Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.04.2016, Qupperneq 45

Ægir - 01.04.2016, Qupperneq 45
45 Leiðbeiningar FAO að leiðarljósi Fáir Íslendingar þekkja þessi mál eins vel og Kristján Þórar- insson, stofnvistfræðingur hjá SFS. Hann segir að flestir þeir sem bjóða upp á vottun á þessu sviði segist fara eftir reglum FAO. En hverjar eru þær reglur í stuttu máli? „Matvæla- og landbúnaðar- stofnun Sameinuðu þjóðanna (UN-FAO) samþykkti alþjóðleg- ar leiðbeiningarreglur árið 2005, sem uppfærðar voru fjór- um árum síðar,“ segir Kristján. „Kjarninn í reglum FAO er að vottun staðfesti að fiskveiðum sé vel stjórnað á grundvelli sjálfbærrar nýtingar viðkom- andi fiskistofna.“ Kristján segir leiðbeiningar- reglur FAO um vottun byggja á siðareglum FAO í fiskimálum frá árinu 1995 og þá alveg sérstak- lega á varúðarleið við stjórn fiskveiða sem þar er sett fram og skilgreind. „Varúðarleiðin er sýn alþjóðasamfélagsins á það hvað telst vera ábyrg og vönd- uð fiskveiðistjórnun,“ segir Kristján. „Veiðum þarf að vera stjórnað samkvæmt varúðarleið til þess að þær megi votta eftir alþjóðlegum reglum.“ Ekki verði látið undan þrýstingi Þú segir að flestir vottunaraðilar segist fara eftir reglum FAO. Er sú hætta fyrir hendi að vísinda- leg nálgun víki fyrir fjárhagsleg- um hagsmunum þegar vottun er orðin jafn mikilvæg í mark- aðsstarfi og raun ber vitni? „Á seinni árum gætir þess viðhorfs á erlendum mörkuð- um að allar sjávarafurðir þurfi að vera vottaðar til að fá hillu- pláss í stórmörkuðum. Við þessar aðstæður er viðbúið að þrýstingur skapist á vottunar- aðila að veita afslátt af alþjóð- lega viðurkenndum kröfum. Af- ar mikilvægt er að ekki sé látið undan slíkum þrýstingi,“ segir Kristján. Merkjum sem votta uppruna og eða sjálfbærni veiða fer fjölgandi með vaxandi kröfum neytenda. með Bravo II hældrifi Til afgreiðslu á lager ÁSAFLHjallahrauni 2 - 220 HafnarfjörðurSími 562 3833 - asafl@asafl.is - www.asafl.is Vélar og tæki Sjómenn þjónusta kringum landið Hljóðlát og sparneytin díeselvél með öflugu hældrifi Hyuandai 250 hestafla díselvél
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.