Morgunblaðið - 09.01.2017, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 09.01.2017, Qupperneq 30
30 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 9. JANÚAR 2017 Hágæðasjónvarpsefni er allt í einu orðið svo algengt að í besta falli nær maður aðeins að sjá brotabrot af því sem stendur til boða. Ef minn- ingin er ekki bjöguð þá var sjónvarpslandslagið þannig fyrir sirka tíu árum að að- eins tveir, í mesta lagi þrír, góðir sjónvarpsþættir voru í gangi hverju sinni. Nú er það hinsvegar þann- ig að í hverri viku heyrir maður af nýjum þáttum sem maður má alls ekki missa af. Eðlilega lamast sumir af val- kvíða enda getur tekið drjúgan tíma að sigta út nokkra af tugum þátta til að horfa á. Síðan safnast þetta upp í stóran haug af óséðu efni. Um helgina var mér bein- línis skipað að horfa á Krúnuna (The Crown) sem fjallar um fyrri hluta valda- tíðar Elísabetar II. Eng- landsdrottningar. Það hljóm- ar vel og ég kemst kannski í það eftir að hafa orðið við annarri beiðni um að horfa á Westworld. Vonandi finnst tími til þess í vor en aftur á móti hefjast þættirnir Game of Thrones á ný og ég má ekki missa af þeim. Hvernig var það annars með Better Call Saul, framhaldið af Breaking Bad, er það eitt- hvað til að skoða? Þeir eru víst komnir á flug. Æ, ég horfi bara á einhverja mynd. „Þú verður að horfa á Krúnuna“ Ljósvakinn Þorsteinn Friðrik Halldórsson Reuters Drottning Krúnan hefur slegið í gegn á skjánum. TE & KAFFI NOTAR EINGÖNGU ÚRVALS KAFFIBAUNIR FRÁ BESTU RÆKTUNARSVÆÐUNUM, SÉRVALDAR OG BRENNDAR AF BRENNSLUMEISTARA. ILMANDI HLUTI AF DEGINUM Íslenskt fjölskyldufyrirtæki og framleiðsla síðan 1984 08.00 America’s Funniest Home Videos 08.23 Dr. Phil 09.06 The Bachelor 10.30 Síminn + Spotify 13.30 Dr. Phil 14.12 Rachel Allen: All Things Sweet 14.39 Chasing Life 15.24 Younger 15.49 Royal Pains 16.35 The Tonight Show 17.18 The Late Late Show 17.59 Dr. Phil 18.42 Everybody Loves Raymond 19.07 King of Queens 19.31 How I Met Your Mot- her Bandarísk gamansería um skemmtilegan vinahóp í New York. 19.50 The Good Place Bandarísk gamanþáttaröð um unga konu sem hefur kvatt þetta og er fyrir mis- skilning komin á betri stað. Hún er eini syndasel- urinn í hinu fullkomna himnaríki. 20.15 No Tomorrow Þátta- röð um unga konu sem er föst í skorðum en líf henn- ar breytist þegar hún fell- ur fyrir manni. 21.00 Rookie Blue Drama- tísk þáttaröð um unga lög- reglumenn sem standa í ströngu. 21.45 Blue Bloods Banda- rísk sakamálasería um fjölskyldu sem öll tengist lögreglunni í New York með einum eða öðrum hætti. Bannað börnum yngri en 12 ára. 22.30 The Tonight Show 23.10 The Late Late Show 23.50 The Catch Spennu- þáttaröð frá framleið- endum Grey’s Anatomy, Scandal og How to Get Away With Murder. Alice Martin er sérfræðingur í að koma upp um svika- hrappa en núna verður hún sjálf fórnarlamb bragðarefs sem var búinn að fanga hjarta hennar. 00.35 Sex & the City 01.00 Rosewood 01.45 Madam Secretary 02.30 Rookie Blue 03.15 Blue Bloods 04.00 The Tonight Show Sjónvarp Símans ANIMAL PLANET 15.25 Dr. Jeff: Rocky Mountain Vet 16.20 Dr. Dee: Alaska Vet 17.15 Tanked 18.10 Weird Creat- ures With Nick Baker 19.05 Dr. Jeff: Rocky Mountain Vet 20.00 Dr. Dee: Alaska Vet 20.55 Gator Boys (Series 4) 21.50 River Mon- sters 22.45 Gorilla School 23.40 Dr. Dee: Alaska Vet BBC ENTERTAINMENT 15.15 QI 15.45 Come Dine With Me 16.35 Police Interceptors 17.20 Pointless 18.05 Rude (ish) Tube 18.55 The Best of Top Gear 2009/10 19.45 QI 20.15 Live At The Apollo 21.00 Top Gear 22.45 QI 23.15 Top Gear DISCOVERY CHANNEL 15.00 Chasing Classic Cars 16.00 Mythbusters 17.00 Whee- ler Dealers 18.00 Fast N’ Loud 19.00 Wheeler Dealers 21.00 Kindig Customs 22.00 Yukon Men 23.00 Mythbusters EUROSPORT 15.00 Cross-Country Skiing 16.00 Biathlon 17.00 Fifa Foot- ball 17.25 Football 17.30 Live: Fifa Football Awards 19.00 Biat- hlon 20.15 Cross-Country Skiing 20.45 Tennis 21.45 Watts 22.00 Rally Raid – Dakar 22.30 Winter Sports Extra 23.25 Football 23.30 Tennis MGM MOVIE CHANNEL 14.50 Shaolin Soccer 16.20 Am- erican Ninja 4 18.00 Breaking Bad 19.40 Raging Bull 21.45 Texas Rangers 23.15 Nightwatch NATIONAL GEOGRAPHIC 15.20 Lawless Island 16.11 World’s Creepiest Killers 17.10 Ice Road Rescue 18.37 World’s Weirdest 19.00 Ultimate Airport Dubai 19.26 Wild 24 20.00 Ice Road Rescue 21.03 Deadly In- stincts 22.00 Air Crash Inve- stigation 22.41 Wild 24 23.00 No Man Left Behind 23.55 Highway Thru Hell ARD 15.10 Verrückt nach Meer 16.00 Tagesschau 16.15 Brisant 17.00 Gefragt – Gejagt 17.50 Morden im Norden 19.00 Tagesschau 19.15 Auf Leben und Tod 20.00 Hart aber fair 21.15 Tagesthemen 21.45 Das Darknet – Eine Reise in die digitale Unterwelt 22.30 Bubis – Das letzte Gespräch 23.15 Nachtmagazin 23.35 Ta- tort DR1 16.00 Landsbyhospitalet 17.00 Auktionshuset IV 17.30 TV AV- ISEN med Sporten 18.05 Af- tenshowet 19.00 Kender Du Ty- pen? 19.45 DR1 Dokumentar: Habibi og campingpladsen 20.30 TV AVISEN 20.55 Horisont: Livet i den grå zone 21.30 Vera: Et fami- liemenneskes død 23.00 Fader Brown 23.45 Water Rats DR2 14.00 Kanon Føde 15.00 Nak & Æd – en sika på Norddjursland 15.30 Nak & Æd – en råbuk i Østjylland 16.00 DR2 Dagen 17.30 Sandheden om motion 18.15 Verdens ældste mødre 18.55 De superrige kinesere 19.45 Lægen flytter ind 20.30 Skilsmisse bag lukkede døre 21.30 Deadline 22.00 Adgang med Abdel: Vægttab på recept 22.30 Ensomhedens tidsalder 23.30 Gaddafi – det ondes fyrste NRK1 15.00 Underhusets ukjente ver- den 16.15 Svenske arkitekt- urperler 16.30 Oddasat – nyheter på samisk 16.45 Tegnspråknytt 16.50 Ei bjørneforteljing 17.45 Distriktsnyheter Østlandssend- ingen 18.00 Dagsrevyen 18.45 Anno 19.25 Team Bachstad i In- dokina 20.00 Dagsrevyen 21 20.30 Arvingane 21.25 Hitlåtens Historie: Living Next Door to Alice 22.00 Kveldsnytt 22.15 Poirot: Etter begravelsen 23.50 Ronin NRK2 16.00 Derrick 17.00 Dagsnytt at- ten 18.05 Hva feiler det deg? 18.45 Verdens sunneste matfat 19.30 Okkupert hverdag: Krigens kontraster 20.00 Tilbake til 2000-tallet 20.30 Historier om fødselspsykose 21.30 Urix 21.50 Obama – åtte år som president 22.50 Hvem tror du at du er? 23.50 Urix SVT1 16.00 Touchdown 16.30 Sverige idag 17.30 Lokala nyheter 17.45 Fråga doktorn 18.30 Rapport 19.00 Oscar och Greta och huset de byggde 20.00 Toppmötet 21.00 Efter Toppmötet 21.30 Money for nothing 22.55 Delhis vackraste händer 23.55 Inför Idrottsgalan SVT2 15.05 SVT Forum: Folk och försv- ar 16.00 Via Sverige 16.30 Oddasat 16.45 Uutiset 17.00 Vårt liv med hund 18.00 Vem vet mest? 18.30 Förväxlingen 19.00 Det hemliga Rom 20.00 Aktuellt 21.00 Sportnytt 21.15 Dox: Hu- ligansparven 22.35 Dieterna som förlänger livet 23.30 Förväxlingen RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Bíóstöðin Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 16.15 Ránsfengur (Ransac- ked) Íslensk heimild- armynd um afleiðingar hrunsins. Myndin segir frá því hvernig hrun bankanna hefur áhrif á venjulegan Íslending. Þorsteinn missir fyrirtæki sitt og nánast líf- ið í kjölfar hrunsins 2008 en með hjálp dóttur sinnar fer hann í mál við bankana. (e) 17.10 Táknmálsfréttir 17.20 Krakkafréttir Frétta- þáttur fyrir börn á aldr- inum 8-12 ára. 17.30 Verðlaunahátið FIFA 2016 Bein útsending. Til- kynnt er um val á besta knattspyrnufólki heims. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós Frétta- tengdur þáttur um málefni líðandi stundar, menningu og dægurmál hvers konar. 20.05 Morgan Freeman: Saga guðstrúar (The Story of God with Morgan Freeman) Hér er farið í leiðangur og kannað hvernig trúin á guð tengir okkur öll á einn eða annan hátt. Þetta er sagan um okkur og sagan um guð. 21.00 Miðnætursól (Mid- nattssol) Sænsk spennu- þáttaröð frá sömu hand- ritshöfundum og gerðu Brúna. Í bænum Kiruna í Norður-Svíþjóð finnst franskur ríkisborgari myrtur á hrottafenginn hátt. . Stranglega bannað börnum. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Morðin á Biggie og Tupac (Murder Rap: In- side the Biggie and Tupac Murders) Heimildarmynd um morðin á bandarísku röppurunum Biggie Smalls og Tupac. Þeir elduðu grátt silfur og voru báðir skotnir til bana á tíunda áratugnum. Myndin kann- ar lögregluskýrslur og upptökur sem ekki hafa lit- ið dagsins ljós áður. Bann- að börnum. 00.10 Kastljós (e) 00.35 Dagskrárlok 07.00 The Simpsons 07.20 Tommi og Jenni 07.40 The Middle 08.05 2 Broke Girls 08.30 Ellen 09.15 B. and the Beautiful 09.35 Doctors 10.20 Who Do You Think You Are? 11.20 Sullivan & Son 11.45 My Dream Home 12.35 Nágrannar 13.00 American Idol 15.15 Falcon Crest 16.05 Ground Floor 16.30 Tommi og Jenni 16.55 B. and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Íþróttir 19.05 Fréttir 19.20 Landnemarnir 20.00 Hugh’s War on Waste Hugh Fearnley- Whittingstall fjallar um matarsóun í Bretlandi. 21.05 Insecure 21.35 Shameless 22.35 Eyewitness 23.20 Timeless 24.00 Notorious 00.45 Lucifer 01.30 Sea of Love 03.20 Major Crimes 04.05 The Third Eye 04.50 Bones 11.30/16.40 Away & Back 13.05/18.20 The Theory of Everything 15.05/20.25 The Prince and Me 3 22.00/04.10 Cloud Atlas 00.50 Fatal Instinct 02.25 Dope 04.10 Cloud Atlas 18.00 Nágrannar á norð- urslóðum Við kynnumst Grænlendingum betur. 18.30 Auðæfi hafsins 1/8 Um uppsjávarafurðir. 19.00 Nágrannar á norð- urslóðum 19.30 Hvað segja bændur? (e) Í þáttunum heimsækj- um við bændur 20.00 Að vestan (e) Þáttur um mannlíf. Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 14.24 Svampur Sveinsson 14.49 Lalli 14.55 Rasmus Klumpur 15.00 Ævintýri Tinna 15.25 Hvellur keppnisbíll 15.36 Stóri og Litli 15.48 Gulla og grænj. 16.00 Víkingurinn Viggó 16.13 Zigby 16.25 Strumparnir 16.47 Mæja býfluga 17.00 Könnuðurinn Dóra 17.24 Mörgæsirnar frá Madagaskar 17.47 Doddi og Eyrnastór 18.00 Áfram Diego, áfram! 18.24 Svampur Sveinsson 18.49 Lalli 18.55 Rasmus Klumpur 19.00 How To Train Your Dragon Sequel 07.50 FA Cup 2016/2017 09.30 FA Cup 2016/2017 11.10 Steelers – Dolphins 13.40 Packers – Giants 16.10 Villarr. – Barcelona 17.50 FA Cup 2016/2017 19.30 Spænsku mörkin 20.00 Ensku bikarmörkin 20.30 FA Cup 2016/2017 22.10 FA Cup 2016/2017 23.50 Grizzlies – Warriors 08.10 FA Cup 2016/2017 09.55 Villarr. – Barcelona 11.35 Keflavík – Njarðvík 13.25 Tindastóll – KR 15.10 Körfuboltakvöld 16.55 FA Cup 2016/2017 18.35 FA Cup 2016/2017 20.15 FA Cup 2016/2017 21.55 R. Madrid – Granada 23.35 Formúla E 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Arna Grétarsdóttir. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Morgunverður meistaranna. Ráðlagður dagskammtur af músík. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Stefnumót. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Flugur. Dægurflugur og söngv- ar frá ýmsum tímum. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf mannlífsins. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. Upplýst og gagn- rýnin umræða um samfélagsmál. 14.00 Fréttir. 14.03 Helgaslysið við Faxasker 7. janúar 1950. Rakin er saga vél- skipsins Helga VE 333. Helgi Benediktsson lét smíða skipið í Vestmannaeyjum árið 1939. (e) 15.00 Fréttir. 15.03 Konungur spunaljónanna. Trompetleikarinn Wadada Leo Smith hélt uppá 75 ára afmæli sitt á dögunum. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. 18.00 Spegillinn. 18.30 Inn í heim tónlistarinnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón- leikahljóðritanir. 20.35 Mannlegi þátturinn. (e) 21.30 Ódysseifskviða. eftir Hómer. Benedikt Erlingsson les þýðingu Sveinbjarnar Egilssonar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. (e) 23.05 Lestin. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Krakkastöðin Erlendar stöðvar Omega 14.30 C. Gosp. Time 15.00 Samverustund 16.00 Á g. með Jesú 17.00 Fíladelfía 21.30 Joel Osteen 22.00 Fíladelfía 23.00 Glob. Answers 23.30 Maríusystur 18.30 Máttarstundin 19.30 Joyce Meyer 20.00 kv. frá Kanada 21.00 S. of t. L. Way 18.00 Cristela 18.25 Raising Hope 18.45 The New Girl 19.10 Modern Family 19.35 Stelpurnar 20.00 Eldh. hans Eyþórs 20.30 1 Born E. Minute UK 21.20 Grimm 22.05 Game of Thrones 23.00 Klovn 23.30 The Americans 00.10 The Mentalist Stöð 3

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.