Víkurfréttir - 23.03.2006, Qupperneq 24
Hvernig velja
skal kaffifyrir
fermingarveisluna
kaffi í næstu verslun, er mölunin
oftast fyrir filter uppáhellingu
þ.e. fyrir kaffivélar eins og flest
okkar eigum heima. Ef notuð er
kaffivél sem ekki er með pappírs-
filter þarf aðra mölun.
Það tekur um 6-10 mínútur að
hella upp á 10 bolla af kaffi, svo
það er ekki mjög góð hugmynd
að hella upp á strax og ferming-
arbörnin ganga inn kirkjugólfið!
Þá bíður gestanna staðið og jafn-
vel volgt kaffi. Betra er að byrja
að hella upp á þegar fólk kemur
úr kirkju.
Best er að fylla hitakönnurnar
með heitu vatni svo kaffið hald-
ist betur heitt. Við viljum ekki
nota kaffið til að hita upp könn-
urnar...
Gott kaffi, fyrirtaks veitingar,
ánægðir gestir og síðast en ekki
síst ánægt fermingarbarn sem
getur ornað sér við góðar minn-
ingar síðar meir.
Njótið!
Inga Rún
Kaffibarþjónn
ogsölumaður hjá Kajfitári
S. 420-2700
ipuu
frá kr 12.900,-
RAFEINDATÆKNI
Tjarnagötu 7 - s. 421 2866
Stafrænar myndavélar
frá kr. 9.990,-
Til hamingju með daginn!
Nú líður að fermingum
og undirbúningur
stendur sem hæst.
Allt kapp er lagt á að hafa veisl-
una sem besta úr garði gerða
svo hægt sé að njóta minning-
anna frá henni næstu árin og
áratugina. Öll smáatriði þurfa
að vera á hreinu og þá er betra
að muna eftir kaffinu. Það er
afskaplega leiðinlegt að vera
með fyrirtaks veitingar og hafa
gleymt uppáhaldskaffinu sínu.
Veljið því kaffið af kostgæfni.
Gott kaffi er jú punkturinn yfir
i-ið.
Fyrsta atriðið sem huga þarf að
er hvort um er að ræða matar-
eða kaffiveislu.
Fyrir matarveislu skal velja
bragðmikið, gjarna mikið
brennt kaffi.
1 kg af kaffi dugar fyrir 70
manna matarveislu.
Ef um kaffiveislu er að ræða má
velja minna brennt “venjulegt
kaffi”, í raun hvaða uppáhalds-
tegund sem er. Þá duga 2 kg
fyrir 70 manns.
Rétt mölun skiptir miklu máli
og fer það eftir því hvernig laga
skal kaffið. Ef keypt er malað
Strigaskór
kr. 3.995,-
Dömuskór
kr. 3.995,-
Ferðatæki
frá kr. 3.990
Digital tökuvélar
frá kr. 26.990,-
FHeimabíó
frákr. 14.900,-
digital ísland VA
Hljómtækjasamstæður
frá kr. 7.990,-
Dömustígvél
hvítt
kr. 6.995,-
Dömustígvél
svört/hvítt
kr. 4.995,-
Dömustígvél
hvítt
kr. 5.995,
Flatskjáir
frá kr. 39.990,-
20"-kr. 59.990,-
32" - kr. 1 29.990,-
SKOBÚÐIN ÚrVal if itéw
Hafnargata 35 - s: 421 8585
ViKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!
24 rVÍKURFRÉTTIR ; 12. TÖLUBLAÐ 27. ÁRGANGUR