Víkurfréttir - 23.03.2006, Page 37
Konur, starfsframi og fjölskyldan
Ráöstefnan „Konur,
starfsframi og fjöl-
skyldan” var vel sótt
í Listasal Duus húsa í Reykja-
nesbæ í siðustu viku. Hjördís
Árnadóttir, félagsmálastjóri
Reykjanesbæjar, setti ráð-
stefnuna sem þótti fróðleg og
skemmtileg. Ráðstefnan var
önnur í röðinni af þremur sem
haldnar verða í Reykjanesbæ
og þriðja og siðasta ráðstefnan
fer fram að ári liðinu en þá er
ráðgert að karlmönnum verði
einnig boðið að sitja ráðstefn-
una.
Erindi Eyþórs Eðvarðssonar,
ráðgjafa hjá Þekkingarmiðlun,
bar heiti ráðstefnunnar en fleiri
tóku til máls, þar á meðal voru
Kristín Pétursdóttir, aðstoðar-
forstjóri Singer & Friedlander,
Ingólfur Gíslason ráðgjafi Jafn-
réttisstofu og Halla Tómasdóttir,
framkvæmdastjóri verslunar-
ráðs.
Það var svo Una Steinsdóttir, úti-
bústjóri Glitnis í Reykjanesbæ,
sem sleit ráðstefnunni.
. ^
Pizzutilboð nr. 1
12"pizza m/2álegg
+1/2 Itr.Coke
Pizzutilboð nr.2:
16" pizza m/2álegg
+2 Itr.Coke
Ath. Sendum ekki heim milli kl.
Hádegistilboð:
9"pizza m/2álegg
og 1/2 Itr.Cokeídós
kr. 850,-
Kjúklingasalat + 1/2
Itr.Toppureða Coke
Lightkr. 1.050,-
Hamborgari,franskar,
sósa og 1/2 Itr.Cokeí
dós kr. 7
14og17virkadaga.
mgötigu sóit edu i sul
Hafnargötu 62 • 230 Keflavík • Sími 421 4777
Uppl.áskrifst.
28.000.000,-
Heiðarhott 2, Keflavik
Mjög falleg endaíbúð á 2. h. á góðum stað. Góðar
innréttngar, parket á stofu og holi.
Svalir í suður, gott útsýni.
Frfumói 11, Njarðvík
Sérlega glæsileg og vönduð 3 herbergja íbúð á 1. h.
í pbýlishúsi. Parket á gólfum í stofu
og herbergjum. Allar innréttingar sérsmíðaðar.
Sólpallur á lóð. Frábær staðsetning. Vinsælar íbúðir.
Sunnubraut 6, Keflavík
Mjög góð 4 herbergja íbúð á n.h. í tvíbýlishúsi
með sérinngangi. Parket á stofu, nýlegt parketlíki
á holi og herbergjum. Góður staður.
Erlutjöm 2-4, Njarðvik
Steinsteypt einbýli í byggingu, auk bílskúrs alls
270m! Fullfrágengin að utan en fokheld að innan.
Lóð grófjöfnuð en jarðvegsskipt fyrir framan
aðalinngang og bílskúrshurð. Grófsteypt gólf undir
fleytingu en gert ráð fyrir gólfhita í húsinu.
Eignamiðlun Suðurnesja
Hafnargötu 20 • Sími 421 1700 • es@es.is
Eignamiðlun Suðurnesja Grindavík
Vikurbraut 46, Grintfavik • Simi 426 7711 • snjólaug@es.is
^QESSHHHI
EIGNAMIÐL UN SUÐURNESJA Hafnargötu 20, Keflavík - Sími 421 1700
Sigurður Ragnarsson, fasteignasali-Bödvar Jónsson, sölumadur Fax 421 1790- Vefsiða WWW.eS.IS
Álftatjöm 2, Njarðvík
Staðsteypt einbýli á einni hæð. íbúðin er 154nf auk
bílskúrs og geymslu alls 194m:, skilast fullfragengið að
utan m.a. útveggir pússaðir tilbúið undir málningu. Að
innan skilast húsið í rúmlega fokheldu ástandi.
Lækjarmót 85, Sandgerði
Einbýlishús í byggingu. Timburhús á staðsteyptum
sökkli, skilast fullbúinn að utan, klædd með báruál en
fokheld að innan. Húsin eru 169nf, þar af er bílskúr
27m!. Eignin verður afhent fokheld 15. maí 2006.
Norðurtún 8, Keflavík
Gott einbýlishús á tveimur hæðum, skiptist í sam-
liggjandi stofur, hol og 4 svefnherbergí.
Parket og flísar á gólfum. Góður staður.
Nónvarða 8, Keflavík
Mjög hugguleg 4 herbergja íbúð á n.h. í tvíbýlishúsi,
ásamt 26m! bílskúr. Nýleg innrétting í eldhúsi, parket
og flísar á gólfum. Frábær staðsetning.
HVAR ERT ÞÚ AÐ AUGLÝSA?
AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 OOOO
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNFSJUM
VIKURFRETTIR FIMMTUDAGURINN 23. MARS 2006 J7