Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.03.2006, Page 20

Víkurfréttir - 30.03.2006, Page 20
Arngrímur Guðmundsson skrifar: Athafnir í stað orða reinilega er kominn mikill hræðsluskjálfti í Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ vegna kom- a n d i b æ j - arstjórn ar- kosninga og byrjaði hann þegar Halldór Ásgrímsson þekktist boð Framsóknarfélaganna í Reykja- nesbæ um að mæta á fund og upplýsa um stöðu mála vegna þeirrar stöðu sem upp er komin vegna ákvörðunar Bandarxkjamanna um að flytja flugflota sinn burt frá Kefla- víkurflugvelli. Þetta lýsti sér í æðibunugangi og æsingi til þess að verða á undan forsætis- ráðherra að ná til starfsmanna Varnarliðsins og kynna þeim hraðsuðu sem sett hafði verið saman til þess að líta betur út vegna þeirra vandræða sem sjálfstæðismenn voru komnir í. Hverjir settu þetta í póli- tískan klæðnað? Hverjir geyst- ust fram á völlinn og sögðu að þetta snérist um pólitík? Er slæm samviska undanfari þess? Ég frábið mér slíka umræðu enda dæmir hún sig sjálf. Hugur okkar allra er hjá því fólki sem á nú um sárt að binda. Erfiðir tímar eru framundan og mark- mið okkar á að vera að finna lausnir til þess að tryggja hag þeirra sem nú missa sín störf. Leita á leiða til þess að aðstoða þá sem missa vinnu sína. Því þarf að leggja á borðið raun- hæfar lausnir um trygga atvinnu t Ástkær eiginkona mín, móðir okkar, amma og langamma, Rósa Ólafsdóttir, Vesturgötu 14a, Keflavík, sem lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja sunnudaginn 19. mars hefur verið jarðsungin í kyrrþey. Sigurður Ingimundarson, Ingimundur Sigurðsson, Bryndís Sigursteinsdóttir, Ólafur Baldvin Sigurðsson, Elín Jónína Jakobsdóttir, Haukur Sigurðsson, Ólína Sigurjónsdóttir, barnabörn og langömmubörn. t Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Ástríður Guðný Sigurðardóttir, Vallargötu 9, Keflavík, andaðist á Hjúkrunarheimilinu Hlévangi, Keflavík, sunnudaginn 26. mars. Útförin fer fram frá Keflavíkurkirkju miðvikudaginn 5. apríl kl. 14:00. Sigurður Herbertsson, Fríða Bjarnadóttir, Eyjólfur Herbertsson, Lára Halldórsdóttir, Þórdís Herbertsdóttir, Grétar Árnason, barnabörn og barnabarnabörn. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hennar er bent á Björgunarsveitina Suðurnes. til framtíðar. Slíkar lausnir koma ekki upp úr morgunverð- arpökkum eða eru ákveðnar á nokkrum klukkutímum. Komið hafa fram skyndilausnir og skýjaborgir, en hver er raun- veruleikinn? Það er ekki búið að ákveða hvernig staðið verður að vörnum íslands og Keflavíkur- flugvöllur er ennþá skilgreindur sem varnarsvæði. Hver kemur til með að sjá um varnir lands- ins? Verða einhver störf áfram á varnarsvæðinu? Komum við til með að hafa aðgang að þeim mannvirkjum sem þar standa? Svör við þessum spurningum þuríúm við að fá sem fyrst, svo við getum farið að vinna að raunhæfum lausnum. Með baráttukveðju Arngrímur Guðmundsson iMiípeöaiEiíF Keflavíkurkirkja Sunnudagur 2. apríl: Ferming kl. 10.30 (börn úr Myllubakka- skóla)Prestur: Sr. Kjartan Jónsson og sr. Sigfús Baldvin IngvasonKór Keflavíkurkirkju leiðir söng. Organisti og stjórnandi: Hákon Leifs- son.Meðhjálpari: Helga Bjarnadóttir og Guðmundur Hjaltason Ferming kl. 14.00 (börn úr MyllubakkaskólaJPrestur: Sr. Kjartan Jónsson og sr. Sigfús Baldvin IngvasonKór Keflavíkur- kirkju leiðir söng. Organisti og stjórnandi: Hákon Leifsson. Meðhjálpari: Leifur A. Isaksson og Guðmundur Hjaltason Leiðréttingar á nöfnurn fermingarbarna sem birtust í 12. tbl. Víkurfrétta: Þorsteinn Rúnar Steinþórsson, Fífumói 5a, fermist kl. 14.00 2. apríl. Bergiind Ýr Kristinsdóttir, Greniteigi 7, fermist kl. 10.30 2. apríl. Ytr i-Nj arðví kurkirkj a Fermingarmessa 2. apríl Id. 10.30. Kór Ytri-Njarðvík- urkirkju syngur undir stjórn Natalíu Chow Hewlett. Meðhjálpari Ástriður Helga Sigurðardóttir. Spilakvöld aldraðra og öryrkja fimmtudaginn 30. mars kl.20. Umsjón hafa Lionsklúbbur Njarðvíkur, Ástríður Helga Sig- urðardóttir, Natalía Chow Hewlett og sóknarprestur. Baldur Rafn Sigurðsson Hvítasunnukirkjan Keflavík Sunnudagar kl. 11.00: Fjölskyldusamkoma Þriðjudagar kl. 20.00: Bænasamkoma Fimmtudagar kl. 19.00: Alfa 2 Kálfatjarnarsókn Kirkjuskóli íTjarnarsal Stóru-Vogaskóla ásunnudögum kl. 11 ■ Léttar veitingar og hlýlegt samfélag eftir helgihaldið. 12. Baptistakirkjan á Suðurnesjum Samkoma fyrir fullorðna: fimmtudaga kl. 19:45. Samkoma fyrir börn og unglinga: laugardaga kl. 13.00 - 14.45 Bænastund fyrir fullorðna: sunnudaga kl. 11 að Brekkustíg 1, Sandgerði. (Heima hjá Patrick, presti Baptistakirkjunnar.) Samkomuhúsið að Fitjum 4 í Reykjanesbæ (Rétt hjá Bónus) Allir velkomnir! Predikari/Prestur: Patrick Vincent Weimer B.A. guðfræði 847 1756 Bahá’í samfélagið í Reykjanesbæ Opin hús og kyrrðarstundir til skiptis alla fimmtudaga kl. 20.30 að Túngötu 11 n.h. Upplýsingar í s. 694 8654 og 424 6844. Dæmdur fyrir að slá sambýlis- konu Maður á fimmtugs- aldri, sem bú- settur er í Reykja- nesbæ, var í síðustu viku dæmdur í 6 mánaða fang- elsi, þar af voru 3 skilorðs- bundnir í 3 ár. Maðurinn var dæmdur fyrir að hafa í tvígang gengið í skrokk á sambýliskonu sinni á árinu 2005 en auk þess er um margvísleg smáafbrot að ræða. T.a.m. varð hann uppvís að því að stela síma og hleðslu- tæki, hann var í tvígang tek- inn með lítilræði af kanna- bisefnum á sér og eitt sinn lenti hann í umferðarslysi á Hafnargötu í Reykjanesbæ á óskráðum og óskoðuðum bíl. Viðkomandi sýndi sam- starfsvilja og gekk skýlaust að brotum þessum, en hann var með þeim að rjúfa skil- orð. 20 IVÍKURFRÉTTIR 13.TÖLU8LAÐ 27. ÁRGANGUR VÍKURFRÉTTiR Á NETINU -www.vf.is* LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.