Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.04.2006, Qupperneq 26

Víkurfréttir - 12.04.2006, Qupperneq 26
Kristbjörg Hermannsdóttir skrifar: Hvað skiptir máli ? Hugleiðing um skólamál Fyrir skömmu var hald- inn kynningarfundur fyrir starfsfólk í Grunn- skólanum í Grindavík og lét bæjarstjór- inn i Grinda- vík, Ólafur Örn Ólafsson þau orð falla að skólastarf væri ekki arð- bær fjárfest- ing. Almennterþóviðurkennt í dag að menntunarstig þjóða verði sá þáttur sem mestu ræður varðandi velgengni þeirra í framtíðinni. Hinar hefðbundnu atvinnugreinar munu ekki lengur skipa þann sess sem þær hafa gert fram að þessu, heldur aðrar áherslur sem byggja á nýsköpun og hug- viti. Ég er ekki alveg að skilja hvar Ölafur sér hagnaðinn í illa upplýstum þegnum. En við Ólafur erum heldur ekki á sömu braut í lífinu og forgangs- röðum hvort á sinn hátt. Þann 3. mars s.l. sat ég áhuga- verða ráðstefnu ásamt mörgu góðu fólki m.a. héðan úr Grinda- vík. Ráðstefnan bar heitið “Hve glöð er vor æska?“. Eitt vakti at- hygli mína öðru fremur og var það hluti af erindi Jóns Torfa Jónssonar, prófessors í uppeldis- og menntunarfræði við Há- skóla Islands. Jón Torfi talaði um börn og leikskóla í ýmsum löndum. Hann bar saman m.a. stöðuna á Norðurlöndunum. Þar kom í ljós að hlutfallslega lang fæst börn sóttu ieikskóla í Finnlandi. Og til að leiðrétta allan hugsanlegan misskilning er ég ekki að tala gegn því góða starfi sem fram fer á leikskólum landsins. Hvað sem öðru líður þá er hér um ákveðið samhengi að ræða í samfélagslegri upp- byggingu Finnlands og þess góða árangurs sem þeir hafa náð. Finnar hafa alltaf sett allan sinn metnað í menntakerfið og hert sultarólar á öðrum sviðum en því, þegar þannig hefur árað. Vitnað er í rannsókn “Upplýsingaþjóðfélagið og vel- ferðarríkið: Finnska módelið“ eftir Castells og Himanen, sem báðir starfa við Berkeley-há- skóla í Kaliforníu, en hún kom út árið 2002. Þar kemur m.a. fram að Finnar voru metnir sem samkeppnishæfasta þjóð- félag í heimi nokkur ár í röð. Undirstaðan var talin vera m.a. hátt menntunarstig þjóð- arinnar. Þegnum Finnlands er gert kieyft að sinna því sem ætti að skipta okkur mestu máli, nefnilega börnunum, allt frá fyrsta degi. Þeir virðast sjá þá arðbæru fjárfestingu sem ung- dómurinn okkar er og hlúa að velferð hans. Finnar uppskera eins og þeir sá og geta státað af einu háþróaðasta tæknisamfé- lagi heims. Annað sem ég á bágt með að skilja er það úrræðaleysi bæjar- stjórnar vegna fyrirsjáanlegrar fjölgunar nemenda í Grunn- skóla Grindavíkur. Við erum nú þegar farin að innrétta andyri til kennslu, ég átta mig ekki á því hvernig okkar ágætu ráðamenn í stjórn bæjarins ætla að taka á þessu máli. Allavegana er engin svör að hafa frá þeim og virðist sem skjóta eigi málinu á frest Særún Rósa Ástþórsdóttir skrifar: Umhverfismál í Sveitarfélaginu Garði Hverju málefni sem unnið er að þarf að setja skýra stefnu því án markmiða og áætlana verður stjórnendum lítið úr verki. Umhverfismál eru engin undantekning hvað þetta varðar en athuganir Lands- skrifstofu Staðardagskrár 21 hafa sýnt að umhverfismál eru í dag fullgildur málaflokkur í stefnu allra stjórnmálaflokka. Því miður virðist því ekki vera þannig háttað í Garðinum. Þar er engin umhverflsstefna sýni- leg íbúum. Víst hefur grænum svæðum fjölgað í sveitarfélaginu með gróðursetningu trjáplantna, áhugi íbúa á fegrun umhverfis fer vaxandi og það er vissulega skref í rétta átt. Við megum hins vegar ekki takmarka um- LyCf’U.T Pizzutilboð nr.l 12" pizza m/2 álegg +1/2 Itr.Coke kr. 1.250, Pizzutilboð nr.2: 16"pizza m/2álegg +2 Itr.Coke kr. 1.600,- Ath. Sendum ekki heim milli kl. 9"pizza m/2 álegg og 1/2 Itr.Coke ídós kr. 850,- Kjúklingasalat + 1/2 Itr.Toppureða Coke Light kr. 1.050,- Hamborgari,franskar, sósa og 1/2 Itr.Cokeí dós kr. 750,-1 14 og 17 virka daga. eingöngu sótteðaísal Hafnargötu 62 • 230 Keflavík • Sími 4-21 4777 hverfisstefnu okk ar við fegrun á nán- asta umhverfi. Umhverfismál eru svo mikið víðari mála- flokkur og svo margt annað sem skiptir máli. Staða umhverfismála í Garð- inum er slæm. Helst ber að nefna frárennslismál sem eru ekki í samræmi við gildandi reglugerðir Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja. Samkvæmt mæl- ingum HES á skólpmengun við höfnina hefur komið í ljós að hún er yfir leyfilegum mörkum. Samgöngum til nágrannabæjar- félaga er ábótavant sem hefur þau áhrif að þörf fyrir einka- bílarekstur er meiri. Einnig má nefna upplýsingaflæði og þjón- ustu við íbúa um málefni tengd umhverfinu, s.s. endurvinnslu og helstu atriði varðandi um- hverfisvernd. I Garðinum hefur heldur ekki verið unnið að áætlanagerð og formlegri samþykkt Staðardag- skrár 21 þrátt fyrir mögulega aðstoð frá Sambandi Sveitarfé- laga í þeim efnum. Staðardag- skrá 21 er áætlun sem öllum sveitarstjórnum heimsins er ætlað að gera í samræmi við ályktun Heimsráðstefnu Sam- einuðu þjóðanna urn umhverfi og þróun í Ríó de Janeiró 1992. Hér er um að ræða áætlun um þau verk sem vinna þarf í hverju samfélagi um sig til að nálgast markmiðið um sjálfbæra þróun Óskum eftir að ráða smiði til vinnu við uppslátt, klæðningar og almenna smíða- vinnu í Vogum og á Reykjanesi. Mikil vinna framundan. Upplýsingar gefur Kristján í síma 660 1798. fram yfir kosningar. Skólinn er vinnustaðurinn minn og satt best að segja finnst mér svona óvissa ekki ákjósanlegur kostur. Það að sýna skólamálum yfir- borðskenndan áhuga korteri fyrir jól (eða stuttu fyrir kosn- ingar) er ekki alveg að gera sig fyrir mig. En hvað skiptir máli ? Kristbjörg Hermannsdóttir Kennari í textílmennt við Grunnskóla Grindavíkur Áhugasömum lesendum bendi ég á að lesa grein Jóns Baldvins Hannibalssonar á slóðinni: http://www.framtid. is/?f=5&i=5&o=330 á 21. öldinni. Samband Sveitarfé- laga hefur síðan árið 1998 boðið sveitarstjórnum ráðgjöf og að- stoð við að stíga fyrstu skrefin í átt að umhverfisvænna samfé- lagi. Sú aðstoð stendur sveitar- félögum til boða til loka ársins 2006. Garður hefur enn möguleika á að grípa tækifærið og vinna að bættu samfélagi með skýrri um- hverfisstefnu. Við megum ekki lengur sitja aðgerðarlaus og láta eins og umhverfið skipti okkur ekki máli. N-listinn leggur mikla áherslu á umhverfismál og setur raunhæf og framkvæm- anleg markmið með stefnu sinni í þeim málum. Við teljum mikil- vægt að unnið sé markvisst að bættu samfélagi þar sem m.a. umhverfisvernd er höíð í fyr- irrúmi. Með auknu samstarfi við leik- og grunnskóla í sveit- arfélaginu vill N-listinn styrkja og auka möguleika skólanna til umhverfisfræðslu. Aukið upp- lýsingaflæði og virk þátttaka íbúa skiptir líka miklu máli en N-listinn vill bæta þjónustu og aðgengi varðandi endurvinnslu svo eitthvað sé nefnt. Kæru Garðbúar, látum ekki að- gerðarleysi í umhverfismálum viðgangast lengur. Garðurinn er falleg náttúruperla og okkur ber skylda til að halda því þannig um ókomna framtíð. Við höfum einnig alla burði til að skara fram úr á sviði umhverfis- mála og vera til fyrirmyndar en ekki eftirbátar annarra. Ég hvet ykkur eindregið til að skoða umhverfisstefnu okkar betur á heimasíðu listans: www.nlistinn. is. Og setja svo X við N í vor. Sœrún Rósa Ástþórsdóttir skipar 5. sœti N-listans i Garði VÍKURFRÉTTIR Á NETiNU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! 26 VÍKURFRÉTTIR 15. TÖLU8LAÐ 27. ÁRGANGUR

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.