Fréttablaðið - 19.08.2017, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 19.08.2017, Blaðsíða 43
 HÆFNISKRÖFUR: ■■ Stúdentspróf eða sambærileg menntun. ■■ Góð íslensku- og enskukunnátta er skilyrði, önnur tungumálakunnátta er mikill kostur. ■■ Reynsla af þjónustustörfum er kostur. ■■ Hæfni í samskiptum. ■■ Umsækjendur þurfa að vera hraustir og vel á sig komnir. UMSÓKNUM ÞURFA AÐ FYLGJA EFTIRFARANDI GÖGN: 1. Afrit af stúdentsskírteini eða öðrum sambærilegum prófskírteinum ásamt einkunnum. 2. Afrit af hreinu sakavottorði, ekki eldra en sex mánaða. 3. Kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar. 4. Hafi umsækjandi lokið grunnþjálfun (Attestation of Initial Training) þarf staðfesting á því að fylgja umsókn. ÍS L E N S K A S IA .I S I C E 8 54 37 0 8/ 17 Áður en til ráðningar kemur þurfa umsækjendur að standast læknisskoðun samkvæmt reglugerð flugmálayfirvalda. Umsækjendur þurfa að hafa vegabréf í gildi. Til þess að umsókn teljist gild þurfa umbeðin gögn nr. 1, 2 og 3 að fylgja. Athugið að ekki verður tekið við umsóknum né fylgigögnum eftir að umsóknarfrestur er liðinn. FYRIRSPURNIR OG NÁNARI UPPLÝSINGAR: Sími 5050-111 I netfang: ccstarf@icelandair.is Icelandair er stór vinnustaður þar sem ríkir góður starfsandi. Við viljum jákvæða og áhugasama einstaklinga til liðs við okkur sem búa yfir framúrskarandi samskiptahæfileikum og hafa metnað til þess að ná góðum árangri í starfi. Icelandair óskar eftir fólki í spennandi og krefjandi störf flugfreyja og flugþjóna í líflegu, alþjóðlegu starfsumhverfi. Við leitum að kraftmiklum og glaðlyndum einstaklingum sem fæddir eru 1995 eða fyrr. Við sækjumst eftir fólki sem er lipurt í samskiptum, á auðvelt með að vinna í hóp, er jákvætt og hefur vingjarnlegt og hlýlegt viðmót. Um er að ræða sumarstarf með möguleika á framtíðarstarfi. Mikill kostur er ef viðkomandi getur hafið störf í maí og starfað út september. UNDIRBÚNINGSNÁMSKEIÐ: Umsækjendur þurfa að vera reiðubúnir að sitja krefjandi námskeið. UMSÓKNARFRESTUR: Umsóknarfrestur er til og með 3. september 2017. Eingöngu er hægt að sækja um starfið á vefsíðu Icelandair á www.icelandair.is/umsokn. Vinsamlegast endurnýið eldri umsóknir. SUMARSTARF FLUGFREYJA OG FLUGÞJÓNA 2018 1 9 -0 8 -2 0 1 7 0 4 :2 6 F B 1 1 2 s _ P 0 7 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 7 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 4 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 8 4 -2 6 4 0 1 D 8 4 -2 5 0 4 1 D 8 4 -2 3 C 8 1 D 8 4 -2 2 8 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 1 1 2 s _ 1 8 _ 8 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.