Fréttablaðið - 19.08.2017, Blaðsíða 98

Fréttablaðið - 19.08.2017, Blaðsíða 98
19. ágúst 2017 Tónlist Hvað? Söngvastund Hvenær? 18.00 Hvar? Græna herbergið, Lækjargötu Það verður sannkölluð söngva- stund í Græna herberginu í tilefni Menningarnætur. Frá kl. 18.00 mæta á svæðið söngstjörnurnar Ragnar Bjarnason, Stefanía Svavars- dóttir, Friðrik Dór, Jógvan Hansen, færeyska hljómsveitin Danny & the Veetos og Friðrik Ómar. Um undirleik sér Pálmi Sigurhjartarson sem mun síðan stjórna fjöldasöng fram yfir miðnætti. Plötusnúðurinn Bragi Guðmundsson spilar bestu tónlistina í bænum í kjallaranum til morguns. Ókeypis inn. Hvað? Sálmafoss í Hallgrímskirkju Hvenær? 15.00 Hvar? Hallgrímskirkja Hallgrímskirkja iðar af lífi alla daga og á Sálmafossi á Menningarnótt heimsækja þúsundir gesta kirkjuna til að upplifa Klais-orgelið og hrífandi og fjölbreytta tónlist! Á heila tím- anum sameinast allir í söng og gleði með kór og orgelinu. Samfelld dag- skrá kl. 15-21 þar sem sex nýir sálmar eftir sex íslenska organista og ljóð- skáld verða frumfluttir, fimm kórar koma fram, m.a. Mótettukórinn og Schola cantorum og Klais-orgelið hljómar eitt og með gítar, trompeti og sellói. Ókeypis aðgangur og allir velkomnir. Viðburðir Hvað? Savage Scenes – Saga Sigurðar- dóttir Hvenær? 14.00 Hvar? Skuggi & tunglið, Lækjargötu Verk Sögu Sigurðardóttur verður sýnt í Skugga & tunglinu. Hvað? Pillow Talk / Koddahjal Hvenær? 14.00 Hvar? Tjarnarbíó, Tjarnargötu Koddahjal eða „Pillow Talk“ gefur innsýn í líf hælisleitenda og flótta- fólks á Íslandi með því að bjóða fólki að setja sig í spor þess og hlusta á sögur þess. Hátalarar eru í rúmum, sem notuð eru fyrir hælisleitendur, og þátttakendum býðst að leggjast í rúmin og hlusta á frásagnir fólksins. Sögurnar eru vandvirknislega settar fram með það að markmiði að gefa þátttakendum nýja leið til að skilja „sögur flóttafólks“. Hvað? Setning og vígsla við Veröld – hús Vigdísar Hvenær? 12.30 Hvar? Veröld – hús Vigdísar Dagur B. Eggertsson borgarstjóri setur hátíðina. Við það tilefni vígir Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, torgið og frú Vig- dís Finnbogadóttir gróðursetur tré. Samstarfssamningur milli Reykja- víkurborgar og Vigdísarstofnunar – alþjóðlegrar miðstöðvar tungumála og menningar við Háskóla Íslands verður undirritaður. Hljómsveitin Skuggamyndir frá Býsans sér um að skemmta fólki fyrir setninguna og Múltíkúltíkórinn, undir stjórn Mar- grétar Pálsdóttur, og Karlakórinn Þrestir syngja að henni lokinni. Gestum og gangandi er boðið að fá leiðsögn um Veröld, hús Vigdísar, eftir setninguna þar sem hægt er að fræðast um húsið og söguna á bak við húsið og um tungumálin sem þar eru kennd. Þá verður ný sýning um líf og störf Vigdísar Finnbogadóttur opin. Tónlist Hvað? Centurion Monk / Heiðurstón- leikar Theloniusar Monk Hvenær? 20.00 Hvar? Hannesarholt, Grundarstíg Söngvarinn Arnar Ingi spilar í Hann- esarholti í tilefni af 100 ára afmæli djassgoðsagnarinnar Theloniousar Monk. Á dagskránni verða helstu slagarar djasstónskáldsins og píanó- leikarans Theloniusar Monk í bland við minna þekktar perlur. Hvað? Lára Bryndís Eggertsdóttir Hvenær? 17.00 Hvar? Hallgrímskirkja Lára Bryndís Eggertsdóttir, sem er einn færasti organisti landsins, flytur mjög fjölbreytta rómantíska og spennandi efnisskrá á síðustu sunnu- dagstónleikunum. Viðburðir Hvað? Kúmentínsla í Viðey Hvenær? 13.15 Hvar? Viðey Í dag klukkan 13.15 verður tínt kúmen í Viðey en það er fastur siður í ágústlok þegar kúmenið er orðið þroskað. Tekið verður á móti gestum í eynni og farið með þeim yfir með- ferð og virkni kúmens og hvar það sé helst að finna. Þá verður einnig rætt um upphaf kúmenræktunar í Viðey en það var Skúli Magnússon land- fógeti sem hóf þar ýmsar ræktunar- tilraunir upp úr miðri átjándu öld. Gestir eru hvattir að taka með sér taupoka, lítinn hníf eða skæri. Hvað? Stórmót Árbæjarsafns og Tafl- félags Reykjavíkur, og borðspil með Spilavinum Hvenær? 14.00 Hvar? Árbæjarsafn Árlegt stórmót Árbæjarsafns og Tafl- félags Reykjavíkur fer fram í Árbæjar- safni sunnudaginn 20. ágúst og hefst klukkan 14.00. Þátttökugjald í Stór- mótinu er 1.600 kr. fyrir 18 ára og eldri og er gjaldið jafnframt aðgangs- eyrir í safnið. Börn, eldri borgarar 67 ára og eldri og öryrkjar borga ekkert þátttökugjald. Öllum er frjálst að skrá sig til leiks en verðlaun eru veitt fyrir efstu þrjú sætin en þau eru: 15.000 kr., 10.000 kr. og 5.000 kr. Taflmótið fer fram í safnhúsi sem nefnist Korn- húsið. Spilavinir koma í heimsókn kl. 13-15 og þá gefst krökkum á öllum aldri að spreyta sig á fjölbreyttu úrvali skemmtilegra borðspila. Hvað? Tangó praktika Tangóævin- týrafélagsins Hvenær? 17.30 Hvar? Hressó, Austurstræti Æfingatími í argentínskum tangó undir dúndrandi valinni tangótónlist frá Svönu Vals sem er dj. kvöldsins. Ekki þarf að mæta með dansfélaga. Aðgangseyrir er 700 krónur. Hvað? Hvenær? Hvar? Laugardagur hvar@frettabladid.is Vigdís Finnbogadóttir verður í hávegum höfð og mun gróðursetja tré við vígslu Veraldar og setningu Menningarnætur. Fréttablaðið/GVa Sunnudagur MERKTAR MEÐ GRÆNU OG APPELSÍNUGULU Í BÍÓAUGLÝSINGUM SAMBÍÓANNA KR. 1250 Á GRÆNT OG KR. 950 Á APPELSÍNUGULT SÝND KL. 2 SÝND KL. 2 SÝND KL. 2 SÝND Í 2D Ódýrt í bíó TILBOÐ Á FYRSTU SÝNINGAR DAGSINS Miðasala og nánari upplýsingar ÍSLENSKT TAL ÁLFABAKKA HITMAN’S BODYGUARD KL. 5:30 - 6:30 - 8 - 9 - 10:30 HITMAN’S BODYGUARD VIP KL. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 ANNABELLE: CREATION KL. 8 - 10:30 DUNKIRK KL. 8 - 10:30 FUN MOM DINNER KL. 8 STORKURINN RIKKI ÍSL TAL KL. 2 - 4 - 6 AULINN ÉG 3 ÍSL TAL 2D KL. 2 - 4 - 6 AULINN ÉG 3 ÍSL TAL 3D KL. 2:30 - 4:30 BÍLAR 3 ÍSL TAL 2D KL. 2 - 3 WONDER WOMAN 2D KL. 10 PIRATES 2D KL. 5:20 HITMAN’S BODYGUARD KL. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 ANNABELLE: CREATION KL. 5:40 - 8 - 10:20 DUNKIRK KL. 5:40 - 8 - 9 - 10:20 STORKURINN RIKKI ÍSL TAL KL. 3 BÍLAR 3 ÍSL TAL 2D KL. 3 WONDER WOMAN 2D KL. 3 - 6 EGILSHÖLL HITMAN’S BODYGUARD KL. 3 - 5:30 - 8 - 10:30 ANNABELLE: CREATION KL. 8 - 10:40 DUNKIRK KL. 6 - 8:20 - 10:20 FUN MOM DINNER KL. 6 STORKURINN RIKKI ÍSL TAL KL. 1 - 2 - 4 BÍLAR 3 ÍSL TAL 2D KL. 1:20 - 3:40 KRINGLUNNI NÚMERUÐ SÆTI HITMAN’S BODYGUARD KL. 5:30 - 8 - 10:30 ANNABELLE: CREATION KL. 10:30 DUNKIRK KL. 8 FUN MOM DINNER KL. 6 STORKURINN RIKKI ÍSL TAL KL. 3:20 BÍLAR 3 ÍSL TAL 2D KL. 3:20 AKUREYRI HITMAN’S BODYGUARD KL. 8 - 10:30 ANNABELLE: CREATION KL. 8 - 10:30 STORKURINN RIKKI ÍSL TAL KL. 4 - 6 AULINN ÉG 3 ÍSL TAL 2D KL. 4 - 6 KEFLAVÍK Frá leikstjóra The Dark Knight þríleiksins, Inception og Interstellar 93% VARIETY  TOTAL FILM  THE HOLLYWOOD REPORTER  THE HOLLYWOOD REPORTER  COLLIDER  KAUPTU BÍÓMIÐANN Í SAMBÍÓ APPINU Ryan Reynolds Samuel L. Jackson Gary Oldman Salma Hayek Grín-spennumynd ársins!  VARIETY SPARBÍÓ KR.950 Á APPELSÍNUGULT OG KR. 1250 Á GRÆNTMERKTAR MEÐ GRÆNU EÐA APPELSÍNUGULU SÝND KL. 8, 10.30 SÝND KL. 5, 8, 10.25 SÝND KL. 2, 5SÝND KL. 10.30SÝND KL. 2, 7.50 Miðasala og nánari upplýsingar 5% ÍSL. 2D KL. 2, 4, 6 HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 Sing Street 18:00 The Midwife 17:30 Mýrin 18:00 Out Of Thin Air 20:00 Angels In America Part 1 - National Theatre Live 20:00 Ég Man Þig 20:00 The Other Side Of Hope 22:00 Hjartasteinn 22:15 1 9 . á g ú s T 2 0 1 7 L A U g A R D A g U R50 m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 1 9 -0 8 -2 0 1 7 0 4 :2 6 F B 1 1 2 s _ P 1 1 1 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 9 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 0 2 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 1 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 8 3 -D 7 4 0 1 D 8 3 -D 6 0 4 1 D 8 3 -D 4 C 8 1 D 8 3 -D 3 8 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 1 B F B 1 1 2 s _ 1 8 _ 8 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.