Fréttablaðið - 19.08.2017, Blaðsíða 88

Fréttablaðið - 19.08.2017, Blaðsíða 88
Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@365.is. Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is eða hringja í síma 512 5000. Blómstrandi dagar í Hvera-gerði fara fram þessa helgi og segir bæjarstjórinn, Aldís Hafsteinsdóttir, að hátíðin nái hámarki í dag. „Ætli þetta sé ekki 25. eða 27. skiptið,“ segir Aldís þegar hún er spurð hversu oft hátíðin hafi farið fram. Hún bætir við að Blómstrandi dagar séu ein elsta bæjarhátíðin á landinu. Hátíðin hófst á fimmtudagskvöld með tónleikum Ágústu Evu Erlendsdóttur, sem er einmitt Hvergerðingur. „Við erum svo lánsöm að héðan úr bænum eru svo margir listamenn á hinum ýmsu sviðum sem taka þátt í hátíðarhöldunum eins og allir bæjarbúar,“ segir Aldís. Hún fagnar því hversu margir taki þátt með bílskúrs- sölu og að selja varning á alls kyns mörk- uðum. Svo séu aðrir sem haldi tónleika í görðunum sínum. „Þannig að það er alveg bullandi stemning.“ Aldís segir að hátíðin nái hámarki eftir hádegi í dag. Þá verður boðið upp á sögu- ferðir í gamalli rútu um Hveragerði undir leiðsögn sagnfræðingsins Njarðar Sig- urðssonar. Svo tekur við Ísdagur Kjöríss, þar sem boðið er upp á hinar undarleg- ustu bragðtegundir af ís. Eftir það tekur við dagskrá í Lystigarðinum. Um kvöldið fer fram brekkusöngur og flugeldasýning. Aldís segist ekkert óttast samkeppni við Menningarnótt í Reykjavíkurborg, sem fer fram í dag eins og flestir vita. „Við áttum okkur á því að það er fullt af fólki sem vill koma til okkar, en svo eru aðrir sem fara á Menningarnóttina. Þetta lendir stundum á Menningarnótt af því að við erum alltaf á annarri helgi eftir verslunarmannahelgina á meðan Menn- ingarnóttin er að rokka svolítið,“ útskýrir Aldís. Hvergerðingar séu hins vegar ekk- ert að telja hausa heldur sé markmiðið einfaldlega að búa til skemmtilega hátíð með góðri stemningu. „Það er fullt af fólki sem velur það að koma hingað og njóta öðruvísi hátíðarhalda,“ segir Aldís. jonhakon@frettabladid.is Blómstrandi dagar í Hveragerði ná hámarki Blómstrandi dagar í Hveragerði eru haldnir um helgina og ná hámarki í dag. Ein elsta bæjarhátíðin á landinu. Bæjarstjórinn segist ekki óttast samkeppni við Menningarnótt Reykjavíkurborgar. Fullt af fólki heimsæki Hveragerði til að njóta öðruvísi hátíðarhalda. Aldís Hafsteinsdóttir fagnar því hve margir listamenn búa í bænum. Mynd/Egill BjArnAson Við áttum okkur á því að það er fullt af fólki sem vill koma til okkar, en svo eru aðrir sem fara á Menningar- nóttina. Með hlýju í hjarta viljum við systkinin þakka ykkur sem minntust mömmu okkar, Sigríðar Sigurðardóttur sem lést þann 30. júlí síðastliðinn. Innilegar þakkir fyrir að vera með okkur á jarðarfarardaginn og fyrir að minnast hennar með góðum kveðjum, skrifum, gjöfum og hugskeytum. Eins viljum við þakka þeim sem fylgdu henni á lífsleiðinni og þeim sem hjúkruðu henni síðasta spölinn. Njótum minninganna, Birna, Tryggvi, Halla og Kristbjörn Helgabörn Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi, Jón Víðir Njálsson frá Súgandafirði, lést þann 14. ágúst. Útförin fer fram frá Guðríðarkirkju miðvikudaginn 23. ágúst kl. 15.00. Ingibjörg Elín Sigfúsdóttir Njáll Jónsson Ingigerður Gísladóttir Guðbjörg Salóme Jónsdóttir Jac Norðquist Sigfús Bergmann Önundarson Þórhildur Sandra Davíðsdóttir börn og barnabörn. Við færum vinum og ættingjum innilegar þakkir fyrir samúð og hlýhug við andlát og útför okkar ástkæru móður, tengdamóður ömmu, systur og mágkonu, Jónu Haraldsdóttur Starfsfólki á hjúkrunarheimilinu Mörk færum við hjartans þakkir fyrir að hlúa vel að og annast Jónu í veikindum hennar. Margrét Gunnlaugsdóttir Sigurhans Vignir Halldór Gunnlaugsson Hildur Sveinsdóttir Erla Haraldsdóttir Sigurður Einarsson Jóna Rut, Tómas, María, Óttar, Rúrik og Grímur Ástkær eiginkona, móðir, amma og langamma, Sigríður Andersen (Sirrý) lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi þann 16. ágúst. Útför fer fram 23. ágúst kl. 13.00 í Fella- og Hólakirkju. Rögnvaldur Gíslason Kristín Valdemarsdóttir Jón Jónsson Friðrik Valdemarsson Rögnvaldur Rögnvaldsson Þórunn I. Einarsdóttir Lilja Rós Rögnvaldsdóttir Sigurður A. Hrafnkelsson barnabörn og langömmubarn. Ástkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir, afi og langafi, Leifur Eyjólfsson fyrrv. skólastjóri, Grænumörk 2, Selfossi, lést á Heilsustofnun Suðurlands miðvikudaginn 16. ágúst. Jarðarförin fer fram í kyrrþey að ósk hins látna. Ásdís Guðnadóttir Hallbera Stella Leifsdóttir Bárður Guðmundarson Linda Guðbjörg Leifsdóttir Axel Skúlason Leifur Eyjólfur Leifsson Agnes Gunnarsdóttir Erlingur Jens Leifsson Kristjana Guðlaugsdóttir Guðrún Erla Leifsdóttir Samúel Guðmundsson börn, barnabörn og barnabarnabörn. Ástkær faðir okkar, tengdafaðir og afi, Oddur Björn Sveinsson lést miðvikudaginn 9. ágúst 2017. Útför hans fer fram frá Dómkirkjunni föstudaginn 25. ágúst kl. 13.00. Jóhannes Oddsson Hlín Guðjónsdóttir Lilja Oddsdóttir Hákon Zimsen og barnabörn. Ástkær móðir okkar, dóttir og systir, Una Rós Evudóttir lést á Landspítalanum 13. ágúst. Útförin fer fram frá Selfosskirkju þriðjudaginn 22. ágúst kl. 14.00. Fyrir hönd aðstandenda, Ástrós Eva Pétursdóttir Anton Ólafur Pétursson Gréta Líf Pétursdóttir Júlíus Róbert Pétursson Eva Þórarinsdóttir Jóna Vigdís Evudóttir Elskulegur faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Jónas Kristjánsson vélstjóri frá Hrísey, Mýrarvegi 115, Akureyri, lést mánudaginn 14. ágúst. Útför hans fer fram frá Akureyrarkirkju föstudaginn 25. ágúst kl. 13.30. Arnfríður Jónasdóttir Vilhjálmur Hallgrímsson Kristján Jónasson Sigríður Rut Pálsdóttir Ester Jónasdóttir Þórður Ármannsson Bryndís, Rakel, Karen, Jónas Atli, Pálmi, Axel Birkir og fjölskyldur. Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, Högni Tómas Ísleifsson viðskiptafræðingur, Ljósheimum 14, lést þriðjudaginn 25. júlí. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Sveina Helgadóttir Magnea Berglind Högnadóttir Helga Dröfn Högnadóttir Ralph Tiedemann Magnús Rafn og Kristín Erla Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Jófríður Kristjana Sigurðardóttir frá Hoftúnum, andaðist sunnudaginn 13. ágúst í Brákarhlíð, Borgarnesi. Útförin fer fram frá Staðastaðarkirkju föstudaginn 25. ágúst kl. 14.00. Ingólfur Narfason Helga Steina Narfadóttir Kristján Narfason Sigurður Nafason Veronika Narfadóttir Snæbjörn Viðar Narfason tengdabörn, ömmu- og langömmubörn. Innilegar þakkir til allra þeirra er sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærs eiginmanns, föður, tengdaföður og afa, Kristjáns Ágústs Bjarnasonar húsasmíðameistara, Grandahvarfi 8, 203 Kópavogi. Sérstakar þakkir til starfsfólks heimahlynningar LSH. Kristín Sveinbjörnsdóttir Guðrún Kristín Kristjánsd. Smári Rúnar Þorvaldsson Hulda Karlotta Kristjánsd. Hugo Poge Steinar Karl Kristjánsson Unnur Guðlaug Þorsteinsd. og barnabörn. 1 9 . á g ú s t 2 0 1 7 L A U g A R D A g U R40 t í m A m ó t ∙ F R É t t A B L A ð i ð 1 9 -0 8 -2 0 1 7 0 4 :2 6 F B 1 1 2 s _ P 0 8 9 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 8 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 8 4 -1 C 6 0 1 D 8 4 -1 B 2 4 1 D 8 4 -1 9 E 8 1 D 8 4 -1 8 A C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 B F B 1 1 2 s _ 1 8 _ 8 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.