Fréttablaðið - 19.08.2017, Blaðsíða 89
LISTVINAFÉLAG HALLGRÍMSKIRKJU 35. STARFSÁR
Menningarnótt í Reykjavík 2017
Sálmafoss
í Hallgrímskirkju
19. ágúst kl. 15-21
15.00 Sex nýir sálmar frumfluttir - allir syngi með!
Tónmenntasjóður kirkjunnar fékk sex organista til að velja sér skáld til samstarfs um
gerð nýs sálms. Afraksturinn er sex nýir sálmar, sem bætast nú í flokk sálma sem
Tónmenntasjóðurinn hefur pantað hjá skáldum og tónskáldum á undanförnum árum.
Mótettukór Hallgrímskirkju frumflytur sálmana, kirkjugestum er boðið að syngja með.
Sálmarnir eru:
1. Ég finn þinn anda eftir sr. Hildi Eir Bolladóttur og Eyþór Inga Jónsson organista
Akureyrarkirkju
2. Í birtu vonarinnar eftir sr. Þórhall Heimisson og Guðnýju Einarsdóttur organista
Hjallakirkju
3. Í svörtum himingeimi eftir sr. Davíð Þór Jónsson og Arngerði Maríu Árnadóttur
organista Laugarneskirkju
4. Jesús mér leggur litla sögu á hjarta eftir sr. Sigurð Jónsson og Magnús Ragnarsson organista
Langholtskirkju
5. Þú ert þar eftir Vilborgu Davíðsdóttur og Láru Bryndísi Eggertsdóttur organista í Horsens
í Danmörku
6. Vertu hans kraftaverk eftir Friðrik Erlingsson og Steingrím Þórhallsson organista
Neskirkju
15.30 Mótettukór Hallgrímskirkju syngur sálmaútsetningar og mótettur undir stjórn
Harðar Áskelssonar
16.00 Sálmasöngur -allir syngi með! Schola cantorum leiðir sönginn.
16.10 “Dagur er nærri” Schola cantorum syngur hugljúfa kórtónlist undir stjórn Harðar
Áskelssonar
16.30 Björn Steinar Sólbergsson flytur fjölbreytta orgeltónlist.
DAGSKRÁ
www.listvinafelag.is
Ókeypis aðgangur og allir velkomnir!
Kynnar eru dr. Sigurður Árni Þórðarson sóknarprestur Hallgrímskirkju, Margrét Bóasdóttir
söngmálastjóri þjóðkirkjunnar og Inga Rós Ingólfsdóttir framkvæmdastjóri Listvinafélags
Hallgrímskirkju. Listrænn stjórnandi og ábyrgðarmaður Sálmafoss er Hörður Áskelsson
kantor Hallgrímskirkju.
17.00 Sálmasöngur -allir syngi með! Söngsveitin Fílharmónía leiðir sönginn.
17.10 Söngsveitin Fílharmónía flytur fjölbreytta kórtónlist undir stjórn Magnúsar
Ragnarssonar
17.45 Vestfossen Blandakor frá Noregi undir stjórn Gróu Hreinsdóttur flytur norska
kórtónlist
18.00 Sálmasöngur -allir syngi með! Kór Neskirkju í Reykjavík leiðir sönginn
18.10 Kór Neskirkju ásamt stjórnanda sínum Steingrími Þórhallssyni organista
Neskirkju flytur fjölbreytta kór- og orgeltónlist.
19.00 Sálmasöngur -allir syngi með! Lára Bryndís Eggertsdóttir organisti leiðir sönginn.
19.10 Lára Bryndís Eggertsdóttir spilar og spjallar um sálmforleiki
19.30 ORGA, íslenskt danskt gítar- og orgeldúó flytur útsetningar og eigin tónlist.
Dúóið skipa Þór Arnarsson gítar og Sebastian Thunbo Pedersen orgel
20.00 Sálmasöngur -allir syngi með! Björn Steinar Sólbergsson organisti leiðir sönginn
20.10 Orgel, trompet, og selló
Baldvin Oddsson trompetleikari, Inga Rós Ingólfsdóttir sellóleikari og organistarnir Steinar
Logi Helgason, Björn Steinar Sólbergsson og Hörður Áskelsson ljúka Sálmafossi með
sindrandi tónum.
1
9
-0
8
-2
0
1
7
0
4
:2
6
F
B
1
1
2
s
_
P
0
8
9
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
8
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
2
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
D
8
4
-1
C
6
0
1
D
8
4
-1
B
2
4
1
D
8
4
-1
9
E
8
1
D
8
4
-1
8
A
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
B
F
B
1
1
2
s
_
1
8
_
8
_
2
0
1
7
C
M
Y
K