Fréttablaðið - 19.08.2017, Blaðsíða 48
Tæknideild
Smith & Norland
Smith & Norland vill ráða starfsmann
í tæknideild fyrirtækisins.
Aðalverksvið þessa starfsmanns verður umsjón með vörum frá hinu
kunna þýska fyrirtæki Rittal. Rittal er í fremstu röð í framleiðslu
rafbúnaðarskápa og fylgibúnaðar. Rittal-vörurnar eru í miklum metum hjá
íslenskum rafiðnaðarmönnum og hönnuðum, þekktar fyrir mikil gæði og
framúrskarandi hönnun.
Auk þessa mun viðkomandi starfa með fleiri erlendum birgjum.
Starfið felur í sér umsjón með innkaupum, erlend samskipti,
kynningarstarf, tæknilega aðstoð og þjónustu við viðskiptavini,
tilboðagerð, áætlanagerð o.fl.
Góð færni í íslensku og ensku er nauðsynleg, jafnt talaðri sem ritaðri.
Við leitum að rafvirkjameistara eða rafiðnfræðingi með góða
starfsreynslu og þekkingu á margvíslegum rafbúnaði. Áhugi á nýjungum,
sölustörfum og mannlegum samskiptum er algjört skilyrði.
Þeir sem áhuga hafa á þessu starfi eru beðnir að senda umsókn til okkar
fyrir þriðjudaginn 29. ágúst. Umsóknarform má nálgast á www.sminor.is
(undir flipanum UM OKKUR).
Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem algjört trúnaðarmál.
Nóatúni 4 • Sími 520 3000
www.sminor.is
Svið náttúru
– tvö störf
Hjá Umhverfisstofnun eru tvö störf á sviði
náttúru laus til umsóknar.
LÖGFRÆÐINGUR – LOFTSLAGSMÁL
OG MÁLEFNI HAFS OG VATNS
Helstu verkefni lögfræðingsins verða undir bún ing
ur ákvarðana, leiðbeiningar og önnur stjórn sýslu
verkefni á sviði loftslagsmála og haf og vatnsmála,
greining á löggjöf Evrópusambandsins og gerð
til lagna að reglugerðum. Einnig er gert ráð fyrir al
menn um lögfræði og stjórnsýsluverkefnum sem og
umsögnum um þingmál. Gert er ráð fyrir þátttöku í
evrópsku og alþjóðlegu samstarfi.
SÉRFRÆÐINGUR – FRIÐLANDIÐ
HORNSTRÖNDUM
Helstu verkefni sérfræðingsins verða eftirlit og
um sjón með friðlandinu, gerð starfsáætlana og
undirbúningur fyrir verndarráðstafanir, umsjón
með landvörðum og sjálfboðaliðum innan frið
landsins, gerð verndaráætlana, skipulag og umsjón
landvörslu, afgreiðsla stjórnsýsluerinda, seta í Horn
strandarnefnd, náttúruverndarverkefni á landsvísu,
vöktun náttúru og menningarminja og ferðamanna
ÍTARLEGRI UPPLÝSINGAR
Ítarlegri upplýsingar um störfin, helstu verkefni og
hæfniskröfur til starfanna er að finna á starfatorg.is og
www.umhverfisstofnun.is/storf_i_bodi
Umsóknarfrestur er til og með 28. ágúst 2017.
Umsóknir skulu sendar til Umhverfisstofnunar, á
netfangið ust@ust.is
FAGMENNSKA SAMVINNA FRAMSÝNI VIRÐING
The EFTA Surveillance Authority (ESA) monitors compliance with the Agreement on the European Economic Area
(EEA Agreement) in Iceland, Liechtenstein and Norway, enabling those States to participate in the Internal
Market of the European Union.
ESA is, like the European Commission, independent of the States and safeguards the rights of individuals and
undertakings under the EEA Agreement, ensuring free movement, fair competition and control of state aid.
ESA's work helps remove barriers to trade and open up new opportunities to over 500 million Europeans,
creating jobs and growth and adding to the international competitiveness of the States.
ESA is based in Brussels and currently employs 70 staff members of 16 nationalities. ESA is led by a College
consisting of three members, each appointed for a period of four years by the three participating EFTA States.
ESA is recruiting an Internal Market Affairs Officer,
who will be assigned responsibility for general
surveillance work and case handling regarding the
implementation and application of EEA law
relating to transport (safety, security, freedom to
provide services and establishment) in the
participating EFTA States (Iceland, Liechtenstein,
and Norway).
The successful candidate will join the Internal
Market Affairs Directorate, which is responsible for
monitoring the EEA EFTA States to ensure that they
comply with their obligations in the field of internal
market law. This position sits within the Transport
Unit of the Directorate.
For this position, we are looking for an experienced
transport lawyer with the ability to handle legal
and other documentation in Icelandic and/or
Norwegian. The successful candidate will primarily
be responsible for the aviation portfolio. Depending
on their experience, as well as workload and other
developments within the Unit, other responsibilities
within the transport field may be allocated.
Tasks will include examination of complaints, legal
conformity assessments, drafting of decisions,
opinions and reports, and may include participation
in aviation and maritime security inspections.
Depending on the overall needs of the Authority,
the responsibilities may be changed to cover other
general or specific issues relating to EEA law.
JOB REFERENCE 08/2017
Deadline for applications:
27 August 2017
Start date:
1 January 2018 or earlier
Internal Market Affairs Officer (Transport)
For full details, including eligibility and selection criteria, an overview of our favourable conditions and how to apply please visit: https://jobs.eftasurv.int
365 er framsækið fjölmiðla- og fjarskiptafyrirtæki sem veitir lifandi og
upplýsandi þjónustu við landsmenn, 365 daga ársins. 365 starfar á öllum
sviðum fjölmiðlunar; sjónvarps- og útvarpsrekstri, blaðaútgáfu og vefmiðlun,
auk þess að bjóða fjarskiptaþjónustu, bæði net og farsíma.
Félagið á auk þessa Midi.is sem annast miðasölu á mannfagnaði og viðburði,
svo sem á leiksýningar, tónleika, kvikmyndasýningar, íþróttaleiki og fleira.
Hjá 365 starfa um 400 manns.
365 miðlar leita að
textasmiðum á sölu- og þjónustusvið
StarFið FelSt í SkriFuM í kynningarSérblöð SeM Fylgja Fréttablaðinu
Helstu verkefni:
• Viðtöl og samskipti við viðskiptavini
• Hugmyndavinna er viðkemur ritstjórnarefni
• textaskrif
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• reynsla af textaskrifum og góð ritfærni
• nauðsynleg
• reynsla af blaðamennsku æskileg
• Mjög góð íslensku- og enskukunnátta
• gott vald á þriðja tungumáli æskilegt
• Hugmyndauðgi
• góð samskiptahæfni
eingöngu er tekið við umsóknum í gegnum vef 365 miðla, www.365midlar.is - umsóknarfrestur er til 21. ágúst.
1
9
-0
8
-2
0
1
7
0
4
:2
6
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
6
0
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
4
8
K
.p
1
.p
d
f
F
B
1
1
2
s
_
P
0
5
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
D
8
4
-4
3
E
0
1
D
8
4
-4
2
A
4
1
D
8
4
-4
1
6
8
1
D
8
4
-4
0
2
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
4
B
F
B
1
1
2
s
_
1
8
_
8
_
2
0
1
7
C
M
Y
K