Fréttablaðið - 19.08.2017, Blaðsíða 90

Fréttablaðið - 19.08.2017, Blaðsíða 90
Krossgáta Þrautir Vegleg Verðlaun lausnarorð Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist lið sem við getum illa verið án (14). Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 24. ágúst næstkomandi á krossgata@fretta bladid.is merkt „19. ágúst“. Vikulega er dregið úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafinn í þetta skipti eintak af bókinni Heimför eftir Yaa gyasi frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Ástríður Þorsteinsdóttir, reykjavík. Lausnarorð síðustu viku var f o r g e n g i l e i k i Á Facebook-síðunni krossgátan er að finna ábendingar, tilkynningar og leiðréttingar ef þörf krefur. 303 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 48 49 50 51 52 53 302 L A U S N S K U L D A D A G A N A D B A T M Ö U O F R A M L I Ð I Ð J Á R N M A N N S I N S G Ó D Ö E U D S T O R F M Ý R U M R E I Ð B R A U T I N A E A Á A N K I R R Ð N B T R U N N Ð Ó K I N N H E S T U M S A U Ð D R U K K I N N I Ð U A K Ð U A Á N I N G A R N A R R A U N M A R G R A A G J U Ð A Ú Ý F Á B O R G A R D Ó M I F R Í M Ú R A R A R R E M L J Æ E U A F L Á T I A D Á R B L I K I Ð K E M E S S A R R U I U T A N D Y R A P R N O R M U N U M D G S K R Ú F A Ó F L L A G V I R K A É S Æ T I S Ó L B E Ó F U L L A U U A U Ð R A R N T A S Í M A M Æ R A A N G A L A N G A F O R G E N G I L E I K I Bridge Ísak Örn Sigurðsson Íslensk pör tóku þátt í boðsmót- inu „Riga invites to Jurmala“ sem haldið er í Lettlandi ár hvert. Mótið var spilað 9.-13. ágúst. Íslendingarnir á mótinu voru parið Sveinn Rúnar Eiríksson og Magnús Eiður Magnússon og Júlíus Sigurjónsson sem spilaði við Finnann Kauko Koistinen. Í sveitakeppninni gerði „íslenska“ sveitin vel og komst alla leið í úrslitaleikinn. Andstæðingarnir voru ekki af verri endanum, sveit Vitas (Andrejs Gromov, Aleksanders Dubinin, Vitas Vainkonis og Mihails Krasnos- elskij). Íslendingarnir þurftu að sætta sig við tap, 13-41, í úrslitaleiknum. Dubinin og Gromov náðu góðri niðurstöðu á mótinu, því þeir unnu einnig tvímenningskeppni mótsins. Í úrslitaleik mótsins kom þetta spil fyrir. Norður var gjafari og AV á hættu. Á báðum borðum í leiknum opnaði norður á einum spaða og austur kom inn á tveimur hjörtum. Rússarnir (Gromov- Dubinin) fetuðu sig upp í 4 í AV og þar lauk sögnum. Sá samningur virðist fara niður. Óhjákvæmilegir 3 tapslagir á spaða og svo virðist sem tapslagur sé á hjarta. Eftir laufútspil norðurs, var spilað tígli á ás og sagnhafi spilaði hjartatíunni og hleypti henni óhikað með góðum árangri og stóð samninginn. Á hinu borðinu í leiknum fóru Ís- lendingarnir í 4 en andstæðingarnir fetuðu sig upp í 5 fórn í NS. Sá samningur fór 3 niður (500) og Íslendingarnir töpuðu 3 impum á spilinu í stað þess að græða vel. létt miðlungs Þung Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í næsta tölublaði Fréttablaðsins. skák Gunnar Björnsson Caruana (2.807) átti leik gegn Karjakin (2.773) á at- og hraðskák- mótinu í St. Louis Hvítur á leik 27. Bxg6! fxg6 28. De6+ Kh7 29. Bxd6 Dxd6 30. Hf7+ Kh6 31. Dh3+ Kg5 32. g3! 1-0. Ar- onian var efstur fyrir lokaáfanga mótsins sem fram fór í gærkveldi. Stórmót TR fer fram í Árbæjarsafni á morgun. www.skak.is: St. Louis-mótið Lárétt 1 Heiða hrygg, því hér eru óbyggðir (9) 8 Nú skemmir klunni, skal þá bót á (6) 11 Ós umlykur kvæði svívirðu (7) 12 Vökvar elsku með dropum blíðu (7) 13 Tortryggi ummæli um þessa spurningu (6) 14 Allar bifreiðar ríkisins löðrandi í vagnafeiti (9) 15 Viltu eignast vitran maka eða vitlausan? (7) 16 Kópía smitar bleki og ruglar öllu (6) 17 Þau sem best duga biðu þess að byrjað yrði að nýta þau (9) 22 Á braut eru ræmur frá stofn- brautum (8) 23 Hólmi fyrir heljarmenni á árbökkum (5) 26 Brýt sykurmola (9) 27 Einstök bera lausn einstakra barna (8) 29 Kvendýr hafa flækjufætur (5) 30 Bera blak af góli Óðríks (9) 31 Miðdegisverður í uppnámi við Unnarmót (8) 34 Bjóst að því að finna hús í fjöru (5) 35 Besta kemban fer í peysur fyrir skjóllausan víðavanginn (7) 36 Flekahlaup við dyratré (8) 38 Búinn er fleki fyrir inngangi (7) 42 Þekkja minnismerki deyjandi stéttar (9) 46 Um fátæka en frjóa konu (7) 47 Mun lið frá Astana grafa lið frá Akureyri? (6) 48 Af skorum í skotvopnum (7) 49 Segja að dýptin sé mikil við bakkann (7) 50 Bráðabragur er illa bilaður (8) 51 Máttur heita er dreginn af öðru (7) 52 Sér að viðskeyti hangir við (7) 53 Austrænir sækja krána hans Össa (6) Lóðrétt 1 Braskarar útvega sauði (12) 2 Enn leitar starfsemin aftur í tímann (12) 3 Á gærudreka til sílaveiða (10) 4 Forbjóða ávexti eyði- merkurfólksins (8) 5 Ris söngflokks í guðshúsi (7) 6 Segi bless við blund í þreyttu þorpi (7) 7 Úr því sem komið er (7) 8 Mitt er það sem ég hef þráð og teygt mig eftir (7) 9 Mal um seyða ruglar hefðardömu (8) 10 Fundur á torginu í bænum (8) 18 A-gras í ormi líkist regn- fangi (9) 19 Njósnakvendi í Álf- heimum (9) 20 Til sjómennsku heyrir að fá bein úr sjó (9) 21 Býð molahnút fyrir sæta- brauð! (9) 23 Þú ert sál sem eggjar mjög (7) 24 Hirtu holtaþór og gerðu úr honum kássu (7) 25 Settuð kross við sögufræg raus (7) 28 Megi otrar eta þig ef þú kýlir mig kaldan (5) 32 Ormur vekur ótta, enda böl (9) 33 Geri mömmu veika af æsingi (9) 37 Fljót snýst um kærar (7) 39 Gríptu sleða með ákveðna hnappa (7) 40 Þetta mun baga Bifröst (7) 41 Skrautfiskur heldur gólf- unum hreinum (7) 43 Fatlafól ærist ef ilskór fer úr skorðum (6) 44 Ég kýs krakka en þið krumpið föt (6) 45 Írönsk borg ver íslenskt votlendi (6) Norður ÁKD965 3 G7 G854 Suður - G542 98543 K1073 Austur G87 KD10986 ÁK10 D Vestur 10432 Á7 D62 Á962 Hjartaíferð 7 9 6 3 5 2 1 4 8 8 3 5 4 9 1 2 7 6 1 2 4 6 7 8 3 9 5 2 4 9 8 3 6 5 1 7 3 5 8 1 2 7 4 6 9 6 7 1 5 4 9 8 2 3 9 1 3 7 8 4 6 5 2 4 8 2 9 6 5 7 3 1 5 6 7 2 1 3 9 8 4 7 8 4 2 3 6 5 1 9 9 2 6 1 5 8 7 3 4 5 3 1 7 9 4 6 8 2 4 9 3 5 6 1 8 2 7 1 5 8 4 7 2 9 6 3 2 6 7 9 8 3 1 4 5 6 1 9 3 2 7 4 5 8 3 4 5 8 1 9 2 7 6 8 7 2 6 4 5 3 9 1 8 7 3 5 9 2 6 1 4 4 5 9 3 6 1 8 2 7 1 6 2 7 4 8 5 9 3 9 3 1 6 5 4 7 8 2 5 2 4 9 8 7 1 3 6 6 8 7 1 2 3 4 5 9 3 9 5 8 7 6 2 4 1 7 4 8 2 1 9 3 6 5 2 1 6 4 3 5 9 7 8 1 8 5 4 3 7 2 6 9 9 3 4 2 6 1 5 7 8 2 6 7 8 9 5 3 1 4 7 1 6 9 2 8 4 5 3 5 9 2 3 7 4 6 8 1 8 4 3 1 5 6 7 9 2 4 7 9 5 1 3 8 2 6 3 5 1 6 8 2 9 4 7 6 2 8 7 4 9 1 3 5 1 9 7 3 4 5 2 6 8 2 4 8 7 6 9 1 3 5 3 5 6 8 1 2 7 9 4 9 6 5 1 3 4 8 2 7 8 1 4 9 2 7 3 5 6 7 2 3 5 8 6 9 4 1 4 8 2 6 7 3 5 1 9 5 3 1 4 9 8 6 7 2 6 7 9 2 5 1 4 8 3 2 6 8 3 4 9 5 7 1 3 5 9 7 1 6 4 8 2 4 1 7 8 5 2 3 6 9 9 7 1 4 8 5 2 3 6 5 4 6 2 3 1 7 9 8 8 2 3 6 9 7 1 4 5 1 9 4 5 7 8 6 2 3 6 3 5 9 2 4 8 1 7 7 8 2 1 6 3 9 5 4 1 9 . Á g ú s t 2 0 1 7 l a u g a r D a g u r42 H e l g i n ∙ f r é t t a B l a ð i ð 1 9 -0 8 -2 0 1 7 0 4 :2 6 F B 1 1 2 s _ P 0 9 0 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 8 7 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 1 1 2 s _ P 0 2 6 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 D 8 4 -1 7 7 0 1 D 8 4 -1 6 3 4 1 D 8 4 -1 4 F 8 1 D 8 4 -1 3 B C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 8 A F B 1 1 2 s _ 1 8 _ 8 _ 2 0 1 7 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.