Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2017, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 24.02.2017, Blaðsíða 32
Helgarblað 24.–27. febrúar 20178 Allt fyrir heimilið - Kynningarblað Harðviðarval, Krókhálsi 4, Reykjavík V egna tækniþróunar síð­ ustu ára og með samstarfi við framleiðendur sem eru fremstir á sínu sviði get­ ur verslunin Harðviðarval boðið upp á vínylparket og vínyl­ flísar sem líkja eftir bestu verkum náttúrunnar. Mikill vöxtur hefur verið í sölu á þessari tegund gólfefna síðastliðin ár, þar sem mörg af helstu hótelum landsins og ýmis önnur fyrir tæki hafa séð kosti þess umfram önn­ ur gólfefni. Þeir kostir sem heilla við þetta frábæra gólfefni eru mikið högg­ og slitþol auk þess sem það dempar gönguhljóð. Einnig er efnið mjög vatnshelt þannig að það má setja á baðherbergi, forstofu og eld­ hús án þess að hafa teljandi áhyggj­ ur. Sem dæmi um staði sem hafa lagt hjá sér vínylefni frá Harðviðar­ vali eru Würth í Norðingaholti, Joe and the Juice Laugavegi og Lágmúla, Skuggi hótel, Íslandsbanki Norður­ turn, Domino's á Selfossi, Tokyo Sus­ hi í Glæsibæ og svo mætti lengi telja. Gífurleg reynsla er því kominn á vín­ ylparket og vínylflísar á svæðum þar sem vanda þarf valið og velja öflugt og endingargott gólfefni vegna mik­ ils ágangs. Þetta frábæra gólfefni er samt ekki bara hentug lausn fyrir fyrirtæki í al­ mannarými heldur nýta sífellt fleiri það á heimilum sínum. Hefur sala vegna íbúðarhúsnæðis aukist mjög mikið. Sá misskilningur er nokkuð útbreiddur að vínylefni séu nýjung á markaðnum sem verið sé að prófa sig áfram með en staðreyndin er sú að komin er góð reynsla á þetta efni bæði hér og í öðrum löndum. „Við erum með eitthvert mesta úr- val landsins af hágæða vínylparketi og vínylflísum. Við höfum valið að versla við framleiðendur sem fram- leiða öll sín efni í Evrópu í fullkomn- um verksmiðjum þar sem gerðar eru miklar gæðakröfur. Framleiðendur sem við kaupum frá eru Quick-Step í Belgíu, sem er þekktur fyrir sitt há- gæða harðparket, DLW frá Þýska- landi og Gerflor frá Frakklandi. Úr- valið er mikið og bjóðum við upp á yfir 20 tegundir á lager og aðra 85 liti til sýnis í sýningarsal okkar að Krók- hálsi 4. Við hvetjum fólk til að skoða þetta framúrskarandi gólfefni og eru sölusérfræðingar okkar meira en til- búnir að gefa góð ráð um val á efni og fleira. Harðviðarval hefur allt frá stofnun árið 1978 sérhæft sig í þjón- ustu við arkitekta, fyrirtæki og stofn- anir með sölu á línóleum-dúkum, teppum, teppaflísum, parketi, hurð- um ásamt gólf- og veggflísum,“ segir Einar Andri Einarsson, rekstrarstjóri hjá Harðviðarvali. n Fyrirtækið er til húsa að Krók- hálsi 4, Reykjavík. Sjá nánar vef- síðuna www.parket.is. Sími er 567- 1010. Opið er virka daga frá kl. 9–18 og laugardaga 11–15. Myndir Sigtryggur Ari Vínylparket: Vinsælasta gólfefnið 2017
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.