Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2017, Blaðsíða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 10.03.2017, Blaðsíða 22
Helgarblað 10.–13. mars 201722 Umræða M enn hafa stundum undrast, og þar á meðal ég sjálfur, þá hugmynd að það sé glóra í að flytja út vatn frá Íslandi, til dæmis til meginlands Ameríku þar sem er ærið ríkulegt með ár og vötn, sum á stærð við úthöf. En að það skuli vera vit í þessu með vatnið héðan byggir fyrst og fremst á því hversu jarð­ vegur hér er gljúpur og sérstakur, með hrauni og eldgosagrús, á með­ an jörðin og bergið í gömlu megin­ löndunum er glerhart svo að nær ekkert smýgur þar í gegn. Ég man að ég undraðist þegar ég kom til Græn­ lands og fékk að vita að vatnsskortur hafi verið allmikill vandi í byggð­ um norrænna manna þar vestra, svo að þeir hefðu þurft að gera stífl­ ur og vatnsforðabúr í hlíðum að eiga til taks, og hafði maður þó haldið að þar væri úrkoma næg á ársgrundvelli og að landið væri eiginlega einn stór ísmoli. En munurinn á landsháttum þar og hér er sá að vatn festir þar ekki heldur rennur allt eins og af bílhúddi og hverfur til hafs. Ónýta malbikið En það eru tvær hliðar á þessu máli með okkar frauðkennda jarðveg, eitt er þetta með allt vatnið góða sem þar geymist og síast tandurhreint, en hitt er þegar kemur að því að byggja úr okkar steinum og möl. Margir hafa undrast hve malbik endist hér skammt, eins og á höfuðborgar­ svæðinu þar sem mjög hafa skap­ raunað mönnum rásir stórar og holur í asfalti gatnanna, og það jafnvel á göt­ um sem voru teknar í gegn nokkrum mánuðum fyrr með skyldugri tjöru­ angan og malbikunarvélum og umferðar töfum stórum. Hafa kjarn­ yrtir menn ýmist kennt þar um borgar yfirvöldum eða nagladekkjum, en linur grús mun þó leika stærstu rulluna. Reyndar heyrði ég í gegnum kunnáttumann sem hlerar margt að Einar Kárason rithöfundur skrifar Þér að segja „En gallinn við jarðveg- inn hér er líka aug- ljós: hann er varla nema með undan- tekningum dug- andi sem bygging- arefni. Íslensk jörð, með Hallgrímskirkja Verkfræðingur einn sagðist hafa heyrt að kannski væri mesta vitið að rífa turninn og vængina og reisa aftur með almennilegu efni og aðferðum. kostum og göllum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.