Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2017, Page 49

Dagblaðið Vísir - DV - 24.03.2017, Page 49
Helgarblað 24.–27. mars 2017 Menning Sjónvarp 49 Mánudagur 27. mars RÚV Stöð 2 16.45 Silfrið (8:35) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Barnaefni 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Jörðin (1:6) (Planet Earth II) Önnur þáttaröð af þessum geysivinsæla breska heimildarmynda- flokki með Sir David Attenborough þar sem brugðið er upp svipmyndum af Jörðinni, náttúru hennar og dýrarlífi í áður óséðum gæðum. Áhorf- endur eru teknir með í stórkostlegt ferðalag um Jörðina á öllum árstíðum og þeim eru sýnd undur hennar í allri sinni dýrð, meðal annars hrikaleg fjöll og gljúfur, hellar og eyðimerkur og hugað að erfiðri lífsbaráttu sjaldséðra dýra sem oft á tíðum verða að bjarga sér við afar óblíðar aðstæður. 21.10 Nóbel (7:8) Spennuþáttaröð um norskan hermann sem kemur aftur heim eftir stríðið í Afganistan. Nýja fjölskyldulífið reynist honum flókið og upp kemur spurningin hversu langt á að ganga í nafni friðar. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Músíktilraunir 2016 23.25 Scott og Bailey 00.10 Kastljós 00.35 Dagskrárlok 07:00 The Simpsons 07:20 Tommi og Jenni 07:45 2 Broke Girls (5:24) 08:10 The Middle (5:24) 08:35 Ellen 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (46:175) 10:20 Who Do You Think You Are? (7:10) 11:20 Sullivan & Son 11:45 Mayday (10:10) 12:35 Nágrannar 13:00 American Idol 16:35 Bold and the Beautiful 17:20 Nágrannar 17:45 Ellen 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Fréttir Stöðvar 2 19:20 Brother vs. Brother (2:6) 20:05 Um land allt (8:10) 20:35 NCIS (19:24) 21:20 The Path (2:13) Önnur þáttaröð þessara dramatísku þáttaraðar með Aaron Paul (Break- ing Bad) í hlutverki Eddie Lane sem hrífst með kenning- um sértrúarsöfnuðar eftir heimsókn á miðstöð þeirra, skömmu síðar snýst veröld hans á hvolf og hann stendur frammi fyrir erfiðum ákvörðunum. 22:10 Vice (5:29) 22:45 Girls (2:10) 23:15 Bones (20:22) 00:00 Mistresses 02:10 Mad Dogs (4:0) 03:05 100 Code (3:12) 03:50 Murder In The First (6:10) 04:35 The Player 06:00 Síminn + Spotify 08:00 America's Funniest Home Videos (1:44) 08:25 Dr. Phil 09:05 90210 (21:24) 09:50 Melrose Place (8:18) 10:35 Síminn + Spotify 13:35 Dr. Phil 14:15 Rachel Allen: All Things Sweet (12:12) 14:40 Chasing Life (8:13) 15:25 Black-ish (11:24) 15:50 Jane the Virgin (13:20) 16:35 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 17:15 The Late Late Show with James Corden 17:55 Dr. Phil 18:35 King of Queens (3:25) 19:00 Arrested Development (21:22) Bráðfyndin gamanþáttaröð um hina stórfurðulegu Bluth-fjölskyldu. 19:25 How I Met Your Mother (10:24) 19:50 Superstore (3:22) 20:15 Top Chef (6:17) 21:00 Hawaii Five-0 (18:25) 21:45 24: Legacy (8:12) 22:30 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 23:10 The Late Late Show with James Corden 23:50 Californication (5:12) 00:20 CSI (6:23) 01:05 Scorpion (10:24) 01:50 Madam Secretary (14:23) 02:35 Hawaii Five-0 (18:25) 03:20 24: Legacy (8:12) Sjónvarp Símans L eikkonan Gillian Anderson sendi nýlega frá sér sjálfs- hjálparbókina We: A Manife- sto for Women Everywhere. Í viðtölum í tengslum við bókina hefur leikkonan rætt um þunglyndi sitt. Hún segir að þegar henni hafi liðið sem verst hafi hún ekki viljað fara úr húsi. Hún seg- ist vonast til að bókin, sem hún skrifaði með blaðakonunni Jenni- fer Nadel, gagnist þeim sem glími við lágt sjálfsmat, eins og hún hafi sjálf gert. Hún segist segja frá og fjalla um eigin erfiðleika því hún telji mikilvægt að konur deili sam- eiginlegri reynslu sinni. Leikkonan segist glíma við minnisleysi, hún hreinlega gleymi hlutum en eigi þó í engum erfiðleikum með að muna texta sinn þegar hún er að leika. Nýjasta kvikmynd hennar er Viceroy's House. Þar leikur hún lafði Edwinu Mountbatten og Hugh Bonneville leikur eiginmann henn- ar, Louis Mountbatten. Myndin gerist árið 1947 á Indlandi þar sem Mountbatten var landstjóri. Ed- wina lést í svefni árið 1960, 58 ára gömul, og eiginmaður hennar var myrtur af liðsmönnum írska lýð- veldishersins árið 1979. n kolbrun@dv.is Gillian skrifar sjálfshjálparbók Gillian Anderson Hefur glímt við þunglyndi og lágt sjálfsmat. Magnaður lokaþáttur Kvíði og ótti sótti á mann við áhorf á Horfin L okaþátturinn af Horfin var magnaður. Ég sat í sófanum full af kvíða og óttaðist að allt væri illa. Ekki fór þó þannig. Það má segja að þátturinn hafi endað jafnvel betur en búast mátti við. Allavega var mér mjög létt. Ein aðalpersónan dó reyndar, fremur þreytandi manngerð að mínu áliti, þannig að ég syrgði hana ekkert sér- staklega. Ekki er svo fullkomlega ljóst um örlög dauðvona lögreglumanns- ins, Julien Baptiste. Undir lok þátt- ar sagði læknir að hann væri gerð- ur úr sterkara efni en flestir. Þau orð vöktu hjá mér von um að gerð yrði ný þáttaröð af Horfin með Baptiste í að- alhlutverki og yrði þá sú þriðja í röð- inni. Ég spái því að Baptiste deyi í lok hennar, verði hún gerð. Það er mjög af honum dregið. Mikið voru þessi þættir annars vel gerðir! Leikararnir stóðu sig all- ir frábærlega og hlutverkin buðu sannarlega upp á tilþrifamikla túlk- un. Þarna var franski lögreglumað- urinn með andlit sem sagði manni að hann hefði átt tíðindamikið líf. Þarna voru niðurbrotnir foreldr- ar sem misstu gjörsamlega fótanna, ekki eftir að dóttir þeirra hvarf held- ur eftir að hún virtist hafa komið í leitirnar. Við sáum siðblindan barn- aníðing sem sveifst einskis og drap til að hylja slóð sína. Og svo voru það brottnumdu stúlkurnar tvær. Önnur var stúlka sem varð svo háð ræningja sínum að hún gat ekki hugsað sér að hverfa aftur til fyrra lífs. Hin var stúlkan sem við sáum í lok þáttar- aðarinnar og var sterk allan tímann. Leikkonan sem lék hana fékk ekki margar mínútur en skapaði eftir- minnilega persónu sem manni þótti samstundis vænt um og bar virðingu fyrir. Svo var þriðja stúlkan sem við kynntumst ekki, en var sagt frá. Hún tókst á við ræningja sinn og var myrt. Einnig hún varð manni minnisstæð þótt hún sæist aldrei. Það var ekki erfitt að lifa sig inn í þessa þætti, maður sogaðist inn í þá og var kvíðinn og hræddur með- an á áhorfi stóð. Ansi mögnuð upp- lifun. n „Það má segja að þátturinn hafi endað jafnvel betur en búast mátti við. Horfin Lokaþátturinn bauð upp á mikla spennu og sorg í bland við gleði. Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.