Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.2017, Blaðsíða 44
28 menning - afþreying Helgarblað 21.–24. apríl 2017
KviKmyndir ii
Sendið lausnina á krossgata@dv.is
Sendu inn rétta lausn og þú gætir unnið 2 bíómiða
LÁrÉTT
3 Höfuðátt og nýleg íslensk mynd (6)
6 Þarna átu Palli, Óli og Viktor og höfðu það gott.
Borguðu reyndar ekki reikninginn (6)
9 Risagórilluapi sem er veikur fyrir ljóskum (4,4)
10 Guy Pierce lék í þessari mynd sem gerðist að
mestu leyti í öfugri tímaröð (7)
12 Mynd um ævintýri Miles og Jack á vínsmökk-
unarferðalagi (8)
13 „… Willy“ (4)
14 Fornafn fyrirsætunnar Zoolander (5)
15 Farartæki sem Lars Himmelbjerg vildi síður ferð-
ast með, af því það er kvenkyns (4)
18 Jack Nicholson og Kathleen Turner tókust á um
heiður þessarar mafíufjölskyldu (6)
19 Cameron Diaz sló fyrst í gegn í þessari
Jim Carrey- mynd (4)
21 Kathleen Turner var tilnefnd til Óskarsverðlauna
fyrir að leika þessa Peggy sem gifti sig (3)
22 Tveir fuglar og nýleg íslensk mynd (7)
25 „Mad Max: Fury …“ (4)
27 Peter Stormare og Steve Buscemi léku hina
ólukkulegu mannræningja þessarar myndar (5)
29 Á Íslandi voru Lethal Weapon-myndirnar kallaðar
… (5,1,7)
31 Fornafn forsetans sem Forest Whitaker fékk
Óskarinn fyrir að leika (3)
33 Í flæmska hattinum myndaðist „The Perfect …“ (5)
34 Benjamin Button fæddist gamall en dó … (5)
35 Hann játaði fyrir liðsfélögum sínum í KR að hann
væri hommi (5,3)
36 Gælunafn leikarans sem vann loks Óskarinn sem
besti aðalleikari árið 2016 (3)
38 Mikilvægt tól fyrir kvikmyndatökustjóra (5)
39 Tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda
myndin: „Children of …“ (6)
40 Mynd um leirkerasmið sem missir manninn sinn,
en hann gengur aftur (5)
43 Hann drap börn og unglinga í draumum þeirra (6,7)
44 Van Damme og Dennis Rodman fóru á kostum í
myndinni „Double …“ (4)
45 Hlutverk Þorsteins Bachmann í Vonarstræti (4)
LÓÐrÉTT
1 Ensk mynd (4)
2 Drottning sem Emily Blunt lék og var tilnefnd til
Golden Globe-verðlauna fyrir vikið (8)
3 Kvenmannsnafn og íslensk kvikmynd (5)
4 Hann lék hinn óttalausa flugmann Maverick (3,6)
5 Andy Dufresne flúði úr fangelsi í gegnum gat fyrir
aftan þessa kynbombu (6,5)
6 Tvö samskiptatæki og íslensk kvikmynd (6)
7 Frægasti Lions-klúbbur íslenskrar kvikmyndasögu (5)
8 Mynd um Önnu, sem er skáld, uppvaskari og gras-
sölukona (6,2)
11 Kvenmannsnafn og kvikmyndaverðlaun (4)
12 Leikurinn sem allt snýst um í kvikmyndinni Pawn
Sacrifice, sem gerist m.a. á Íslandi (4)
16 Boy George söng titillag þessarar myndar, sem
skartar óvæntri ástarsenu (3,6,4)
17 Mynd um mann sem áttar sig á því á fullorðins-
árum að hann er ekki blökkumaður (3,4)
20 Íslensk mynd og staðan eftir einn leik í skák (7,1,4)
23 Íslenskir krakkar kalla hann rústara (5)
24 Afturganga leikin af Ladda (7)
25 Aðalfréttaþulur hinnar skálduðu sjónvarpsstöðv-
ar KVWN 4 í San Diego á árunum 1964 til 1974 (3,8)
26 Hinn fjölfatlaði Christy Brown gat gert ótrúlega
hluti með þessum líkamshluta (7,4)
28 Bókstafur og millinafn konu sem fékk Óskarinn
fyrir að leika í Chicago (4)
30 Fyrsta alíslenska kvikmyndin í fullri lengd (8)
32 Aðstoðarmaður spæjarans Clouseau sem hafði
það verkefni m.a. að ráðast óvænt á hann (4)
33 Aðalkvenhlutverk kvikmyndarinnar Veggfóður (3)
37 Dýr og aðalsöguhetja Gauragangs (5)
40 Mamma leikstjórans í mynd frá 2010 (4)
41 Hárgreiðsla Judy Garland í Galdrakarlinum í Oz (4)
42 Bandaríkjaforseti og bíómynd (3)
Kvikmyndir II
1 2 3 4 5
6 7 8
9
10 11
12 13
14
15 16 17 18
19 20 21
22 23
24 25 26
27 28
29 30
31
32 33
34 35
36 37 38
39 40 41
42
43 44
45
essó
LÁRÉTT
3 Höfuðátt og nýleg ís ensk
mynd (6)
6 Þarna átu Palli, Óli og Viktor
og höfðu það gott. Borguðu
reyndar ekki reik ingin (6)
9 Risa-górilluapi s m er veikur
fyrir ljóskum (4,4)
10 Guy Pierce lék í þessari
mynd sem gerðist að mestu
leyti afturábak (7)
12 Mynd um ævintýri Miles og
Jack á
vínsmökkunarferðalagi (8)
13 "... Willy" (4)
14 Fornafn fyrirsætunnar
Zoolander (5)
15 Farartæki sem Lars
Himmelbjerg vildi síður
ferðast með, af því það er
kvenkyns (4)
18 Jack Nicholson og Kathleen
Turner tókust á um heiður
þessarar mafíufjölskyldu (6)
19 Cameron Diaz sló fyrst í
gegn í þessari Jim Carrey-
mynd (4)
21 Kathleen Turner var tilnefnd
til Óskarsverðlauna fyrir að
leika þessa Peggy sem gifti
sig (3)
22 Tveir fuglar og nýleg íslensk
mynd (7)
25 "Mad Max: Fury ..." (4)
27 Peter Stormare og Steve
Buscemi léku hina
ólukkulegu mannræningja
þessar myndar (5)
29 Á Íslandi voru Lethal
Weapon-myndirnar kallaðar
... (5,1,7)
31 Fornafn forsetans sem
Forest Whitaker fékk
Óskarinn fyrir að leika (3)
33 Í flæmska hattinum
myndaðist "The Perfect ... "
(5)
34 Benjamin Button fæddist
gamall en dó ... (5)
35 Hann játaði fyrir liðsfélögum
sínum í KR að hann væri
hommi (5,3)
36 Gælunafn leikarans sem
vann loks Óskarinn sem
besti aðalleikari árið 2016
(3)
38 Mikilvægt tól fyrir
kvikmyndatökustjóra (5)
39 Tilnefnd til Óskarsverðlauna
sem besta erlenda myndin:
"Children of ... " (6)
40 Mynd um leirkerasmið sem
missir manninn sinn, en
hann gengur aftur (5)
43 Hann drap börn og unglinga
í draumum þeirra (6,7)
44 Van Damme og Dennis
Rodman fóru á kostum í
myndinni "Double ... " (4)
45 Hlutverk Þorsteins
Bachmann í Vonarstræti (4)
LÓÐRÉTT
1 Ensk mynd (4)
2 Drottning sem Emily Blunt
lék og var tilnefnd til Golden
Globe verðlauna fyrir vikið
(8)
3 Kvenmannsnafn og íslensk
kvikmynd (5)
4 Hann lék hinn óttalausa
flu mann Maverick (3,6)
5 Andy Dufresne flúði úr
fangelsi í gegnum gat fyrir
aftan þessa kynbombu (6,5)
6 Tvö samskiptatæki og
íslensk kvikmynd (6)
7 Frægasti Lions-klúbbur
íslenskrar kvikmyndasögu
(5)
8 Mynd um Önnu, sem er
skáld, uppvaskari og gras-
sölukona (6,2)
11 Kvenmannsnafn og
kvikmyndaverðlaun (4)
12 Leikurinn sem allt snýst um í
kvikmyndinni Pawn
Sacrifice, sem gerist m.a. á
Íslandi (4)
16 Boy George söng titillag
þessarar myndar, sem
skartar óvæntri ástarsenu
(3,6,4)
17 Mynd um mann sem áttar
sig á því á fullorðinsárum að
hann er ekki blökkumaður
(3,4)
20 Íslensk mynd og staðan eftir
einn leik í skák (7,1,4)
23 Íslenskir krakkar kalla hann
rústara (5)
24 Afturganga leikin af Ladda
(7)
25 Aðalfréttaþulur hinnar
skálduðu sjónvarpsstöðvar
KVWN 4 í San Diego á
árunum 1964 til 1974 (3,8)
26 Hinn fjölfatlaði Christy
Brown gat gert ótrúlega hluti
með þessum líkamshluta
(7,4)
28 Bókstafur og millinafn konu
sem fékk Óskarinn fyrir að
leika í Chicago (4)
30 Fyrsta alíslenska
kvikmyndin í fullri lengd (8)
32 Aðstoðarmaður spæjarans
Clouseau sem hafði það
verkefni m.a. að ráðast
óvænt á hann (4)
33 Aðalkvenhlutverk
kvikmyndarinnar Veggfóður
(3)
37 Dýr og aðalsöguhetja
Gauragangs (5)
40 Mamma leikstjórans í mynd
frá 2010 (4)
41 Hárgreiðsla Judy Garland í
Galdrakarlinum í Oz (4)
42 Bandaríkjaforseti og
bíómynd (3)
LauSnarorÐ:
43 37 23 5 611 3420 3044 18