Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.2017, Blaðsíða 59

Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.2017, Blaðsíða 59
menning - SJÓNVARP 43Helgarblað 21.–24. apríl 2017 Guðrúnartúni 4, 105 reykjavík Sími: 533 3999 www.betraGrip.iS Opið virka daga frá kl. 8–17 gæða dekk á góðu verði Laugardagur 22. apríl RÚV Stöð 2 07.00 Barnaefni 10.15 Skólahreysti (4:6) 10.45 Vikan með Gísla Marteini (20:31) 11.30 Útsvar (23:27) 12.40 Vestfjarða víkingurinn 13.40 Faðir, móðir og börn (3:4) (Søren Ryge præsenterer: Far, mor og børn) 14.10 Beach Boys: Pet Sounds 15.10 Stúdíó A 15.45 Olísdeild karla í handbolta 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Barnaefni 18.30 Á spretti 18.54 Lottó (16:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.35 Veður 19.45 Alla leið (3:5) Ómis- sandi upphitun fyrir Eurovision. Í þáttunum verður eins og áður farið yfir öll lögin sem keppa í Eurovision í ár, þau vegin og metin og reynt að spá fyrir um gengi þeirra í keppninni. 21.05 Walliams & vinur (5:5) (Walliams & Fri- end) Gamanþáttaröð frá BBC þar sem breski leikarinn David Wall- iams, úr Little Britain, fær til sín þekktan leikara í hverjum þætti til að skemmta áhorfendum. Leikarar: Morgana Robinson, Mike Wozniak og Hugh Bonneville. 21.40 Song for Marion (Sungið fyrir Marion) Hugljúf mynd um skapilla ekkilinn Arthur sem uppfyllir ósk konu sinnar og gengur í kór. Fyrst líst honum alls ekki á blikuna en félagsskapurinn og söngurinn kemur honum óvart. 23.15 Jude Rómantískt bún- ingadrama með Kate Winslet og Christopher Eccleston í aðalhlut- verkum byggð á skáld- sögu Thomas Hardy. Ungur steinsmiður er staðráðinn í því að ganga menntaveginn, hann kynnist jafnframt ástinni í lífi sínu en stétt og staða verða honum fjötur um fót. 01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barnaefni 15:20 Catastrophe (4:6) 15:45 Helgi Björnsson í Hörpu 17:10 Grey's Anatomy 18:00 Sjáðu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Sportpakkinn 19:05 Lottó 19:10 So You Think You Can Dance (12:13) 20:35 The Pursuit of Happyness Sérstak- lega átakanleg og sannsöguleg kvikmynd um einstæðan föður sem þráir heitast af öllu að tryggja syni sínum öruggt líf. Hann starfar sem sölumaður en hefur átt erfitt uppdráttar og sér fram á ansi erfiða tíma ef stóra tækifærið kemur ekki fyrr en síðar. Þess má geta að Will Smith var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir hlutverk sitt í myndinni. 22:30 My Big Fat Greek Wedding 2 Gaman- mynd frá 2016 um Ian og Toula sem hittust og giftust með látum og sprelli í grínsmell- inum My Big Fat Greek Wedding árið 2002 eru enn hamingjusamlega gift og eiga nú fallega dóttur sem er að verða vitlaus á stöðugri afskiptasemi ætt- ingjanna af einkalífi sínu. En þá kemur upp á yfirborðið óvænt leyndarmál sem setur allt á annan endann! 01:15 The Nice Guys Gam- ansöm spennumynd frá 2016 með Ryan Gosling og Russel Crowe. Myndin segir frá þeim Holland March og Jackson Healy sem búa í Los Angeles árið 1977. Sá fyrrnefndi starfar sem einkaspæjari en sá síðarnefndi tekur að sér að lumbra á mönnum fyrir nokkurn veginn hvaða sakir sem er, gegn greiðslu auðvitað. Þeir Holland og Jackson þekkjast ekkert í byrjun sögunn- ar en þegar Jackson er ráðinn til að lemja Holland breytist það og þótt það hljómi ótrúlega leiða þau fyrstu kynni til sam- starfs þeirra á milli. 03:10 The Voices 08:00 America's Funniest Home Videos (27:44) 08:20 King of Queens 09:05 How I Met Your Mother 09:50 Odd Mom Out (6:10) 10:15 30 Rock (12:13) 10:35 Black-ish (12:24) Bandarískur gaman- þáttur um fjölskyldu- föðruinn Andre John- son sem er að reyna að fóta sig í hverfi þar sem blökkumenn eru ekki áberandi. 11:00 Dr. Phil 13:05 The Tonight Show starring Jimmy Fallon Spjallþátta- kóngurinn Jimmy Fallon tekur á móti góðum gestum og slær á létta strengi. 14:30 The Voice USA (17:28) 16:00 The Bachelorette 17:30 King of Queens (24:25) 17:55 Arrested Develop- ment (2:13) 18:20 How I Met Your Mother (7:24) 18:45 The Biggest Loser 20:15 The Voice USA (18:28) 21:45 Hobbit: An Unex- pected Journey 00:35 No Escape Mögnuð spennumynd frá 2015 með Owen Wilson, Lake Bell og Pierce Brosnan í aðalhlut- verkum. Bandarísk fjölskylda lendir í bráðri hættu eftir að borgarastyrjöld brýst út í ónefndu ríki í Asíu. Stranglega bönnuð börnum. 02:20 What to Expect When You're Expect- ing Gamanmynd frá 2012 með Cameron Diaz, Anna Kendrick, Jennifer Lopez, Eliza- beth Banks, Dennis Quaid, Matthew Morrison, Chace Crawford og Chris Rock í aðalhlutverk- um. Myndin fjallar um fimm ólík pör og mismunandi upplifanir þeirra af barneignum. Myndin er leyfð öllum aldurshópum. Sjónvarp Símans Hvítur leikur og vinnur! Heimsmeistarinn, Magnus Carlsen (2834), hafði hvítt gegn Vladimir Kramnik (2796) í 7. umferð stórmóts- ins Norway Chess sem lauk á dögunum. 48. Rd7+! Rxd7 49. h7 Rc5+ 50. Ke2 og svartur gafst upp. H-peð hvíts verður ekki stöðvað. Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.