Dagblaðið Vísir - DV - 21.04.2017, Blaðsíða 60
44 menning - SJÓNVARP Helgarblað 21.–24. apríl 2017
Sjónvarpsdagskrá Sunnudagur 23. apríl
RÚV Stöð 2
07.00 Barnaefni
10.35 Vinur í raun
(Moone Boy)
11.00 Silfrið
12.10 Jörðin (4:6) (Planet
Earth II)
13.15 Ungdómurinn
vestanhafs (Meet the
Young Americans)
14.05 Kiljan (11:25)
14.45 Opnun (4:6)
15.20 Menningin (32:40)
15.45 Haukar - Fram
(Olísdeild kvenna:
4-liða úrslit)
17.50 Táknmálsfréttir
17.55 Kóðinn - Saga tölv-
unnar (16:20)
18.00 Stundin okkar (25:27)
18.25 Baðstofuballettinn
(4:4) (Bastubaletten)
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Landinn
20.20 Ísþjóðin með
Ragnhildi Steinunni
(4:5) (Ólafía Þórunn
Kristinsdóttir)
20.50 Höll Varganna (4:4)
(Wolf Hall) Bresk
þáttaröð í fjórum
hlutum frá BBC sem
byggð er á samnefndri
bók sem hlaut Man
Booker verðlaunin
árið 2012. Þættirnir
segja frá Thomas
Cromwell sem kleif
pólitíska valdastigann
í tíð Hinriks konungs
áttunda á sextándu
öld. Cromwell varð
aðalráðgjafi Hinriks
konungs, hafandi losað
konunginn úr hjóna-
bandi við hina frægu
Anne Boleyn og talað
ötullega fyrir siða-
skiptum í Bretlandi.
Aðalhlutverk: Mark
Rylance, Damian Lewis
og Claire Foy. Atriði í
þáttunum eru ekki við
hæfi ungra barna.
22.20 Vandræðamaður-
inn (Den brysomme
mannen) Dulmögnuð
norsk-íslensk kvik-
mynd um Andrés sem
virðist lifa fullkomnu
lífi í fulkominni borg.
Einn daginn fer að
læðast að honum sá
grunur að eitthvað
mikið vanti í líf hans.
Leikstjóri: Jens Lien.
Leikarar: Trond Fausa,
Petronella Barker og
Per Schaanning.
23.55 Indversku sumrin
(6:10) (Indian Summers)
00.40 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
07:00 Barnaefni
12:00 Nágrannar
13:10 Asíski draumurinn
13:45 Friends (4:25)
14:10 Brother vs. Brother
14:55 Bestu lög Björgvins
16:30 Ísskápastríð (2:10)
17:05 Hið blómlega bú (9:10)
17:40 60 Minutes (28:52)
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Sportpakkinn
19:10 Britain's Got Talent
20:15 Falleg íslensk heimili
20:50 Broadchurch (1:8)
Þriðja sería og
jafnframt sú síðasta í
þessum magnþrungu
spennuþáttum. Í
þessari þáttaröð rann-
saka rannsóknarlög-
reglufulltrúarnir Alec
Hardy og Ellie Miller
alvarlegt kynferðis-
brot. Fljótlega komast
þau að því að stað-
setning árásarinnar og
aðstæður þar í kring
munu tefja rannsókn
málsins. Ólafur Arnalds
sér um tónlistina í
þáttunum eins og í fyrri
þáttaröðum.
21:40 The Son Vönduð
þáttaröð með Pierce
Brosnan í aðalhlutverki
og fjalla um blóðugt
upphaf ofurveldisins
sem Ameríka varð.
22:30 60 Minutes (29:52)
23:15 Wallander Spennandi
sakamálamynd þar
sem Kenneth Branagh
fer með hlutverk rann-
sóknarlögreglumanns-
ins Kurt Wallander sem
er landsmönnum vel
kunnur úr glæpasögum
Henning Mankell.
00:45 Thought Crimes: The
Case Of The Canni-
bal Cop Vandaður
heimildarþáttur frá
HBO um lögreglumann-
inn Gilberto Valle sem
var dæmdur árið 2013
fyrir að hafa skipulagt
mannrán og mannát
á nokkrum konum,
þar á meðal eiginkonu
sinni, en hann lét þó
aldrei verða af þessum
áformum sínum. Eftir
22 mánuði bakvið lás
og slá var snúið við
dómnum og er hann
nú laus allra mála. Hér
verður rætt við Valle
sem kallaður er The
Cannibal Cop og skoð-
aðir verða svokallaðir
hugarglæpir hans og
afleiðingarnar sem
fylgdu í kjölfarið.
02:10 Rizzoli & Isles (4:18)
02:55 Aquarius (8:13)
03:40 The Third Eye (8:10)
08:00 America's Funniest
Home Videos (28:44)
08:20 King of Queens
09:05 How I Met Your
Mother
09:50 Difficult People (3:10)
10:15 The Mick (13:17)
10:35 The Office (24:24)
11:00 Dr. Phil
12:20 The Tonight Show
starring Jimmy
Fallon
13:40 The Voice USA (18:28)
15:10 The Biggest Loser
16:55 Superstore (5:22)
17:20 Top Chef (8:17)
18:05 King of Queens
18:30 Arrested Develop-
ment (3:13)
18:55 How I Met Your
Mother (8:24)
19:20 Top Gear: A-Z (1:2)
Jeremy Clarkson,
Richard Hammond og
James May stýrðu Top
Gear í 13 ár. Í þessum
þætti áhorfendur að
sjá ótrúleg myndskeið
úr sögu þáttanna.
Allt það fyndnasta
og fróðlegasta frá
þessum óborganlegu
snillingum.
20:15 Chasing Life (11:13)
21:00 Law & Order: Special
Victims Unit (4:22)
21:45 Billions (8:12)
Mögnuð þáttaröð
um átök og spillingu
í fjármálaheiminum.
Milljónamæringurinn
Bobby “Axe” Axelrod
hefur byggt upp
stórveldi í kringum
vogurnarsjóð og er
grunaður um ólöglega
starfshætti.
22:30 House of Lies (1:12)
23:00 The Walking Dead
(15:16) Spennandi en
jafnframt hrollvekjandi
þættir sem njóta
gífurlegra vinsælda í
Bandaríkjunum.
23:45 The People v. O.J.
Simpson: American
Crime Story (1:10)
Stórbrotin þáttaröð um
eitt frægasta sakamál
allra tíma. Sumarið
1994 var ein stærsta
íþróttahetja Banda-
ríkjanna, O.J. Simpson
handtekin fyrir morðið
á fyrrverandi eiginkonu
sinni, Nicole Brown, og
ástmanni hennar, Ron
Goldman.
00:30 Hawaii Five-0 (20:25)
01:15 24: Legacy (10:12)
02:00 Law & Order: Special
Victims Unit (4:22)
02:45 Billions (8:12)
03:30 House of Lies (1:12)
Sjónvarp Símans
Atvinna í boði á einum
skemmtilegasta
vinnustað landsins
Á markaðsdeild DV er í
boði starf fyrir góðan og
harðduglegan starfsmann.
Hæfniskröfur: Viðkomandi þarf að vera
skemmtilegur, jákvæður, harðduglegur,
samviskusamur, heiðarlegur, ábyrgur,
úrlausnamiðaður, hafa áhuga á
sölumennsku og markaðsmálum.
Laun eru árangurstengd. Góð laun í boði
fyrir góðan og duglegan sölumann.
Umsóknir sendist á steinn@dv.is
Lloyd Webber telur ekki
gott að erfa mikinn auð
A
ndrew Lloyd Webber segist
afskaplega ánægður með að
hafa ekki erft auð. Hann er for
ríkur og á fimm börn en segist
ekki ætla að láta börn sín erfa megn
ið af auðæfunum. Hann segir það geta
haft afar slæm áhrif á börn að fá auð
æfi í arf, það sé ekki sniðugt að mata
börn á peningum. Sjálfur fæddist
hann inn í miðstéttarfjölskyldu sem
hafði yndi af tónlist og byrjaði að
semja tónverk rúmlega níu ára gam
all.
Tónskáldið hefur notið gríðarlegrar
velgengni í áratugi. Söngleikur hans
Óperudraugurinn (Phantom of the
Opera) heftur verið samfellt í sýning
um á Broadway í 29 ár og í London í
31 ár. Enginn söngleikur kemst nálægt
því að slá það met. Í byrjun þessa árs
voru fjórir söngleikir hans á fjölum
Broadway: Cats, Óperudraugurinn,
School of Rock og Sunset Boulevard.
Lloyd Webber er 69 ára gam
all. Fyrir nokkrum árum fékk hann
krabbamein og þurfti síðan að gangast
undir aðgerð í baki en þar fór sitthvað
úrskeiðis og hann var mjög þjáður.
Þegar hann náði heilsu á
ný sneri hann sér að því að
semja og til varð söngleik
urinn School of Rock sem
hefur slegið í gegn.
Lloyd Webber eyðir
drjúgum tíma í Banda
ríkjunum. Donald Trump
er meðal aðdáenda og í
kosningabaráttunni bauð
hann Lloyd Webber í kaffi
og ræddi fjálglega um fal
lega söngrödd fyrrverandi
eiginkonu Lloyd Webber,
Söru Brightman. Lloyd
Webber segir að hann
hafi fengið á tilfinninguna
að Trump væri ákaflega
undrandi yfir því mikla
fylgi sem hann hefði
sankað að sér. „Hann virt
ist ekki vera maður sem
hefði ástríðufullan áhuga
á að verða forseti Banda
ríkjanna,“ sagði Lloyd
Webber nýlega í viðtali. n
kolbrun@dv.is Andrew Lloyd Webber Feginn að
hafa þurft að vinna fyrir auði sínum.
Vilhjálmur og Harry
minnast Díönu
S
ynir Díönu prinsessu, Vil
hjálmur og Harry, munu ræða
um hana í tveimur heimilda
þáttum sem sýndir verða á
BBC og ITV í ágúst en þá verða 20
ár liðin frá dauða hennar. Díana var
37 ára gömul þegar hún lést í bílslysi
í París og synir hennar voru þá 15
og 12 ára gamlir. Vilhjálmur sagði
fyrr á þessu ári að hann hefði verið
mjög reiður í mörg ár eftir dauða
hennar. Harry var fyrir örfáum dög
um í opin skáu viðtali við Daily Tele
grah þar sem hann sagðist í mörg ár
ekki hafa getap tekist á við áfallið,
hefði falið tilfinningar sínar því hann
hafi ekki viljað hugsa
um það sem gerð
ist. Hann hefði síðan
fyrir hvatningu bróð
ur síns leitað sér sál
fræðiaðstoðar.
Heimildamynd
irnar eru unn
ar í samvinnu við
prinsana sem sáu
um að velja nána vini
og fjölskyldumeð
limi sem segja frá
kynnum sínum af Díönu og sum
ir ræða þar í fyrsta sinn opinberlega
um hana. Bróðir Díönu, Spencer jarl,
sem flutti fræga ræðu við útför henn
ar er meðal þeirra sem rætt verður
við. n
kolbrun@dv.is
Díana prinsessa Í
ágúst verða 20 ár liðin
frá dauða hennar.
Harry og Vilhjálmur