Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2017, Page 24

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2017, Page 24
4 30. júní 2017tekjublaðið Grímur Sæmundsen forstjóri Bláa lónsins og form. Samtaka ferðaþjónustunnar 12.255.400 kr. Magnea Þórey Hjálmarsdóttir framkvstj. Icelandair Hotels 3.179.945 kr. Þórarinn Þór markaðsstj. Kynnisferða 2.244.313 kr. Friðrik Pálsson hótelstjóri Hótels Rangár 2.160.907 kr. Páll Guðmundsson framkvstj. Ferðafélags Íslands 2.151.158 kr. Engilbert Hafsteinsson markaðsstj. Wow Air 1.913.304 kr. Jóhann Örn Þórarinsson forstjóri Foodco 1.708.329 kr. Davíð Gunnarsson framkvstj. Dohop 1.672.199 kr. Sævar Skaptason framkvstj. Ferðaþjónustu bænda 1.662.376 kr. Kristján Guðni Bjarnason tæknilegur framkvstj. Dohop 1.631.542 kr. Steinþór Jónsson hótelstj. í Keflavík og form. FÍB 1.628.541 kr. Hildur Ómarsdóttir forstöðum. Þróunar- og markaðssviðs Icelandair hótela 1.443.769 kr. Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson einn eigenda Circle Air 1.408.500 kr. Sigrún Björk Jakobsdóttir hótelstj. og stj.form. Landsnets og fyrrv. bæjarstj. á Akureyri 1.339.921 kr. Einar Bárðarson ráðgjafi og fyrrv. rekstrarstj. Reykjavík Excursion 1.305.211 kr. Jóhannes Felixson bakari og eigandi Jóa fel 1.300.648 kr. Ólafur Örn Haraldsson þjóðgarðsvörður á Þingvöllum 1.271.047 kr. Bjarnheiður Hallsdóttir ferðamálafr. og eigandi Kötlu travel 1.226.598 kr. Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri 1.215.710 kr. Magnea Guðmundsdóttir kynningarstj. Bláa lónsins 1.196.429 kr. Bergþór Karlsson framkvstj. Bílaleigu Akureyrar 1.180.020 kr. Þorvarður Guðlaugsson svæðisstj. íslenska sölusvæðis Icelandair 1.165.397 kr. Sigmar Vilhjálmsson veitingam. í Hamborgarafabrikkunni 1.102.615 kr. Jóhannes Viðar Bjarnason veitingam. í Fjörukránni 1.045.210 kr. Jóhann Gunnar Arnarsson veitingamaður í Borgarleikhúsinu 1.029.426 kr. Andri Marteinsson forstöðum. hjá Íslandsstofu 1.023.319 kr. Tómas J. Gestsson framkvstj. Heimsferða 1.018.365 kr. Helena Karlsdóttir forstöðumaður hjá Ferðamálastofu 991.388 kr. Markús Einarsson framkvstj. Farfugla 988.728 kr. Skarphéðinn Berg Steinarsson framkvstj. Íshesta 988.440 kr. Elías Blöndal Guðjónsson framkvstj. Bændahallarinnar ehf. 976.412 kr. Þórður Bachmann framkvstj. og eigandi Grillhússins 971.316 kr. Styrmir Bragason markaðsstj. og eigandi Arctic Adventures 953.257 kr. Hrefna Rósa Sætran meistarakokkur og veitingahúsaeigandi 946.533 kr. Guðrún B. Kristmundsdóttir forstjóri Bæjarins beztu 938.308 kr. Magnús Páll Halldórsson veitingam. í Ölveri Glæsibæ 932.627 kr. Elias Bj. Gíslason forstöðum. Ferðamálastofu 907.902 kr. Þórgnýr Dýrfjörð framkvstj. Akureyrarstofu 901.592 kr. Kjartan Ragnarsson forstöðum. Landnámssetrins Borgarnesi 878.308 kr. Kári Jónasson leiðsögum. og fyrrv. ritstjóri 867.616 kr. Daníel Jakobsson hótelstjóri og fyrrv. bæjarstj. Ísafjarðar 865.527 kr. Helgi Ágústsson stj.form. Vesturfarasetursins og fyrrv. sendiherra 860.850 kr. Sigríður M. Guðmundsdóttir framkvstj. Landnámssetursins Borgarnesi 854.769 kr. Sólborg Steinþórsdóttir fyrrv. hótelstj. Stracta á Hellu 839.394 kr. Auður Anna Ingólfsdóttir hótelstj. Hótel Héraðs 828.903 kr. Valgeir Þorvaldsson framkvstj. Vesturfarasetursins 822.536 kr. Hugrún Hannesdóttir deildarstjóri Hey Iceland 819.100 kr. Jóhannes Stefánsson veitingam. í Múlakaffi 811.359 kr. Guðmundur Karl Tryggvason veitingam. á Bautanum, Akureyri 804.852 kr. Hörður Sigurbjarnarson stjórnarform. Norðursiglingar 799.668 kr. Eggert Skúlason rekstrarstj. Frú Laugu 777.640 kr. Hjörtur Valgeirsson hótelstjóri Fosshótel Reykjavík 748.916 kr. Georg Arnar Halldórsson yfirmatreiðslum. á Kolabrautinni 746.717 kr. Bjarki Hilmarsson matreiðslumeistari 745.139 kr. Ingvar Atli Sigurðsson forstöðum. Náttúrustofu Suðurlands 739.042 kr. Oddný Þóra Óladóttir rannsóknarstj. Ferðamálastofu 728.447 kr. Kristinn Vilbergsson einn eigenda Dill og Kex Hostel 726.341 kr. Stefán Elí Stefánsson yfirmatreiðslum. í Perlunni 710.436 kr. Guðbjörg Glóð Logadóttir eigandi Fylgifiska 694.187 kr. Hrafnhildur E. Karlsdóttir hótelstj. Hótel Kea 678.843 kr. Arnbjörg Sveinsdóttir Eigandi Post-hostel og fyrrv. þingm. Sjálfstæðisfl. 668.781 kr. Þórdís Lóa Þórhallsdóttir forstjóri Gray Line 664.117 kr. Kristín Jóhannsdóttir ferðamálafulltrúi í Vestmannaeyjum 660.961 kr. Sigríður Björk Bragadóttir eigandi og framkvstj. Salt Eldhús og fyrrv. ritstjóri Gestgjafans 654.670 kr. Valur Hermannsson stofnandi Eldum rétt 627.626 kr. Magnús Már Þorvaldsson ferðamálafulltrúi Vopnafjarðarhrepps 616.383 kr. Kristinn Örn Jóhannesson flotastjóri GJ Travel og fyrrv. form. VR 603.080 kr. Elías Guðmundsson framkvstj. Fisherman 574.424 kr. Kormákur Geirharðsson veitingam. á Ölstofunni 561.909 kr. Svanhildur Pálsdóttir hótelstj. Hótel Varmahlíðar í Skagafirði 548.483 kr. Tómas Andrés Tómasson eigandi Hamborgarabúllu Tómasar 523.443 kr. Þór Þorfinnsson skógarvörður á Austurlandi 509.129 kr. Elís Árnason veitingamaður á Café Adessó - Smáralind 505.374 kr. Bjarni Geir Alfreðsson veitingamaður 489.941 kr. Steinar Berg Ísleifsson ferðaþjónustubóndi í Borgarf. 483.737 kr. Gunnar Rafn Heiðarsson veitingam. hjá KOL 472.683 kr. Sveinn Kjartansson matreiðslumeistari og sjónvarpskokkur 469.998 kr. Sigurður Hall meistarakokkur 455.472 kr. Júlíus Júlíusson framkvstj. Fiskidagsins mikla á Dalvík 439.771 kr. Guðrún Helga Sigurðardóttir blaðam. og ferðaþjónustukona 432.189 kr. Einar Bollason eigandi Íshesta 430.321 kr. Sólveig Eiríksdóttir einn eigenda Gló 418.779 kr. Erna Hauksdóttir fyrrv. framkvstj. SAF 416.279 kr. Friðrik Valur Karlsson veitingam. 401.756 kr. Marteinn Njálsson ferðaþjónustubóndi í Grundarfirði 396.284 kr. Páll Sigurjónsson framkvstj. KEA-hótela 376.933 kr. Guðrún G. Bergmann ferðaþjónustufrömuður 374.540 kr. Jóhannes Ásbjörnsson veitingam. í Hamborgarafabrikkunni 319.722 kr. Ingi Gunnar Jóhannsson leiðsögum. og útgefandi 301.630 kr. Marín Magnúsdóttir framkvstj. CP Reykjavík 287.500 kr. Úlfar Eysteinsson matreiðslumeistari á Þremur frökkum 238.080 kr. Þyrí Kristínardóttir sölustj. Heimsferða 229.837 kr. Þórunn Sigurðardóttir ferðaþjónustubóndi á Skipalæk í Fljótsdalshéraði 184.271 kr. Erna Guðrún Kaaber veitingam. hjá Icelandic Fish and Chips 70.473 kr. Stýrir gullegginu Grímur Sæmundsen, forstjóri Bláa lónsins hf. 12.255.400 kr. Grímur Sæmundsen hefur um árabil stýrt Bláa lóninu. Fyrirtæk- ið er gullegg íslenskrar ferðaþjón- ustu en á síðasti ári hagnaðist fyr- irtækið um 10,3 milljarða króna sem var aukning um 43 prósent frá fyrra ári. Þannig greiddu gest- ir lónsins um 16 milljónir króna á dag í aðgangseyri ofan í hina manngerðu náttúruperlu. Ekk- ert lát er á metnaði fyrirtækis- ins því ráðgert er að opna nýtt upplifunarsvæði, lúxushótel og veitingastað við lónið í haust. Grímur hefur um árabil verið einn launahæsti forstjóri landsins og engin breyting varð á því í ár. Frumkvöðull í eldhúsinu Hrefna Rós Sætran matreiðslumeistari 946.533 kr. Hrefna Rós er einn allra færasti kokkur landsins og hún gerir það ekki síður gott í viðskiptum. Hrefna Rós er eigandi nokkurra af vinsæl- ustu veitingastöðum landsins, til dæmis Grillmarkaðarins og Fisk- markaðarins. Þá á fyrirtæki hennar hlut í Skúla Craft bar. Hún selur vör- ur undir eigin vörumerki í völdum verslunum og fór á kostum í sjón- varpsþáttunum Eldhússtríð ásamt kollega sínum, Sigga Hall. Þá hefur barnamatur, sem framleiddur er úr íslenskum hráefnum, notið mikilla vinsælda. Vörumerkið kallast Vak- andi og var nýlega tilefnt til Emblu – norrænu matarverðlaunanna. Ferðaþjónusta og veitingar Tölurnar byggja á greiddu útsvari og eru í íslenskum krónum. Gylfaflöt 3 - Sími 567 4468 - www.gummisteypa.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.