Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2017, Blaðsíða 52
32 30. júní 2017tekjublaðið
Ellisif Tinna Víðisdóttir fyrrv. framkvstj. kirkjuráðs 2.094.167 kr.
Þorvaldur Víðisson biskupsritari 1.323.285 kr.
Agnes M. Sigurðardóttir biskup 1.305.565 kr.
Hjörtur Magni Jóhannsson fríkirkjuprestur í Reykjavík 1.220.966 kr.
Gísli Jónasson sóknarprestur í Breiðholtskirkju 1.201.130 kr.
Karl Sigurbjörnsson fyrrv. biskup Íslands 1.187.423 kr.
Pálmi Matthíasson sóknarprestur í Bústaðakirkju 1.179.253 kr.
Davíð Baldursson sóknarprestur á Eskifirði 1.118.016 kr.
Helga Soffía Konráðsdóttir sóknarprestur í Háteigssókn 1.080.945 kr.
Matthías Pétur Einarsson forstöðum. Bahá'í á Íslandi 1.080.270 kr.
Halldóra Þorvarðardóttir sóknarprestur í Fellsmúla á Landi 1.034.558 kr.
Guðni Þór Ólafsson sóknarprestur á Melstað 1.030.650 kr.
Magnús Erlingsson sóknarprestur á Ísafirði 1.019.743 kr.
Sigurður Jónsson sóknarprestur í Áskirkju 998.239 kr.
Dalla Þórðardóttir sóknarprestur í Miklabæ 994.413 kr.
Þorbjörn Hlynur Árnason sóknarprestur á Borg á Mýrum 987.878 kr.
Svavar Alfreð Jónsson sóknarprestur á Akureyri 970.541 kr.
Eðvarð Ingólfsson sóknarprestur í Garðaprestakalli 959.595 kr.
Geir Waage sóknarprestur í Reykholti 955.084 kr.
Hörður Áskelsson organisti Hallgrímskirkju 954.843 kr.
Hreinn Hákonarson fangaprestur 936.061 kr.
Guðbjörg Arnardóttir sóknarprestur Selfossprestakalls 935.872 kr.
Einar Eyjólfsson fríkirkjuprestur í Hafnarfirði 932.543 kr.
Fjölnir Ásbjörnsson sóknarprestur í Holti í Önundarfirði 921.341 kr.
Sveinn Valgeirsson sóknarprestur í Dómkirkjunni 920.905 kr.
Guðrún Karls Helgudóttir sóknarprestur í Grafarvogskirkju 920.541 kr.
Skúli Sigurður Ólafsson sóknarprestur í Neskirkju 915.916 kr.
Sigríður Kristín Helgadóttir forstöðumaður í Fríkirkjunni í Hafnarfirði 914.558 kr.
Baldur Kristjánsson sóknarprestur í Þorlákshöfn 893.546 kr.
Bragi Ingibergsson sóknarprestur í Víðistaðakirkju 890.571 kr.
Sigríður Óladóttir sóknarprestur á Hólmavík 877.133 kr.
Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur 863.402 kr.
Jóna Hrönn Bolladóttir sóknarprestur í Garðabæ 852.289 kr.
Sigurður Árni Þórðarson sóknarprestur í Hallgrímskirkju 849.418 kr.
Önundur Björnsson sóknarprestur á Breiðabólsstað í Fljótshlíð 842.865 kr.
Ólafur Jóhann Borgþórsson sóknarprestur í Seljakirkju 838.485 kr.
Sigríður Gunnarsdóttir sóknarprestur á Sauðárkóki 835.247 kr.
Sigurbjörg Gunnarsdóttir forstöðum. Smárakirkju 824.830 kr.
Hildur Eir Bolladóttir sóknarprestur í Akureyrarkirkju 817.521 kr.
Óskar Hafsteinn Óskarsson sóknarprestur í Hrunamannahreppi 792.882 kr.
Sighvatur Karlsson sóknarprestur á Húsavík 792.528 kr.
Eiríkur Jóhannsson sóknarprestur í Háteigskirkju 792.398 kr.
Haraldur M. Kristjánsson sóknarprestur í Vík í Mýrdal 789.138 kr.
Sindri Guðjónsson fyrrv. form. Vantrúar 780.862 kr.
Sigurður Ægisson sóknarprestur á Siglufirði 775.264 kr.
Gunnar Eiríkur Hauksson sóknarprestur í Stykkishólmi 772.170 kr.
Toshiki Toma prestur innflytjenda 759.831 kr.
Jón Aðalsteinn Baldvinsson fyrrv. vígslubiskup á Hólum 750.120 kr.
Eyþór Ingi Jónsson organisti við Akureyrarkirkju 748.609 kr.
Flóki Kristinsson sóknarprestur á Hvanneyri 747.616 kr.
Aðalsteinn Þorvaldsson sóknarprestur í Grundarfirði 735.844 kr.
Elínborg Sturludóttir sóknarprestur í Stafholti í Borgarfirði 721.684 kr.
Elín Elísabet Jóhannsdóttir fræðslufulltrúi á Biskupsstofu 686.446 kr.
Guðmundur Sigurðsson organisti Hafnarfjarðarkirkju 659.642 kr.
Davíð Þór Jónsson sóknarprestur í Laugarneskirkju 620.164 kr.
Hilmar Örn Hilmarsson allsherjargoði 595.702 kr.
Hákon Leifsson organisti Grafarvogskirkju 595.626 kr.
Bjarni Karlsson prestur hjá Haf sálgæslu og sálfræðiþjónustu 475.272 kr.
Hilmar Örn Agnarsson organisti og stjórnandi Vox Populi 457.701 kr.
Jörg Erik Sondermann organisti Selfosskirkju 456.715 kr.
Hálfdán Gunnarsson forst.maður Vegarins 433.016 kr.
Pétur Þorsteinsson prestur Óháða safnaðarins 425.284 kr.
Salmann Tamimi form. Félags múslima á Íslandi 360.954 kr.
Timur Zolotuskiy príor rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnar 314.118 kr.
Hope Knútsson stjórnarm. Lífsvirðingar og fyrrv. form. Siðmenntar 288.614 kr.
Hjalti Þorkelsson sóknarprestur í Kaþólsku kirkjunni á Akureyri 272.384 kr.
Magnús Gunnarsson forstöðum. Betaníu 256.833 kr.
Fékk vel
greitt frá
Kirkjuráði
Ellisif Tinna Víðisdóttir lögfræðingur
2.094.167 kr.
Ellisif Tinna starfaði sem fram-
kvæmdastjóri Kirkjuráðs í 17
mánuði, frá vordögum 2015 til
haustsins 2016. Pressan greindi
frá því að greiðslur til hennar hafi
numið rúmri 51 milljón króna
fyrir 17 mánaða starf, því mót-
mælti Oddur Einarsson, núver-
andi framkvæmdastjóri Kirkju-
ráðs, harðlega og sagði töluna
miklu lægri. Samkvæmt starfs-
lokasamningi fékk hún full laun
greidd í 12 mánuði eftir að hún
lét af störfum, fékk hún því laun
fyrir alls 29 mánuði. Ellisif hefur
starfað fyrir Viðreisn en á dögun-
um var hún svo skipuð dómari í
Landsdómi til sex ára. Þá starfar
hún einnig sem lögfræðingur hjá
Sambandi íslenskra sveitarfélaga.
Trúmál Tölurnar byggja á greiddu útsvari og eru í íslenskum krónum.
Alhliða viðgerðir á
vinnuvélum vörubílun
og vögnum
Sérhæfð þjónusta við
glussakerfi og tækja-
rafmagn
Viðgerðir og viðhald á
glussafleygum
Verkstæðis þjónusta
og útkallsþjónusta