Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2017, Qupperneq 54

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2017, Qupperneq 54
34 30. júní 2017tekjublaðið Hvergi banginn Jón Gerald Sullenberger, fram- kvæmdastjóri Kosts 983.370 kr. Jón Gerald Sullenberger, stórkaupmaður og fram- kvæmdastjóri Kosts, hef- ur selt Íslendingum ameríska pakkavöru í magnkaupum síð- astliðin ár. Komi fólk í verslun Kosts er hending ef Jón sjálfur er þar ekki á sloppnum, raðandi í hillur og staflandi í kæla. Jón hefur síðan hann opnaði versl- un sína í Kópavogi árið 2009 gefið Íslendingum nokkurs kon- ar forsmekk að því sem nú er orðið, þar eð bróðurparturinn af vörum hans kemur frá Costco í Bandaríkjunum. Þrátt fyrir það er Jón hvergi banginn og tekur komu Costco fagnandi. Vinsæl Manuela Ósk Harðar- dóttir athafnakona 219.618 kr. Fegurðardrottningin, fyrirsætan og athafnakonan, Manuela Ósk Harðar- dóttir, hefur heldur betur slegið í gegn á Snapchat. Þúsundir fylgjast með daglegu lífi hennar í gegnum sam- félagsmiðilinn á degi hverjum. Hún segir að lykillinn að því að vera góður snappari sé að fara „í karakter“ og stíga reglulega út fyrir þæginda rammann. Manuela, sem er tveggja barna móð- ir, er búsett í Los Angeles þar sem hún leggur stund á nám við Fashion Institute of Design and Merchandising og vinnur að gráðu í samfélagsmiðl- un. Þá er Manuela framkvæmdastjóri keppninnar Miss Universe. Verslun Tölurnar byggja á greiddu útsvari og eru í íslenskum krónum. Snapparar Tölurnar byggja á greiddu útsvari og eru í íslenskum krónum. Finnur Árnason forstjóri Haga 6.376.237 kr. Guðmundur Marteinsson framkvstj. Bónus 5.204.445 kr. Eggert Þór Kristófersson forstjóri N1 4.786.279 kr. Jón Björnsson forstjóri Festi 4.696.132 kr. Haraldur Líndal Pétursson forstjóri Johan Rönning 4.281.621 kr. Úlfar Steindórsson forstjóri Toyota og stj.form. Icelandair Group 4.212.829 kr. Valgeir M. Baldursson forstjóri Skeljungs 3.995.057 kr. Egill Ágústsson fyrrv. forstjóri Íslenska Ameríska 3.568.557 kr. Knútur G. Hauksson forstjóri Kletts 3.434.681 kr. Katrín Pétursdóttir forstjóri Lýsis 3.344.399 kr. Kjartan Már Friðsteinsson framkvstj. Banana 3.317.731 kr. Brynja Halldórsdóttir fjármálastj. Norvik 3.313.807 kr. Bergþóra Þorkelsdóttir forstjóri ÍSAM 3.303.745 kr. Sigurður Brynjar Pálsson forstjóri Byko 3.026.283 kr. Einar Benediktsson fyrrv. forstjóri Olís 3.021.418 kr. Jón Ólafur Halldórsson forstjóri Olís 2.884.015 kr. Októ Einarsson stjórnarform. Ölgerðarinnar 2.841.717 kr. Gestur Hjaltason framkvstj. Elko 2.717.846 kr. Kári Steinar Lúthersson framkvstj. rekstrarsviðs Bílabúðar Benna 2.689.897 kr. Gunnar Ingi Sigurðsson framkvstj. Hagkaupa 2.596.558 kr. Jón Trausti Ólafsson forstjóri Öskju hf. 2.523.728 kr. Sigurður Gísli Pálmason eigandi IKEA 2.192.476 kr. Egill Örn Jóhannsson framkvstj. Forlagsins 2.031.987 kr. Jón Erling Ragnarsson framkvstj. Mekka 2.016.013 kr. Jóhann Páll Valdimarsson fyrrv. eigandi Forlagsins 1.962.863 kr. Bjarni Þ. Ákason fyrrv. framkvstj. Epli 1.921.148 kr. Baldvin Valdimarsson framkvstj. Málningar hf. 1.914.464 kr. Jón Pálmason eigandi IKEA 1.900.251 kr. Sturla Gunnar Eðvarðsson framkvstj. Smáralindar 1.814.922 kr. Stefán Ragnar Guðjónsson framkvstj. innkaupasviðs Samkaupa 1.660.969 kr. Gunnar Egill Sigurðsson framkvstj. verslunarsviðs Samkaupa 1.660.676 kr. Björn Leifsson framkvstj. World Class 1.591.565 kr. Baldur Björnsson stofnandi Múrbúðarinnar 1.403.984 kr. Alfreð Hjaltalín framkvstj. Sóma 1.368.472 kr. Svava Johansen kaupm. og eigandi NTC 1.340.611 kr. Björn Sveinbjörnsson framkvstj. NTC 1.311.667 kr. Eyjólfur Pálsson eig. Epal 1.297.266 kr. Margrét Kristmannsdóttir framkvstj. Pfaff 1.262.116 kr. Jón Viðar Stefánsson framkvstj. ISAM 1.247.966 kr. Benedikt Eyjólfsson forstjóri Bílabúðar Benna 1.154.896 kr. Pétur Alan Guðmundsson verslunarstj. í Melabúðinni 1.135.390 kr. Sveinn Sigurbergsson verslunarstj. Fjarðarkaupa 1.129.984 kr. Agnar Kárason verslunarstj. hjá BYKO 1.103.804 kr. Hugi Hreiðarsson markaðsstj. Atlantsolíu 1.057.191 kr. Guðmundur Halldór Jónsson stjórnarform. BYKO 1.028.004 kr. Róbert Arnes Skúlason verslunarstj. Bónus í Ögurhvarfi 1.016.366 kr. Páll Þorsteinsson upplýsingafulltrúi Toyota 1.001.561 kr. Jón Gerald Sullenberger framkvstj. Kosts 983.370 kr. Guðsteinn Einarsson kaupfélagsstj. KB og varamaður í stjórn Hásk. á Bifröst 977.859 kr. Eiður Gunnlaugsson stj.form. Kjarnafæðis 960.220 kr. Aðalheiður Héðinsdóttir eig. Kaffitárs 935.652 kr. Guðmundur Hrafn Yngvason verslunarstj. Bónus í Hafnarfirði 922.762 kr. Helgi Kristófersson aðstoðarframkvstj. Múlalundar 867.657 kr. Jónas Sigurgeirsson sagnfr. og bókaútgefandi 851.720 kr. Reimar Marteinsson kaupfélagsstj. Kaupfélags Vestur Húnv. 831.240 kr. Gunnar Logi Agnarsson verslunarstj. Bónus Garðabæ 807.980 kr. Ragnar Sverrisson fyrrv. eigandi JMJ á Akureyri 775.532 kr. Svandís Einarsdóttir verslunarstj. Bónus í Stykkishólmi 768.481 kr. Bogi Þór Siguroddsson stjórnarform. Johans Rönning 766.360 kr. Ólafur Ragnar Birgisson verslunarstj. Hagkaups í Skeifunni 724.605 kr. Anna Svava Knútsdóttir eigandi Valdísar og leikkona 721.390 kr. Sigurbergur Sveinsson kaupm. í Fjarðarkaupum 715.717 kr. Gylfi Þór Valdimarsson eigandi Valdísar 683.066 kr. Marinó B. Björnsson framkvstj. MB bíla 663.502 kr. Þorgerður Þráinsdóttir framkvstj. Fríhafnarinnar 660.661 kr. Guðmundur Jörundsson fatahönnuður 623.599 kr. Jón Axel Ólafsson útg. hjá Eddu 620.617 kr. Árni Elvar Eyjólfsson fisksali 614.583 kr. Pétur Már Ólafsson útgefandi hjá Bjarti og Veröld 597.024 kr. Sigurður Teitsson framkvstj. Verslunartækni 559.280 kr. Árni Samúelsson eigandi Sambíóanna 544.010 kr. Gísli H. Sigurðsson framkvstj. Gróðurvara ehf. 470.708 kr. Sindri Snær Jensson stofnandi Húrra og markvörður í knattsp. 445.796 kr. Hilmar Hólmgeirsson bílasali 437.787 kr. Eva Dögg Sigurgeirsdóttir eig. tiska.is og fyrrv. markaðsstj. Smáralindar 406.286 kr. Sigurður Svavarsson bókaútgefandi Opnu 379.653 kr. Bjarni Harðarson bóksali á Selfossi og fyrrv. þingm. 374.304 kr. Ari Gísli Bragason fornbókasali 346.372 kr. Dögg Hjaltalín framkvstj. Sölku 282.500 kr. Bragi Kristjónsson fornbókasali 264.303 kr. Einar F. Kristinsson verslunarmaður 262.753 kr. Ástmar Ingvarsson bílasali hjá Bílaborg 244.792 kr. Alexandra Sif Nikulásdóttir snappari 631.433 kr. Hjálmar Örn Jóhannsson snappari 605.196 kr. Eva Laufey Hermannsdóttir snappari 602.182 kr. Brynja Dan Gunnarsdóttir snappari 598.778 kr. Stefán John Turner snappari 413.019 kr. Catalina Ncogo snappari 408.403 kr. Birgitta Líf Björnsdóttir snappari 398.693 kr. Guðrún Veiga Guðmundsdóttir snappari 355.751 kr. Eva Ruza Miljevic snappari 328.741 kr. Sigríður Lund Hermannsdóttir snappari 322.967 kr. Þórunn Ívarsdóttir snappari 307.041 kr. Garðar "Gæi" Viðarsson snappari 303.526 kr. Sólmundur Hólm Sólmundarson snappari, skemmtikraftur og útvarps.maður 284.028 kr. Björn Bragi Arnarsson snappari 275.000 kr. Einar Logi Þorvaldsson snappari 274.756 kr. Lína Birgitta Camilla Sigurðardóttir snappari 273.667 kr. Brynjólfur Löve Mogensson snappari 238.755 kr. Sunneva Eir Einarsdóttir snappari 233.052 kr. Manuela Ósk Harðardóttir snappari 219.618 kr. Ragnheiður Ragnarsdóttir snappari og fv. sundkona 177.183 kr. Tinna Þorradóttir snappari 129.398 kr. Aron Már Ólafsson snappari 118.599 kr. Tanja Ýr Ástþórsdóttir snappari 108.410 kr. Svana Lovísa Kristjánsdóttir snappari 106.431 kr. Guðrún Helga Sörtveit snappari 102.727 kr. Sigrún Jóna Sigurpálsdóttir snappari 93.655 kr. Hrefna Líf Ólafsdóttir snappari 82.873 kr. Steinunn Edda Steingrímsdóttir snappari 46.001 kr. VIÐ ERUM TRAUSTI www.trausti.is | s: 546 5050 | Vegmúla 4, Rvk.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.