Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2017, Qupperneq 61

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2017, Qupperneq 61
Bílar og verkstæði 3Helgarblað 30. júní 2017 KYNNINGARBLAÐ Bílrúðuskipti og önnur þjónusta við bílinn í höndum fagmanna Orka ehf. Orka ehf. er fyrirtæki sem á rætur að rekja allt aftur til ársins 1944 og hefur sinnt marg- víslegri starfsemi í gegnum tíðina, en undanfarin ár hefur fyrirtækið sérhæft sig í bíla- þjónustu og er sérstaklega þekkt fyrir mikil umsvif í sölu á bílrúðum, bílrúðuskiptum og efnum til málunar á bílum. Jón arnar hauksson, einn eigenda Orku ehf., segir: „Við erum eingöngu í bílageiranum en segja má að við sinnum öllu sem viðkemur yfirbyggingu bíla. Við erum með bílalakk frá tveimur birgjum og seljum mest beint inn á verkstæðin en einnig selur Orka ehf. beint til einka- aðila. enn fremur er til gott úrval af bóni og hreinsivörum fyrir bíla. auk þess seljum við margs konar tól og tæki fyrir verkstæði og getum í raun útvegað flest allt sem verk- stæði gæti vanhagað um.“ Bílrúðusala og rúðuskipti eru sér kapítuli í starfseminni en Orka ehf. sendir bílrúður út um allt land og keyra starfs- menn fyrirtækisins raunar sjálfir bílrúður til sveitarfélaga í nágrenni við höfuðborgar- svæðið: „Það gerum við til að þurfa ekki að pakka þeim inn en rúður eru svo brothættar að þær kalla á umfangsmikla pökkun. Við förum t.d. einu sinn í viku austur fyrir fjall á stórum sendibíl með bílrúður og aðrar vörur sem við seljum og við förum sömu erinda daglega í reykjanesbæ enda er það stórt markaðssvæði með öllum bílaleigunum sem þar eru. Við förum líka reglu- lega upp á akranes og eina ferð í hverjum mánuði norður og austur á land,“ segir Jón arnar. að sögn Jóns arnars hefur sala í bílrúðum auk- ist gífurlega síðustu árin og eru erlendir birgjar Orku ehf. undrandi yfir sölunni hér á landi. Í huga Jóns arnars eru skýringarnar þó augljósar: „Bílageirinn hefur almennt verið að vaxa mjög mikið, það eru um 25.000 bílaleigubílar á markaðnum og við finnum mikið fyrir því. Brotatíðni í gleri hefur aukist mikið sam- fara þessu. Þar spilar einnig inn í aukinn ökuhraði, íslenskt veðurfar sem einkennist meðal annars af miklum mis- mun nætur- og dagshita, og svo eru vegirnir víða slæmir, möl liggur ofan á yfirlagi vega og fleira þess háttar.“ Orka ehf. flytur inn vörur frá viður- kenndum evrópskum aðilum, mest frá Þýskalandi, Noregi og Danmörku; eru birgjarnir alls um 60. Löggiltir meistarar að störfum Orka ehf. rekur bílrúðuverk- stæði að Stórhöfða 37 þar sem gert er við skemmdar rúður og skipt um rúður. Mikil áhersla er lögð á fagmennsku og eru bílrúðuskipti fram- kvæmd eftir hinum þekkta alþjóðlega gæðastaðli aTI sem tryggingafélög taka mið af. fyrirtækið kappkostar að hafa löggilta fagmenn í störf- um á verkstæðinu: „hjá Orku ehf. starfa fjórir meistarar, tveir bifreiðasmíðameistarar og tveir bílamálarameistar- ar, en Orka ehf. leggur mikla áherslu á að hafa fram- úrskarandi og löggilta fag- menn í sínum röðum. eru þeir hoknir af reynslu og með að minnsta kosti 15 ára starfs- reynslu í faginu og sumir hafa rekið verkstæði sjálfir. Við leggjum mikla áherslu á að ráða menn með réttindi en réttindamennskan í faginu almennt hefur verið heldur döpur og vakið gagnrýni,“ segir Jón arnar. Starfsmenn Orku ehf. eru um 20 og hefur þeim farið hratt fjölgandi undanfarin ár í samræmi við aukin umsvif. Sem fyrr segir er Orka ehf. til húsa að Stórhöfða 37, reykjavík. Símanúmer er 586-1900 og netfang framrudur@simnet. Nánari upplýsingar eru á heimasíð- unni bilrudur.is. Myndir: Sigtryggur ari
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.