Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2017, Síða 78

Dagblaðið Vísir - DV - 30.06.2017, Síða 78
38 fólk Helgarblað 30. júní 2017 E inn hæfileikaríkasti leikari samtímans Daniel Day Lewis tilkynnti á dögunum að hann væri hættur að leika. Hann er eini leikarinn sem hefur unnið til þrennra Óskars­ verðlauna fyrir leik í aðalhlut­ verki, fyrir My Left Foot, There Will Be Blood og Lincoln, og hlot­ ið fjölmörg önnur verðlaun og viðurkenningar. Leikarinn hefur ekki gefið upp neina ástæðu fyrir þessari óvæntu ákvörðun sinni, en vitað er að kvikmyndaleik­ ur hefur tekið mjög á hann því hann gefur sig allan í hlutverk sín og stundar mikla undirbún­ ingsvinnu. Árið 1992 sagði hann í viðtali við Sunday Times að hugsanlega kæmist hann að því á dánarbeði hvort vinna hans sem leikari hefði haldið honum á lífi eða hreinlega drepið hann. Í sama viðtali sagði hann að hann óskaði þess innst inni að vakna einn daginn og hafa enga ástæðu til að halda áfram í vinnunni. Sá hann draug? Day Lewis er sonur Cecil Day Lewis, sem var lárviðarskáld Breta, og leikkonunnar Jill Balcon. Sem barn varð hann fyrir einelti í skóla og komst í vandræði fyrir búðarhnupl. Hann lagði snemma fyrir sig leiklist og lék á sviði en vakti fyrst verulega athygli árið 1985 fyrir leik sinn í myndinni My Beautiful Laundrette. Árið 1989 þegar hann var að leika Hamlet í leikriti Shakespeares flúði hann skyndilega af sviðinu í atriðinu þegar vofa föður Hamlets birtist. Baksviðs brast hann í grát og harðneitaði að snúa aftur á sviðið. Annar leikari hljóp sam­ stundis í skarðið. Day Lewis sagði að hann hefði séð látinn föður sinn á sviðinu. Seinna sagði hann að orð sín hefðu verið misskilin. Hann hefur ekki stigið á svið síðan og lék ekki í kvikmynd næstu fimm árin eftir atvikið. Alltaf í karakter Day Lewis er þekktur fyrir að lifa sig svo inn í hlutverk sín að hann sameinast persónunni. Ótal sögur eru til af þessu. Þegar hann lék hinn fjölfatlaða Christy Brown í My Left Foot stóð hann ekki upp úr hjólastólnum allan tímann sem tökur fóru fram og á matmálstím­ um var hann mataður með skeið. Við undirbúning fyrir hlutverk sitt sem IRA­fangi í The Name of the Father eyddi hann þremur nóttum í ísköldum fangaklefa. Á tökustað krafðist hann þess að vinnufélagar hans hreyttu í hann svívirðingum og helltu yfir hann köldu vatni. Þeir máttu ekki kalla hann sínu rétta nafni heldur nafni persón­ unnar sem hann lék. Tæknimaður sem hefur tvisvar unnið með Day Lewis segist aldrei hafa upplifað neitt þessu líkt og bætti við: „Þegar hann var að undirbúa sig fyrir at­ riði þar sem hann lenti í áflogum þá var hann ónotalegur við fólk. Þá var eins gott að vara sig á honum því hann gat verið ansi ógnvekj­ andi þegar hann var í karakter.“ Þessi mikla innlifun í hlutverk sín hefur tekið mjög á leikarann sem festist í hlutverki sínu og þarf síðan dágóðan tíma til að jafna sig. Day Lewis hafði því fyrir sið að taka sér góða hvíld milli hlutverka, jafnvel fimm ár. Árið 1996 lék Day Lewis í kvik­ myndinni The Crucible sem gerð var eftir leikriti Arthurs Miller. Þar hitti hann dóttur Miller, Rebeccu, og hún varð eiginkona hans. Hún er leikstjóri og hann lék undir hennar stjórn í kvikmyndinni The Ballad of Jack and Rose. Á þeim tíma sem upptökur fóru fram ákvað hann að búa fjarri eigin­ konu sinni til að geta fangað ein­ angrun persónu sinnar. Forðast sviðsljósið Day Lewis, sem er sextugur, hef­ ur aldrei kunnað við sig í sviðs­ ljósinu. Hann á hús í litlu þorpi á Írlandi þar sem hann býr ásamt konu sinni og tveimur sonum þeirra. Auk þess á leikarinn son með frönsku leikkonunni Isabelle Adjani. Leikarinn er einstaklega hlé­ drægur og hefur haft nokkurn ama af frægð sinni. Nágranni leikar­ ans segir að hann eigi greinilega erfitt með að takast á við frægð­ ina og verði vandræðalegur þegar einhver ber kennsl á hann. Flestir skilji þó þörf hans fyrir einveru og láti hann í friði. Vilhjálmur Bretaprins sló Day Lewis til riddara árið 2014. Árið 2012 útnefndi Time hann besta leikara heims. Sumir hafa gengið svo langt að segja Day Lewis mesta kvikmyndaleikara allra tíma. Allt bendir nú til að myndin Phantom Thread, sem leikstýrt er af Paul Thomas Andersen, verði síðasta mynd Daniels Day Lewis, en hún verður frumsýnd snemma á næsta ári. Þar fer leikarinn með hlutverk breska hönnuðarins Charles James. n Borgartúni 6, 105 Reykjavík - info@reykjavikescape.is reykjavikescape.is facebook.com/reykjavikescape/ Sími: 546 0100 BÓKAÐU NÚNA ESCAPE REYKJAVÍK CAN YOU GET OUT IN 60 MINUTES? LEIKURINN SEM HEFUR FARIÐ SIGURFÖR UM HEIMINN! The Scientist • Prison Break • TAKEN - hangover HERBERGIN: Reykjavík Escape er leikur hannaður fyrir 2-6 manna hópa. Þú og félagar þínir hafið 60 mínútur til að komast út úr herbergi fullu af vísbendingum, þrautum og gátum. Frábær afþreying fyrir vinahópa, fjölskyldur og starfsmannahópa. KEMST ÞÚ ÚT Á 60 MÍNÚTUM? FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR 2.-6 MANNA HÓPA OG ALLT AÐ 48 MANNS Í EINU! GETUR ÞÚ AFTENGT SPRENGJUNA? Frábært í einkasamkvæmi, fyrirtækja- uppákomur og hópefli. Hentar fyrir allt að 50 manns í einu! NÝTT! NÚ komum við til þín! Algjör snilld! Fór með manninum mínum og vorum svo nálægt þessu :) hlakka til að prufa hin herbergin :)„ “ Reykjav ík Escape var ótrúlega skemmtileg afþreying sem kom verulega á óvart„ “ Reykjavík Escape er afar skemmtile gt hópefli sem fær hópa til a ð vinna mjög vel s aman. Ég mæli eindregið me ð því„ “ Stórskemmtileg afþreying! :) Við vinkonurnar fórum í Prison Break herbergið og komumst út! Hlakka til að reyna við hin herbergin :) Mæli hiklaust með þessu!„ “ Borgartúni 6, 105 Reykjavík - info@reykjavikescape.is reykjavikescape.is facebook.com/reykjavikescape/ Sími: 546 0100 BÓKAÐU NÚNA ESCAPE REYKJAVÍK CAN YOU GET OUT IN 60 MINUTES? LEIKURINN SEM HEFUR FARIÐ SIGURFÖR UM HEIMINN! The Scientist • Prison Break • TAKEN - hangover HERBERGIN: Reykjavík Escape er leikur hannaður fyrir 2-6 manna hópa. Þú og félagar þínir hafið 60 mínútur til að komast út úr herbergi fullu af vísbendingum, þrautum og gátum. Frábær afþreying fyrir vinahópa, fjölskyldur og starfsmannahópa. KEMST ÞÚ ÚT Á 60 MÍNÚTUM? FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR 2.-6 MANNA HÓPA OG ALLT AÐ 48 MANNS Í EINU! GETUR ÞÚ AFTENGT SPRENGJUNA? Frábært í einkasamkvæmi, fyrirtækja- uppákomur og hópefli. Hentar fyrir allt að 50 manns í einu! NÝTT! NÚ omum við til þín! Algjör snilld! Fór með manninum mínum og vorum svo nálægt þessu :) hlakka til að prufa hin herbergin :)„ “ Reykjav ík Escape var ótrúlega skemmtileg afþreying sem kom verulega á óvart„ “ Reykjavík Escape er afar skemmtile gt hópefli sem fær hópa til a ð vinna mjög vel s aman. Ég mæli eindregið me ð því„ “ Stórskemmtileg afþreying! :) Við vinkonurnar fórum í Prison Break herbergið og komumst út! Hlakka til að reyna við hin herbergin :) Mæli hiklaust með þessu!„ “ Borgartúni 6, 105 Reykjavík - info@reykjavikescape.is reykjavikescape.is facebook.com/reykjavikescape/ Sími: 546 0100 BÓKAÐU NÚNA ESCAPE REYKJAVÍK CAN YOU GET OUT IN 60 MINUTES? LEIKURINN SEM HEFUR FARIÐ SIGURFÖR UM HEIMINN! The Scientist • Prison Break • TAKEN - hangover HERBERGIN: Reykjavík Escape er leikur hannaður fyrir 2-6 manna hópa. Þú og félagar þínir hafið 60 mínútur til að komast út úr herbergi fullu af vísbendingum, þrautum og gátum. Frábær afþreying fyrir vinahópa, fjölskyldur og starfsmannahópa. KEMST ÞÚ ÚT Á 60 MÍNÚTUM? FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR 2.-6 MANNA HÓPA OG ALLT AÐ 48 MANNS Í EINU! GETUR ÞÚ AFTENGT SPRENGJUNA? Frábært í einkasamkvæmi, fyrirtækja- uppákomur og hópefli. Hentar fyrir allt að 50 manns í einu! NÝTT! NÚ komum við til þín! Algjör snilld! Fór með anninum mínum og vorum vo nálægt þessu :) lakka til að prufa hin herbergin :)„ “ Reykjav ík Escape var ótrúlega skemmtileg afþreying sem kom verulega á óvart„ “ Reykjavík Escape er afar skemmtile gt hópefli sem fær hópa til a ð vinna mjög vel s aman. Ég mæli eindregið me ð því„ “ Stórskemmtileg afþreying! :) Við vinkonurnar fórum í Prison Break herbergið og komumst út! Hlakka til að reyna við hin herbergin :) Mæli hiklaust með þessu!„ “ Borgartúni 6, 105 Reykjavík - info@reykjavikescape.is reykjavikescape.is facebook.com/reykjavikescape/ Sími: 546 0100 BÓKAÐU NÚNA ESCAPE REYKJAVÍK CAN YOU GET OUT IN 60 MINUTES? LEIKURINN SEM HEFUR FARIÐ SIG RFÖR UM HEIMINN! The Scientist • Prison Break • TAKEN - hangover HERBERGIN: Reykjavík Escape er leikur hannaður fyrir 2-6 manna hópa. Þú og félagar þínir hafið 60 mínútur til að komast út úr herbergi fullu af vísbendingum, þrautum og gátum. Frábær afþreying fyrir vinahópa, fjölskyldur og starfsmannahópa. KEMST ÞÚ ÚT Á 60 MÍNÚTUM? FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR 2.-6 MANNA HÓPA OG ALLT Ð 48 MANNS Í EINU! GETUR ÞÚ AFTENGT SPRENGJUNA? Frábært í einkasamkvæmi, fyrirtækja- uppákomur og hópefli. Hentar fyrir allt að 50 manns í einu! NÝTT! NÚ komum við til þín! Algjör snilld! Fór með manninum mínum og vorum svo nálægt þessu :) hlakka til að prufa hin herbergin :)„ “ Reykjav ík Escape var ótrúlega skemmtileg afþreying sem kom verulega á óvart„ “ Reykjavík Escape er afar skemmtile gt hópefli sem fær hópa til a ð vinna mjög vel s aman. Ég mæli eindregið me ð því„ “ Stórskemmtileg afþreying! :) Við vinkonurnar fórum í Prison Break herbergið og komumst út! Hlakka til að reyna við hin herbergin :) Mæli hiklaust með þessu!„ “ Sími: 546 0100 • reykjavikescape.is Þjáningarfull innlifun stórleikara Daniel Day Lewis er hættur að leika Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Þrefaldur Óskarsverðlaunahafi Hann sést hér með Meryl Streep. Verndar einkalíf sitt Leikarinn hefur verið kvæntur Rebeccu Miller í tvo áratugi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.