Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2017, Síða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2017, Síða 27
Geir & AdriAnA í hjónAbAnd söng, hann er ungur og hæfileika­ ríkur og á framtíðina fyrir sér. Söngvararnir Stefán Helgi og Dav­ íð skemmtu líka, þeir eru frábærir.“ Geir var sjálfur veislustjóri. „Ég fattaði þegar ég kom heim um kvöldið að ég var varla búinn að borða eða drekka, ég var bara að hugsa um að gestunum okkar liði vel.“ Í veislunni var boðið upp á veg­ legar veitingar að hætti Múlakaffis, pinnamat, naut, lamb og sushi. Einnig var boðið upp á rauðvín, hvítvín og bjór. Í eftirrétt var brúðkaupsterta frá Sveinsbakaríi. „Veislan stóð frá kl. 16–19 og fólk skemmti sér konunglega á þeim tíma. Við völdum sunnudag, bæði vegna þess að okkur fannst allir gifta sig á laugardegi og eins er mikið að gerast í ágúst og kannski erfiðara að fá gesti á laugardegi. Við buðum 100 manns og ég held það hafi 98 mætt. Það var næstum 100 prósent mæting.“ CadillaC brúðarbíll Byssu- og hnífasmiðurinn Jóhann Vilhjálmsson sá um að keyra brúðhjónin um á Cardillac árgerð 1975. Bíllinn er sams konar bíll og Frank Sinatra var keyrður um á. Nýgift og glæsileg Geir og Adriana fóru í bíltúr á brúðarbílnum og eru hér við Grandagarð með Hörpu í baksýn. iNNsiglað með kossi Hjónabandið var innsiglað með kossi.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.