Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2017, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2017, Side 28
Falleg Fjölskylda Nýgift og lukkuleg með dótturina, Önnu Rós. „Dóttirin er með tónlistina í blóðinu. Það var gaman að horfa á hana í veislunni, hún sat í stólnum sínum og dillaði sér með löppunum við tónlistina. Ég hef líka tekið eftir því þegar hún skoðar píanóið hjá mér, hún lemur aldrei á það, heldur ýtir á nóturnar og fær fallega hljóma,“ segir Geir. steFán án lúdó Hjónin Stefán Jónsson, söngvari Lúdó sextetts og Stefáns, og Oddrún Gunnarsdóttir. Brúðguminn Bíður Geir og faðir hans, Ólafur Benedikts- son, bíða eftir að athöfnin hefjist. Flottir Feðgar Feðgarnir Már og Gunnar Már Másson voru flottir að vanda ásamt Ingó veðurguði. Már, Geir og Kristján Jóhannsson verða með tónleika saman í Keflavík á Ljósanótt. enn í unglingahljómsveit Hjónin Óttar Felix Hauksson og Guðný Þöll Aðalsteinsdóttir. Óttar stýrir enn og er meðlimur í unglinga- hljómsveitinni Pops. mæðurnar á Fremsta Bekk Mæður Adriönu og Geirs, þær Neide María Krieger de Sánchez og Ólöf Ólafsdóttir, bíða spenntar eftir að Adriana gangi inn kirkjugólfið. Séra Pálmi Matthíasson kominn í jakkafötin og á Petersen-svítuna að samgleðjast brúðhjónunum. athöFn: Bústaðakirkja sunnudaginn 20. ágúst kl. 16. veisla: Petersen-svítan, Gamla bíói, veitingar frá Múlakaffi. veislustjóri: Geir sjálfur. Brúðurin: Brúðarkjóllinn var keyptur í Kólumbíu. Bára Kemp hjá Hár og snyrting sá um hár. Brúðguminn: Fötin voru keypt í Kólumbíu. gestir: Um 100 gestir, þar á meðal Kristján Jóhannsson tenór, Bjarni Ármannsson, Már Gunnarsson, séra Pálmi Matthíasson og Unnur Ólafsdóttir, Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir, Bryndís Schram og Jón Baldvin Hannibalsson. skemmtiatriði: Furstarnir, hljómsveit Geirs, Geir sjálfur, Már Gunnarsson, og söngvararnir Stefán Helgi (tenór) og Davíð Ólafsson (bassi). töFFaralegur tenór Stórsöngvarinn Kristján Jóhanns- son og Unnur Ólafsdóttir. Hjónin Hilmar Leifsson og Ágústa Dagmar Skúladóttir ásamt dótturinni Írisi Dagmar. sveinn í kvennaFansi Sveinn Andri Sveinsson lög- maður, Hrefna Einarsdóttir, Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir vinnusálfræðingur og fyrrverandi ungfrú Ísland og Selma Karlsdóttir. Hjónin Bryndís Schram og Jón Baldvin Hannibalsson létu sig ekki vanta. Guðvarður Gíslason veitingamaður, Guffi eins og hann er alltaf kallaður, sér um að reka Gamla bíó sem hefur í hans höndum aftur öðlast sess sem samkomuhús í mið- bænum. Hann og Bjarni Ármannsson, fyrrverandi bankastjóri Glitnis, ræddu málin. Hjónin Þorsteinn I. Sigfússon, forstjóri Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, og Berg- þóra Karen Ketilsdóttir, forstöðumaður viðskiptavers Borgunar. Hjónin Magnús Kristinsson útgerðarmaður og Lóa Skarphéðinsdóttir hjúkrunar- fræðingur. Brúðurin mætir Adriana mætir til kirkju ásamt föður sínum, Pedro Sánchez. lærir ljósmyndun Hjónin Unnur Ólafsdóttir og séra Pálmi Matthíasson ásamt Bonna ljósmyndara. Unnur er að læra ljósmyndun.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.