Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2017, Page 43
Mannlíf og Menning
í Miðborginni
Framhald á
næstu síðu è
Frúin
hlær á
línu-
skautum
„Frúin hlær í
betri bíl“ voru
einkunnarorð
Bílasölu Guð-
finns, en hann
Guðfinnur Stefán
Halldórsson mætti
að þessu sinni á línu-
skautum við Hörpu.
Þar sýndu meðlimir
Krúserklúbbsins glæsi-
bifreiðar sínar.
listamaður
að verki
Í Gallerí Fold voru
tvær listakonur
að störfum og
ræddu við gesti
um listina. Hér
má sjá Soffíu Sæ-
mundsdóttur sýna
handverk sitt.
list verður til
Nýjasta listaverk
Aðalbjargar Þórðar-
dóttur, Öbbu, lifnar
við á striganum á
Menningarnótt.
troðinn hlemmur - mathöll Það var gjörsamlega fullt
út úr dyrum í Hlemmur - Mathöll og varla pláss til að mynda. Hér
bíða gestir spenntir eftir að prófa ísinn hjá Ísleifi heppna.
hitti goðið
Valdimar Víðisson,
skólastjóri Öldutúns-
skóla í Hafnarfirði,
hefur frá því hann
var 10 ára gamall
verið aðdáandi
Ragga Bjarna. Það
fór því vel á með
þeim félögum.
músíkblanda
aF bestu gerð
Þórður Högnason
á bassa, Pálmi
Sigurhjartarson á
hljómborð, Björgvin
Ploder á trommur
og söngkonan Dag-
ný Halla Björnsdóttir
buðu upp á mús-
íkblöndu af bestu
gerð á Petersen
svítu Gamla bíós.
herra heppinn
Björn Brynjar Steinarsson
járnsmiður er Lucky Strike-
maðurinn og vekur athygli
á hjólinu.