Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2017, Blaðsíða 44
SpeSSi Skipuleggur
Sigurþór Hallbjörnsson,
eða Spessi ljósmyndari
eins og hann er best
þekktur, sá um að bifhjól-
in kæmust sem best fyrir í
miðborginni.
Trúbador
við laugaveg
Músík einkenndi
miðborgina og
þessi söngkona
söng við Lauga-
veginn.
gíSli rúnar
glaðvær
Leikarinn Gísli
Rúnar Jónsson
var hress og
kátur við Hörpu.
bardagakappi
og bílarnir
Bardagakappinn
Gunnar Nelson var einn
af þeim sem kíkti á glæsi-
bifreiðarnar við Hörpu.
bakað
af lyST
Það var fullt
út úr dyrum
á Brauð og
Co og með-
an beðið
er í röðinni
má kíkja á
bakarana
að störfum.
fýkur yfir hæðir Hin fjölhæfa Brynhildur Björns-
dóttir réðst ekki á garðinn þar sem hann er lægstur og
rúllaði upp lagi Kate Bush, Wuthering Heights.
alþýðlegir og góðir Andri Freyr, Siggi og Siddi skipa tríóið Alþýðu-
lagabandið, sem spilaði fyrir gesti Egilsgötu, en þar voru þeir í húsagarði og
tóku ábreiður af mörgum fallegustu lögum okkar, eftir höfunda eins og Magnús
Eiríksson, Kristján Kristjánsson, Megas og Gunnar Þórðarson.
óTal andliT
iðunnar Fyrir
ofan Brauð og Co á
Frakkastíg í einstöku,
flottu og hráu
sýningarrými buðu
Harpa Rún Ólafs-
dóttir, á mynd ásamt
Iðu dóttur sinni,
og María Kjartans
upp á ævintýralega
myndlistasýningu.