Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2017, Blaðsíða 66

Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2017, Blaðsíða 66
menning - SJÓNVARP Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 Sjónvarp Símans 42 Helgarblað 25. ágúst 2017 Föstudagur 25. ágúst 17.05 Leitin að hinum fullkomna líkama 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Froskur og vinir hans 18.10 Hundalíf sérfræðingar skoða hvernig besti vinur mannanna, hundurinn hefur aðlagast þéttbýlinu og hvernig er best að hafa hunda í borgum og þéttbýli. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.40 Ég vil fá konuna aftur (I Want My Wife Back) Breskur gamanþáttur frá BBC. Murray er ljúfur og vinmargur náungi sem fólk kann vel við. Því kemur það öllum í opna skjöldu og ekki síst Murray sjálfum þegar konan hans gengur út og vill skilnað. Nú vill hann ekkert frekar en að endurheimta konuna með öllum ráðum. 20.15 Séra Brown (6:11) Breskur sakamála- þáttur um hinn slungna séra Brown sem er ekki bara kaþólskur prestur heldur leysir glæpsamleg mál á milli kirkjuathafna. Aðalhlutverk: Mark Williams. 21.05 Chariots of Fire mynd byggð á sönnum atburðum. Tveir breskir afreksíþróttamenn, annar gyðingur og hinn sannkristinn keppa á Ólympíuleikunum 1924. Leikstjóri: Hugh Hudson. Leikarar: Ben Cross, Ian Charleson og Nicholas Farrell. e. 23.05 Under the Skin Vísindaleg spennu- mynd með Scarlett Johansson og Jeremy McWilliams í aðalhlut- verkum. Dularfull ung kona tælir einmana menn í húmi nætur í Skotlandi. Óvæntir atburðir leiða til þess að hún kemst að ýmsu um sjálfan sig sem koma henni í opna skjöldu. Leikstjóri: Jonathan Glazer. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Simpson 07:25 Litlu Tommi og Jenni 07:45 Kalli kanína 08:05 The Middle 08:30 Pretty little liars 09:15 Bold and the Beauti- ful 09:35 Doctors 10:20 The New Girl 10:40 Martha & Snoop's 11:00 Í eldhúsi Evu 11:35 Heimsókn 12:00 Falleg íslensk heimili 12:35 Nágrannar 12:55 Satt eða logið ? 13:30 Woodlawn 15:30 Hello, My Name is Doris Rómantísk gaman- mynd frá 2015 17:00 Top 20 Funniest 17:40 Bold and the Beauti- ful 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Íþróttir 19:05 Ísland í sumar 19:25 Bomban Logi Berg- mann stjórnar frábær- um og stórskemmti- legum spurningaþætti 20:15 Dressmaker Dramatísk mynd frá 2015 með Kate Winslet, Judy Davis og Liam Hemsworth. 22:10 When the Bough Breaks Spennutryllir frá 2016. Eftir að hafa árangurslaust reynt að eignast saman barn ákveða þau John og Laura að ráða staðgöngumóður. Það á ekki eftir að ganga áfallalaust því unga konan sem þau John og Laura ráða í stað- göngumóðurhlutverkið reynist ekki öll þar sem hún er séð. 00:00 My Old Lady Rómantísk gaman- mynd frá 2014 með Kevin Kline, Kristin Scott Thomas og Maggie Smith. 01:45 The Transporter Refueled Glæpamynd frá 2015 sem fjallar um fyrrum hermanninn Frank Martin sem er sérhæfður í flutningum fyrir glæpamenn, líklega sá besti í brans- anum. 03:20 Woodlawn Kvikmynd frá 2015 sem byggð er á sönnum atburðum sem gerðust á áttunda áratugnum 05:20 The Middle 05:40 Simpson 06:00 Síminn + Spotify 08:00 Everybody Loves Raymond 08:25 Dr. Phil 09:05 Life Unexpected 09:50 Psych 10:35 Síminn + Spotify 13:35 Dr. Phil 14:15 Making History 14:40 Heartbeat 15:25 Friends With Better Lives 15:50 Glee 16:35 King of Queens 17:00 Man With a Plan 17:25 How I Met Your Mother 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 19:10 The Late Late Show with James Corden Gestir þáttarins eru Jane Fonda, Lily Tomlin og Taylor Schilling. 19:50 Family Guy 20:15 The Bachelorette Leitin að ástinni heldur áfram í þessum vin- sælu þáttum. Kaitlyn er komið í opna skjöldu í New York þar sem nýr piparsveinn lætur til sín taka. 21:45 Our Kind of Traitor Hörkuspennandi kvikmynd frá 2016 með Ewan McGregor, Stellan Skarsgård, Na- omie Harris og Damian Lewis í aðalhlutverk- um. Myndin er byggð á samnefndri skáldsögu eftir John le Carré. Breskur kennari lendir milli steins og sleggju eftir tilviljunarkenndan fund við forríkan Rússa sem reynist vera hátt settur innan rússnesku mafíunnar. Myndin er stranglega bönnuð börnum. 23:35 Under the Dome 00:20 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 01:00 Prison Break 01:45 American Crime 02:30 Damien Spennu- þáttaröð um ungan mann sem kemst að því að hann er ekki eins og fólk er flest. 03:15 Quantico (5:22) Spennuþáttaröð um nýliða í bandarísku alríkislögreglunni. 04:00 Extant 04:45 Under the Dome 05:30 Síminn + Spotify Veðurspáin Föstudagur Laugardagur VEðuRSpá: VEðuR.IS 4˚ ë 13 12˚ ê 1 10˚ í 2 14˚ ì 4 12˚ ê 2 9˚  3 13˚ ê 1 11̊ ì 3 12˚ è 1 12˚ ë 6 Veðurhorfur á landinu Hægviðri og skýjað, en sums staðar bjart inn til landsins. Vaxandi sunnanátt í dag, föstudag, 8-13 m/s seinnipartinn á vestanverðu landinu og fer að rigna. Hægari vindur og þurrt á Norður- og Austurlandi. Hiti á morgun 10 til 18 stig, hlýjast norðaustan til. 11̊  9 Stykkishólmur 12˚ ë 4 Akureyri 14˚ ì 5 Egilsstaðir 12˚ ë 12 Stórhöfði 12˚ ë 8 Reykjavík 10˚ ë 4 Bolungarvík 7˚  4 Raufarhöfn 12˚  2 Höfn Okkar kjarnastarfssemi er greiðslumiðlun og innheimta. Hver er þín? 515 7900 | alskil@alskil.is | alskil.is Síðan 2006
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.