Dagblaðið Vísir - DV - 25.08.2017, Síða 67
menning - SJÓNVARP 43Helgarblað 25. ágúst 2017
RÚV Stöð 2 Sjónvarp Símans
Laugaragur 26. ágúst
07.00 KrakkaRÚV
07.01 Kioka
07.08 Ofurgroddi
07.15 Lundaklettur
07.22 Ólivía
07.33 Húrra fyrir Kela
07.56 Símon
08.00 Molang
08.05 Með afa í vasanum
08.16 Ernest og Célestine
08.30 Hvolpasveitin
09.02 Skógargengið
09.14 Alvinn og íkornarnir
09.15 Hrói Höttur
09.25 Zip Zip
09.37 Lóa
09.50 Litli prinsinn
10.15 Eldhugar íþróttanna
10.45 Vísindatónleikar
Ævars
11.40 Hillary Clinton
12.40 Astrópía
14.15 Pönk á Patró
14.45 Pricebræður elda
mat úr héraði
15.15 Fiskidagstónleikar á
Dalvík 2016
17.20 Mótorsport
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Róbert bangsi
18.15 Undraveröld Gúnda
18.30 Ljósan (3:6)
18.54 Lottó (34:52)
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Lífið heldur áfram
20.40 Dagbók Kidda Klaufa
Rodrick ræður
Í þessari bráðskemmti-
legu fjölskyldumynd
er Kiddi klaufi sestur
aftur á skólabekk eftir
sumarfríið. Því miður
virðast vandræðin
elta Kidda á röndum.
Hann rífst stöðugt
við bróður sinn og
kemur sér stanslaust í
vandræðalegar
22.20 Bíóást
22.25 Apocalypse Now
(Dómsdagur nú) Klass-
ísk spennumynd frá
1979 úr smiðju Francis
Coppola. Sagan gerist
í Víetnamstríðinu og
segir frá fyrirliðanum
Willard sem er sendur
í áhættusama ferð til
Kambódíu til að taka
af lífi fyrrum banda-
rískan ofursta sem var
tekinn í guðatölu hjá
ættbálki þar í landi.
Með aðalhlutverk fara
Martin Sheen, Marlon
Brando og Robert
Duvall. Myndin hlaut
tvenn Óskarsverðlaun
fyrir kvikmyndatöku
og hljóðvinnslu. Atriði
í myndinni eru ekki við
hæfi barna.
00.55 Offender (Fanginn)
Spennutryllir um
ungan mann sem er
í hefndarhug eftir að
hópur manna ræðst á
kærustuna hans. Leik-
stjóri: Ron Scalpello.
02.35 Útvarpsfréttir í
dagskrárlok
07:00 Strumparnir
07:25 Waybuloo
07:45 Mæja býfluga
08:00 Stóri og litli
08:15 Með afa
08:25 Nilli Hólmgeirsson
08:40 K3 (40:52)
08:50 Tindur
09:00 Víkingurinn Viggó
09:15 Pingu
09:20 Tommi og Jenni
09:45 Ærlslagangur Kalla
kanínu og félaga
10:05 Ævintýri Tinna
10:30 Beware the Batman
10:55 Ninja-skjaldbökurnar
12:00 Bold and the Beautiful
13:45 Friends (13:24)
14:10 Grey's Anatomy (9:24)
14:50 Grey's Anatomy
15:35 Grand Designs (5:0)
16:25 Brother vs. Brother
17:10 Bomban (1:8)
18:00 Sjáðu (508:520)
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:55 Sportpakkinn
19:05 Lottó
19:10 Top 20 Funniest 2
19:55 Mother's Day Frábær
mynd frá 2016 með
Julia Roberts, Jennifer
Aniston, Kate Hudson
og Jason Sudeikis.
Myndin fjallar um leiðir
fjögurra einstaklinga og
fjölskyldna þeirra, sem
þekkjast misvel inn-
byrðis, en liggja saman
á mæðradeginum.
21:50 Inferno
23:55 The Martian Dramatísk
mynd frá 2015 með Matt
Damon í aðalhlutverki.
Geimfarinn Mark
Watney er talinn af og
verður strandaglópur
á plánetunni Mars
eftir að geimskipið The
Hermes lendir í fárviðri,
en geimfarinn verður
að reyna að draga fram
lífið á plánetunni einn
og yfirgefinn, með lítið
af tækjum eða öðrum
vistum meðferðis. Mark-
miðið er að þrauka nógu
lengi til að ná að koma
skilaboðum til Jarðar, og
bíða svo eftir björgun.
02:15 Central Intelligence
Skemmtileg spennu-
mynd frá 2016. Gömlu
skólafélagarnir Bob og
Calvífast einskis. Í ljós
kemur að Bob glímir nú
við verkefni þar sem
hann þarfnast sárlega
einhvers sem skilur tölur
almennilega. Calvin
harðneitar í fyrstu allri
aðstoð við hann, enda
lífshættulegt, en því
miður þá er það of seint.
04:00 Van Wilder: Fres-
hman Year
05:40 Friends (13:24)
06:00 Síminn + Spotify
08:00 Everybody Loves
Raymond (10:24)
Gamanþáttaröð um Ray
Barone og furðulega
fjölskyldu hans.
08:20 King of Queens
Bandarískir gamanþættir
um turtildúfurnar
Doug og Carrie.
08:45 King of Queens
09:05 How I Met Your
Mother (10:20)
Bandarísk gamansería um
skemmtilegan vina-
hóp í New York.
09:30 How I Met Your
Mother
09:50 American Housewife
10:15 Parks & Recreation
10:35 The Great Indoors
11:00 The Voice USA
12:30 The Bachelorette
14:00 Gordon Ramsay
Ultimate Cookery
Course (4:20)
14:35 Friends with
Benefits (11:13)
15:00 Rules of
Engagement (22:24)
15:25 The Odd Couple
15:50 King of Queens
16:15 Man With a Plan
16:40 How I Met Your
Mother (15:20)
17:05 The Voice Ísland
19:05 Friends With Better
Lives (12:13)
19:30 Glee (13:24)
20:15 My Father the
Hero Rómantísk
gamanmynd frá 1994
með Gérard Depardieu
og Katherine Heigl í
aðalhlutverkum. Ung
stúlka í fríi á Bahamas
reynir við strák með því
að segja honum að hún
sé í sambandi við eldri
man, faðir hennar.
21:50 Far and Away Stór-
mynd frá 1992 með Tom
Cruise og Nicole Kidman
í aðalhlutverkum.
00:15 Your Friends & Neig-
hbors Skemmtileg
kvikmynd frá 1998
með Amy Brennem-
an, Aaron Eckhart,
Catherine Keener,
Nastassja Kinski, Jason
Patric og Ben Stiller í
aðalhlutverkum.Þrjú
óhamingjusöm pör
eru að reyna að fóta
sig í lífinu og prófa sig
áfram í ástarlífinu.
Leikstjóri er Neil LaBu-
te. Myndin er bönnuð
börnum yngri en 12 ára.
01:55 Bad Lieutenant
Spennumynd með
Nicolas Cage og Eva
Mendes í aðalhlutverk-
um. Lögreglumaður í
New Orleans fer út af
sporinu og ánetjast
eiturlyfjum. Mögnuð
mynd frá leikstjóran-
um Warner Herzog.
2009. Bönnuð börnum.
04:00 Life of Crime
05:40 Síminn + Spotify
Skáklandið
dv.is/blogg/skaklandid
Þorsteinn grjótharður í Barcelona
F
IDE-meistarinn Þorsteinn
Þorsteinsson stóð sig afar
vel á Evrópumóti öldunga,
50 ára og eldri, sem fram
fór í Barcelona um miðjan ágúst.
Þorsteinn hlaut 6 vinninga af 9
mögulegum og hafnaði í 4.–8.
sæti. Hann var í raun óheppinn
að lenda ekki í hærra sæti en ár-
angurinn var afar góður, sérstak-
lega í ljósi þess að sjö stórmeist-
arar tóku þátt í mótinu.
Þorsteinn fór hægt af stað í
mótinu og gerði tvö jafntefli við
stigalága Spánverja í fyrstu um-
ferðunum. Þá rann æði á Ís-
lendinginn og vann hann þrjár
skákir í röð, þar á meðal vel teflda
skák gegn stigahæsta manni
mótsins, stórmeistaranum Zurab
Sturua. Næsta viðureign var gegn
armenska stórmeistaranum með
þjála nafnið, Karen Movsziszian.
Þorsteinn gaf enginn færi á sér og
tryggði sér öruggt jafntefli.
Á þessum tímapunkti var Þor-
steinn kominn í bullandi topp-
baráttu í mótinu og eygði einnig
áfanga að alþjóðlegum meistara-
titli. Jafntefli gegn franska stór-
meistaranum Eric Prie hélt sigur-
voninni á lofti og þegar ljóst var að
Þorsteinn tefldi við Englendinginn
Neil Crickmore í næstsíðustu um-
ferð fóru meira að segja svartsýn-
ustu menn að brosa.
Því miður brenndi Þorsteinn af
í því dauðafæri. Hann lenti í erfiðri
stöðu í byrjuninni, taldi stöðu sína
hartnær tapaða og tók því jafntefli
þegar það bauðst. Að skákinni lok-
inni áttaði Þorsteinn sig á því að í
stöðunni leyndist leikur sem hefði
leyst vandamálin og gefið honum
færi á að tefla til vinnings.
Síðasta skákin var gegn rúss-
neska stórmeistaranum Alexei
Gavrilov. Þá skák þurfti Þorsteinn
að vinna til þess að ná verðlauna-
sæti og tryggja sér áfanga. Fljót-
lega varð ljóst að sigurinn væri
runninn úr greipum Þorsteins og
margir minni spámenn hefðu ef-
laust gefist upp þegar draumur-
inn var að hverfa. Þorsteinn beit
hinsvegar í skjaldarrendur, varð-
ist fimlega og tryggði sér jafn-
teflið. Hann fór því taplaus í gegn-
um mótið sem er mikið afrek.
Bragi Halldórsson tók þátt í
flokki öldunga 65 ára og eldri.
Hann hlaut 4,5 vinninga af 9 mögu-
legum og hafnaði í 32.–37. sæti. n
Þ
að var snjallt hjá Sjónvarpi
Símans að tryggja sér sýn-
ingarréttinn á framhalds-
þáttunum Saga þernunnar,
The Handmaid's Tale. Þættirnir
hafa hlotið gríðarlegt lof og það
ekki að ástæðulausu, eins og
maður sá glöggt við áhorf á fyrsta
þátt sem var sýndur síðastliðið
miðvikudagskvöld. Sagan er ein-
faldlega mögnuð, eins og þeir vita
sem lesið hafa skáldsögu Margaret
Atwood. Þar er sagt frá lífi kvenna
í veröld sem er stjórnað af karl-
mönnum og þeir flokka konur eftir
gagnsemi þeirra.
Fyrsti þátturinn var hrollvekj-
andi og sláandi, enda eru konurn-
ar beittar bæði andlegu og líkam-
legu ofbeldi. Þær virðast ekki eiga
neina von um betra líf en maður
vonar samt fyrir þeirra hönd. Það
er spenna í þessum þáttum sem
eru vel gerðir á allan hátt. Leik-
urinn er framúrskarandi, sérstak-
lega hjá aðalleikkonunni Elisabeth
Moss. Öll tæknivinna er síðan til
fyrirmyndar.
Það er ekki auðvelt að horfa á
Sögu þernunnar. Maður sogast
inn í heim þar sem skelfileg hug-
myndafræði er ríkjandi og valda-
kerfið er þannig að ómögulegt
virðist að hagga því. Við fylgju-
mst með konum sem reyna að
lifa af í umhverfi þar sem ekki er
litið á þær sem manneskjur held-
ur tæki til ýmissa nota. „Berjist!“
segir maður við þær í huganum
þótt manni finnist sem baráttan
geti ekki verið annað en töpuð.
En sannarlega mun maður fylgja
þeim alla leið.
Alls ekki missa af þessum gæða-
þáttum! Þeir eru skylduáhorf. n
kolbrun@dv.is
Skylduáhorf á baráttu kvenna
Saga þernunnar er mögnuð Elisabeth Moss
Eftirminnileg í
Sögu þernunnar.
Kolbrún Bergþórsdóttir
kolbrun@dv.is
Við tækið
Eldbakaðar pizzur
hafnargata 36a, kEflavík / nálægt flugstöðinni
salur
fyrir
hópa
sími 557 1007
hamborgarar,
salöt, pasta,
kjúklingavængir
og flEira