Fréttablaðið - 20.11.2017, Síða 43
Öskubuskuævintýri Burnley er ekki lokið
Burnley er með jafnmörg stig og Liverpool og Arsenal eftir tólf leiki í ensku úrvalsdeildinni. Burnley er þess utan aðeins einu stigi á eftir Tottenham Hotspur.
heldur hvaða lið sem er í deildinni,“
sagði Dyche með báða fætur neglda
við jörðina.
Trúi á það sem við gerum
„Ég trúi samt á það sem við erum að
gera og ég hef mikla trú á þeim leik-
mönnum sem við erum með. Það er
mikil eining innan hópsins og trú á
því kerfi sem við notum til þess að
vinna leiki. Við höfum aldrei verið
með einhverjar stórkarlalegar yfir-
lýsingar um hvað við séum eitthvað
frábærir. Við leggjum mjög hart að
okkur og tökum hverri áskorun sem
við fáum á fótboltavellinum. Eins og
ég segi þá er þetta mjög ánægjuleg
byrjun en tímabilið er langt og mun
reyna mikið á okkur.“
Á meðan Burnley flýgur hátt er
sviðsljósið á stjóranum. Hann hefur
lítið gefið fyrir áhuga Everton á sér
og hugsar um sitt lið.
Eins vel og það gengur hjá Burn-
ley þá er illa komið fyrir Swansea
sem er ekki að leika vel og liðið
hefur aðeins átt 23 skot að marki í
tólf leikjum. Það er ekkert að frétta
hjá drengjunum hans Paul Clement.
Ekkert sjálfstraust
„Það er augljóst að við erum ekki að
spila vel. Stóru liðin geta spilað illa
og samt nælt sér í stig en það er ekki
þannig hjá okkur,“ sagði Clement
súr og svekktur eftir leikinn.
„Eitt af aðalvandamálum okkar er
skortur á sjálfstrausti. Er við fengum
fyrra markið á okkur þá var eins og
það litla sjálfstraust sem var í lið-
inu væri sogið úr því. Við verðum
að reyna að finna leiðir til þess að
brjótast út úr þessum vítahring
sem við erum fastir í. Ég geri mér
fullkomlega grein fyrir því að það
er pressa á mínu starfi og eigendur
liðsins hafa rétt á að skipta mér út.“
henry@frettabladid.is
Ég stýri mínum
liðum þannig að ég
reyni alltaf að finna bestu
leiðina til þess að vinna
leiki.
Sean Dyche
Mohamed Salah er
búinn að skora 9 deildar-
mörk í 12 leikjum fyrir
Liverpool. Það er besta
byrjun leikmanns í sögu
félagsins en gamla metið átti
Robbie Fowler sem skoraði 8
mörk í sínum fyrstu 12
leikjum fyrir Liverpool.
Kátir. Jóhann Berg fagnar hér með Ashley Barnes eftir að sá síðarnefndi hafði skorað glæsilegt mark gegn Swansea. Burnley fær varla á sig mark og er að finna leiðir til þess að vinna sína leiki í úrvalsdeildinni. nordic phoToS/gETTy
haukar - njarðvík 108-75
haukar: Kristján Leifur Sverrisson 16, Hauk-
ur Óskarsson 14, Finnur Atli Magnússon 13,
Hjálmar Stefánsson 13, Breki Gylfason 11,
Paul Jones III 10, Emil Barja 10/7 fráköst/6
stoð, Kári Jónsson 7, Arnór Ívarsson 6.
njarðvík: Snjólfur Marel Stefánsson 17, Logi
Gunnarsson 14, Ragnar Agust Nathanaels-
son 10, Terrell Vinson 9/9 fráköst, Maciek
Stanislav Baginski 8, Oddur Rúnar Krist-
jánsson 6, Gabríel Sindri Möller 5.
Þór Ak. - Ír 71-89
Þór Ak.: Marques Oliver 13/16 fráköst, Júlí-
us Orri Ágústsson 13, Ragnar Ágústsson 12,
Pálmi Geir Jónsson 9, Einar Ómar Eyjólfsson
9, Ingvi Rafn Ingvarsson 6.
Ír: Ryan Taylor 19, Danero Thomas 18,
Sæþór Elmar Kristjánsson 15, Kristinn Mar-
inósson 13, Sveinbjörn Claessen 7, Matthías
Orri Sigurðarson 7/8 stoðsendingar, Trausti
Eiríksson 4/8 fráköst/3 varin skot.
grindavík - Stjarnan 78-88
grindavík: Rashad Whack 29, Ingvi Þór Guð-
mundsson 19, Ólafur Ólafsson 14, Jóhann
Árni Ólafsson 8, Þorsteinn Finnbogason 7,
Sigurður Gunnar Þorsteinsson 1/11 fráköst.
Stjarnan: Hlynur Elías Bæringsson 23/19 frá-
köst, Eysteinn Bjarni Ævarsson 14, Sherrod
Nigel Wright 14, Tómas Þórður Hilmarsson
11/15 fráköst, Róbert Sigurðsson 9, Collin
Anthony Pryor 8, Arnþór Guðmundsson 7.
Keflavík - Kr 85-102
Keflavík: Stanley Earl Robinson 17, Guð-
mundur Jónsson 14, Ragnar Örn Bragason
14, Reggie Dupree 12, Hilmar Pétursson 9,
Þröstur Leó Jóhannsson 7, Daði Lár Jónsson
5, Magnús Már Traustason 5.
Kr: Jalen Jenkins 20/12 fráköst, Darri
Hilmarsson 18, Kristófer Acox 16/9 fráköst,
Björn Kristjánsson 13, Zaccery Alen Carter
12, Sigurður Á. Þorvaldsson 9.
Tindastóll - höttur 91-62
Tindastóll: Brandon Garrett 25/10 fráköst,
Sigtryggur Arnar Björnsson 23, Christopher
Caird 18, Björgvin Ríkharðsson 7, Helgi Rafn
Viggósson 6, Friðrik Þór Stefánsson 4.
höttur: Kevin Michaud Lewis 16, Gísli
Hallsson 9, Mirko Stefan Virijevic 8, Ragnar
Gerald Albertsson 7.
Efri
Tindastóll 14
ÍR 12
Haukar 10
KR 10
Keflavík 10
Njarðvík 10
neðri
Stjarnan 8
Grindavík 8
Valur 6
Þór Ak. 4
Þór Þ. 2
Höttur 0
Nýjast
domino’s-deild karla
Í dag
19.05 Þór Þ. - Vaur Sport 3
19.15 Afturelding - Valur Sport
19.50 Brighton - Stoke Sport 2
21.30 Seinni bylgjan Sport
Gerðu betri kaup hjá okkur! Hringdu núna!
www.facebook.com/
Ármúla 4-6, Reykjavík|Firðinum, Hafnarfirði
511 2777 | sala@betribilakaup.is
Verð frá 3.960.000 kr. Verð frá 4.900.000 kr.
2017 Mitsubishi
Outlander PHEV
4x4 Fullkominn fyrir
íslenskar aðstæður
2017 BMW 330e
Ódýrasti lúxusinn
sem völ er á
Verð frá 7.050.000 kr. Verð frá 6.890.000 kr.
2016 Volvo XC90 T8
Plug In Hybrid
AWD
2016 BMW X5
xdrive40e
Glæsilegur að innan sem utan
Sparaðu og pantaðu
beint frá verksmiðju!
Velkomin í reynsluakstur!
Verð frá 3.990.000 kr. Verð frá 3.530.000 kr.
2017 Kia Optima
Plug In Hybrid
50 km á hleðslunni
2017 Nissan Leaf
Tekna+
Á staðnum
Hannaðu bílinn
eins og
þú vilt hafa hann!
Afhendingartími
3-5 mánuðir
Verð frá 7.390.000 kr.
2018 Volvo XC90 T8
Allir aukahlutir
á frábæru verði!
Afhendingartími
3-5 mánuðir
Verð frá 7.050.000 kr.
2018 Volvo XC60 T8
Fram - Ír 24-32
Fram: Lúðvík Arnkelsson 7, Matthías Daða-
son 4, Sigurður Örn Þorsteinsson 3, Arnar
Birkir Hálfdánsson 2, Bjartur Guðmundsson
2, Svanur Vilhjálmsson 2, Guðjón Jónsson 2.
Ír: Sturla Ásgeirsson 8, Bergvin Þór Gíslason
7, Kristján Orri Jóhannsson 4, Sveinn Andri
Sveinsson 4, Elías Bóasson 2, Halldór Logi
Árnason 2, Grétar Ari Guðjónsson 2.
haukar - Fjölnir 32-19
haukar: Hákon Daði Styrmisson 6, Atli Már
Báruson 5, Adam Baumruk 5, Brynjólfur
Brynjólfsson 4, Heimir Óli Heimisson 4.
Fjölnir: Kristján Örn Kristjánsson 5, Breki
Dagsson 4, Sveinn Þorgeirsson 2.
Selfoss - Fh 24-23
Selfoss: Teitur Örn Einarsson 8, Haukur
Þrastarson 6, Atli Ævar Ingólfsson 4, Hergeir
Grímsson 3, Sigurvin Ármannsson 2.
Fh: Óðinn Þór Ríkharðsson 8, Einar Rafn
Eiðsson 5, Arnar Freyr Ársælsson 3, Ásbjörn
Friðriksson 3, Gísli Þorgeir Kristjánsson 2.
Efri
FH 16
Haukar 15
Valur 15
ÍBV 14
Selfoss 12
Stjarnan 11
neðri
ÍR 8
Fram 8
Afturelding 7
Fjölnir 3
Víkingur 3
Grótta 2
olís-deild karla
S p o r t ∙ F r É t t A B L A ð i ðM Á N U D A G U r 2 0 . N ó v e M B e r 2 0 1 7
2
0
-1
1
-2
0
1
7
0
4
:2
5
F
B
0
5
6
s
_
P
0
5
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
4
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
0
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
5
6
s
_
P
0
1
4
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
E
4
1
-3
4
D
C
1
E
4
1
-3
3
A
0
1
E
4
1
-3
2
6
4
1
E
4
1
-3
1
2
8
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
3
A
F
B
0
5
6
s
_
1
9
_
1
1
_
2
0
1
C
M
Y
K