Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.01.2017, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - Sunnudagur - 29.01.2017, Blaðsíða 21
29.1. 2017 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21 þegar þú vilt kvarts stein á borðið Blettaábyrgð Viðhaldsfrítt yfirborð Slitsterkt Bakteríuvörn Viðarhöfða 1, 110 Reykjavík | Sími 566 7878 | www.rein.is By Cosentino Íslensk hönnun og framleiðsla Gylfaflöt 16-18 •112 Reykjavik • Sími 553 5200 • solo.is Retro borð Hringlaga eldhúsborð með ryðfríum stálkanti og harðplastlagðri plötu. Stærð og litur að eigin vali. Verð frá kr. 104.000 E60 orginal, verð frá 30.600 Lífstíðaráb yrgð á grind og tréverki Hinn þögli faraldur nefnist verk Elmu Karenar, einstaklega persónulegt verk um ofbeldi, ást, áverka og meðvirkni. Steinunn Gríma Kristinsdóttir fylgdi eftir feðgum sem bregða búi. Verkið Mundi er um fólks- flótta úr sveitum og einmanaleika. Puberty nefnist verkefni Hönnu Sivjar Bjarnar- dóttur þar sem hún vinnur verk um kynþroskaaldur stúlkna. Laufey Elíasdóttir vinnur verk byggð á viðtölum við þolendur og gerendur heimilisofbeldis. Verkið ber nafnið Heima er best og sviðsetur Laufey raunverulegar senur. Í verkinu Helgadóttir eftir Þórdísi Ósk er tekist á við föðurmissi en faðir hennar féll fyrir eigin hendi. Steve Lorenz vann verk sem nefnist Næstum horfinn en þar rifjar hann upp augnablik sem höfðu áhrif á líf hans.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.