Morgunblaðið - 13.03.2017, Síða 29
MENNING 29
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 13. MARS 2017
Tónastöðin • Skipholti 50d • Reykjavík • sími 552 1185 • www.tonastodin.is
Japanskt
meistaraverk
Landsins mesta
úrval af píanóum
í öllum verð�lokkum.
Hjá okkur færðu
faglega þjónustu,
byggða á þekkingu
og áratuga reynslu.
Miðasala og nánari upplýsingar
5%
SÝND KL. 6
SÝND KL. 8, 10.30
SÝND KL. 10.30
SÝND KL. 5.15, 8, 10.45
SÝND KL. 5.40
» Svala Björgvins-dóttir felldi þakklæt-
istár þegar niðurstaðan
í Söngvakeppninni 2017
var ljós á laugardags-
kvöld. Lagið Paper er
eftir Svölu, Einar Eg-
ilsson, Lester Mendez
og Lily Elise. Textinn er
eftir Svölu og Lily Elise.
Svala Björgvinsdóttir verður fulltrúi Íslands í Eurovision í Kænugarði í Úkraínu í maí
Sigurtár Svala Björgvinsdóttir komst við þegar úrslitin lágu fyrir og Ragnhildur Steinunn kynnti sigurvegarann.
Áheyrendur Þeir voru á ýmsum aldri og brugðust misjafnlega við.
Í 2. sæti Lag Daða Freys Péturssonar, Is this Love?, keppti til úrslita.
Again Arnar og Rakel fluttu lag Hólmfríðar Ó. Samúelsdóttur.
Gestir Alexander Rybak, sem vann Eurovision 2009, og Gréta Salóme.
Hypnotised Aron Brink var flytjandi og einn höfunda lagsins.
Morgunblaðið/Eggert