Morgunblaðið - 17.03.2017, Síða 40

Morgunblaðið - 17.03.2017, Síða 40
40 MENNING MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. MARS 2017 Fríða og dýrið Ævintýrið um Fríðu og dýrið segir frá prinsi í álögum sem verður ekki aflétt nema stúlka verði ástfangin af honum áður en rós sem geymd er í höll hans deyr. Fríða og dýrið er fimmta myndin frá Disney sem gerð er eftir eldri teiknimyndum fyrirtækisins þar sem blandað er saman leik- og tölvuteikningum. Leikstjóri er Bill Condon og í aðal- hlutverkum eru Emma Watson, Dan Stevens, Luke Evans, Josh Gad, Ewan McGregor, Emma Thompson, Ian McKellen, Audra McDonald og Kevin Kline. Rotten Tomatoes: 68% Metacritic: 66/100 Get Out Chris (Daniel Kaluuya) og Allison (Allison Williams) eru ástfangin hvort af öðru og samband þeirra komið á það stig að Allison langar að kynna hann fyrir foreldrum sín- um í helgarheimsókn á heimili for- eldranna. Chris hefur nokkrar áhyggjur af viðbrögðum þeirra þar sem hann er hörundsdökkur meðan Allison og fjölskylda hennar er hvít á hörund. Myndin byrjar á léttum og fyndnum nótum, en breytist í spennandi trylli. Leikstjóri er Jordan Peele. Rotten Tomatoes: 99% Metacritic: 83/100 The Royal Tenenbaums Royal Tenanbaum hefur hvorki reynst góður faðir né eiginmaður. Til að fá loks að hitta fjölskyldu sína aftur eftir mörg ár gerir hann sér upp banvænan sjúkdóm, ómeð- vitaður um hvaða afleiðingar það mun hafa í för með sér. Leikstjóri myndarinnar, sem er frá árinu 2002, er Wes Anderson, en í helstu hlutverkum eru Gene Hackman, Gwyneth Paltrow, Ben Stiller, Anjelica Huston og Luke Wilson. Myndin er sýnd í Bíó Paradís aðeins í kvöld kl. 20. Rotten Tomatoes: 80% Lost Boys Lost Boys frá árinu 1987 verður sýnd á Svörtum sunnudögum í Bíó Paradís 19. mars kl. 20. Bræðurnir Sam (Jason Patric) og Michael (Co- rey Haim) flytja í friðsælt hverfi í Santa Carla, Kaliforníu, en verða fljótt sannfærðir um að bærinn sé fullur af blóðþyrstum vampírum. Leikstjóri er Joel Schumacher. Rotten Tomatoes: 72% Bíófrumsýningar Furðuskepnur og ást Dýrið og Fríða Dan Stevens og Emma Watson í hlutverkum sínum. Ævintýrið um prins í álögum sem verður ekki aflétt nema stúlka verði ástfangin af honum áður en rós sem geymd er í höll hans deyr. Bönnuð börnum yngi en 9 ára. Metacritic 66/100 IMDb 6,2/10 Sambíóin Álfabakka 14.50, 15.20, 17.00, 18.00, 20.00, 20.50, 22.20, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.20, 18.00, 20.00, 21.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 17.00, 20.00, 22.40 Sambíóin Akureyri 17.10, 20.00, 22.50 Sambíóin Keflavík 17.10, 20.00, 22.50 Beauty and the Beast Get Out 16 Allison vill kynna Chris fyrir foreldrum sínum, en Chris hefur nokkrar áhyggjur, hann er hræddur um að foreldrar hennar taki sér ekki vel þar sem þau eru hvort af sínum kynþætt- inum. Metacritic 83/100 IMDb 8,3/10 Smárabíó 17.50, 20.10, 22.30 Háskólabíó 18.10, 21.00 Logan 16 Wolverine er búinn að eldast, heilsu hans hefur hrakað, hann býr við stöðuga verki, og á við drykkjuvandamál að stríða. Logan er að niðurlotum kominn en þarf að hugsa um hinn heilsulitla Prófessor X þar sem þeir fela sig nærri landamærum Mexíkó. Metacritic 75/100 IMDb 9,0/10 Laugarásbíó 17.15, 22.30 Smárabíó 17.10, 19.50, 22.10, 22.45 Háskólabíó 21.00 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.40 Kong: Skull Island 12 Metacritic 63/100 IMDb 7,5/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.10, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 17.30, 20.00, 22.30 Smárabíó 16.50, 19.30, 20.00, 22.40 A Dog’s Purpose 12 Metacritic 43/100 IMDb 4,9/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Sambíóin Kringlunni 17.40 La La Land Morgunblaðið bbbbb Metacritic 93/100 IMDb 8,5/10 Sambíóin Kringlunni 20.00 Fifty Shades Darker 16 Metacritic 32/100 IMDb 5,0/10 Sambíóin Kringlunni 22.40 Fist Fight 12 Metacritic 37/100 IMDb 5,9/10 Sambíóin Álfabakka 20.00 Sambíóin Egilshöll 17.50, 20.00, 22.10 Hidden Figures Smárabíó 17.00, 19.50 Háskólabíó 18.10, 21.10 Borgarbíó Akureyri 17.30 Manchester by the Sea 12 Morgunblaðið bbbbn Metacritic 96/100 IMDb 8,1/10 Háskólabíó 18.00 Borgarbíó Akureyri 17.30 Bíó Paradís 17.15 Hjartasteinn Morgunblaðið bbbbm IMDb 7,9/10 Háskólabíó 18.00, 21.10 T2: Trainspotting 12 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 62/100 IMDb 7,9/10 Smárabíó 22.40 John Wick: Chapter 2 16 Morgunblaðið bbbmn Metacritic 75/100 IMDb 8,6/10 Laugarásbíó 20.00 Split 16 Metacritic 62/100 IMDb 7,5/10 Laugarásbíó 20.00, 22.30 Rock Dog Metacritic 49/100 IMDb 5,7/10 Sambíóin Álfabakka 16.00, 18.00 The Lego Batman Movie Morgunblaðið bbbmn Metacritic 75/100 IMDb 7,9/10 Laugarásbíó 17.45 Sambíóin Álfabakka 17.40 Stóra stökkið IMDb 6,9/10 Laugarásbíó 16.00, 18.00 Smárabíó 15.45, 17.40 Syngdu Metacritic 60/100 IMDb 7,3/10 Smárabíó 15.20 Vaiana Metacritic 81/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Álfabakka 15.20 Toni Erdmann Morgunblaðið bbbbm Metacritic 94/100 IMDb 7,7/10 Bíó Paradís 20.00 Moonlight Morgunblaðið bbbbn Metacritic 99/100 IMDb 8,2/10 Bíó Paradís 22.15 The Other Side of Hope Metacritic 89/100 IMDb 7,7/10 Bíó Paradís 18.00, 20.00 The Royal Tenen- baums Bíó Paradís 20.00 Frantz Bíó Paradís 17.30 Certain Women Metacritic 81/100 IMDb 6,6/10 Bíó Paradís 22.15 Kvikmyndir bíóhúsannambl.is/bio Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna IB ehf | Fossnes A | 800 Selfoss | ib.is Nánari upplýsingar ib.is Ábyrgð og þjónusta fylgir öllum nýjum bílum frá IB Bílar á lager og á leiðinni Sími 4 80 80 80 2016 Suburban LT1 8 manna bíll, keyrður 16.000 km. 5,3L V8, 355 HÖ. VERÐ 13.090.000 2017 Ford F-350 Lariat 6,7L Diesel, 440 Hö, 925 ft of torque VERÐ 9.990.000 2017 Ram Limited 3500 í litnum True Blue Pearl, 6,7L Cummins, loftpúðafjöðrun, Aisin sjálfskipting, hiti í stýri, sóllúga, 35” vetrardekk innifalin í verði. VERÐ 10.890.000 2017 GMC Sierra SLT 3500 Summit white, svartur að innan. Nýja 6.6L Duramax Diesel vélin, 445 HÖ, vel útbúinn bíll t.d. heithúðaður pallur, driver alert pakki, upphitað stýri, BOSE hátalarakerfi. VERÐ 9.900.000

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.