Morgunblaðið - 02.05.2017, Side 34

Morgunblaðið - 02.05.2017, Side 34
34 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. MAÍ 2017 20.00 Atvinnulífið Sigurður K. Kolbeinsson heimsækir fyrirtæki. 20.30 Markaðstorgið Margslunginn þáttur um viðskiptalífið á Íslandi. 21.00 Ritstjórarnir Sig- mundur Ernir ræðir við gesti sína um öll helstu mál líðandi stundar. 21.30 Blik úr bernsku Bernskuminningar þjóð- þekktra einstaklinga. Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 America’s Funniest Home Videos 08.25 Dr. Phil 09.05 90210 09.50 Jane the Virgin 10.35 Síminn + Spotify 12.50 Dr. Phil 13.30 Superstore 13.55 Top Chef 14.40 Difficult People 15.05 Survivor 15.50 Survivor 16.35 The Tonight Show 17.15 The Late Late Show 17.55 Dr. Phil 18.35 King of Queens 19.00 Arr. Development 19.25 How I Met Y. Mother 19.50 Black-ish 20.15 Katherine Mills: Mind Games Skemmtilegir þætt- ir frá BBC þar sem Kat- herine Mills sýnir ótrúlega hæfileika til að leika á hug- ann. 21.05 Scorpion Dramatísk þáttaröð um gáfnaljósið Walter O’Brien og félaga hans sem vinna fyrir bandarísk yfirvöld og leysa flókin og hættuleg mál. 21.50 Madam Secretary Bandarísk þáttaröð um Elizabeth McCord, fyrrv. starfsmann bandarísku leynilögreglunnar CIA, 22.35 The Tonight Show 23.15 The Late Late Show 23.55 Californication 00.25 CSI Miami 01.10 Quantico 01.55 Scorpion 01.55 Quantico 02.40 Madam Secretary 02.40 Scorpion 03.25 The Tonight Show starring Jimmy Fallon 03.25 Madam Secretary Sjónvarp Símans ANIMAL PLANET 15.20 Pit Bulls And Parolees 16.15 Tanked 17.10 Dogs/cats/ pets 101 18.05 Meet The Pengu- ins 19.00 Pit Bulls And Parolees 19.55 Queens Of The Savannah 20.50 Big Fish Man 21.45 Bondi Vet 22.40 Pit Bulls And Parolees 23.35 Tanked DISCOVERY CHANNEL 15.00 Mythbusters 16.00 Whee- ler Dealers 17.00 Fast N’ Loud 18.00 The Wheel 19.00 The Last Alaskans 20.00 Gold Rush 21.00 The Wheel 22.00 Alaska 23.00 The Last Alaskans EUROSPORT 12.00 Live: Tennis 18.00 Major League Soccer 18.30 Fifa Foot- ball 19.00 Cycling 20.00 Horse Excellence 20.30 Fia World Tour- ing Car Championship – Magazine 21.00 Car Racing: F3 European Championship In Monza, Italy 21.25 News: Eurosport 2 News 21.30 Snooker: World Cham- pionship In Sheffield, United Kingdom 22.30 Tennis: Atp To- urnament In Estoril, Portugal 23.30 Football: Major League Soccer NATIONAL GEOGRAPHIC 14.24 The Eagles 15.11 World’s Deadliest Animals 16.10 Ice Road Rescue 16.48 Monster Fish 17.37 World’s Weirdest 18.00 WWII: Hell Under The Sea 18.26 Lion Gangland 19.00 Hitler’s Last Year 19.15 Bite, Sting, Kill 20.03 Monster Fish 21.00 Air Crash Investigation 21.41 Lion Gang- land 22.00 Locked Up Abroad 22.30 Mother Croc 22.55 Hitler’s Last Year 23.18 Lion Gangland 23.50 Highway Thru Hell ARD 13.10 Sturm der Liebe 14.10 Elefant, Tiger & Co 15.15 Brisant 16.00 Paarduell 16.50 Alles Klara 18.00 Tagesschau 18.15 Um Himmels Willen 19.00 In aller Freundschaft 19.45 FAKT 20.15 Tagesthemen 20.45 Weltspiegel extra: Frankreich wählt 21.00 #Beckmann 21.45 Der Fall Bruckner 23.15 Tagesschau 23.25 Kein Pardon DR1 13.35 Hun så et mord 15.05 Jordemoderen V 16.00 Antikduel- len 16.30 TV AVISEN med Spor- ten 17.05 Aftenshowet 18.00 I hus til halsen V 18.45 Spild af dine penge 19.30 TV AVISEN 19.55 Sundhedsmagasinet: Luft- forurening 20.30 Rebecka Mart- insson: Som offer til Molok 22.00 Optakt til Eurovision Song Contest 2017 23.00 Mord i forstæderne DR2 14.05 Sidste trumf 15.00 DR2 Dagen 16.30 Født på grænsen til livet 17.15 Junglefixet 17.55 Hvorfor lever de rige længere? 20.30 Deadline 21.00 I, CANDI- DATE eps.1-2 22.00 Det franske politi indefra 22.50 So ein Ding: Internet i Afrika 23.20 Mændene i skyggen NRK1 13.15 Mitt Liv: Espen Skjønberg 14.15 Hva feiler det deg? 15.15 Filmavisen 1957 15.30 Oddasat – nyheter på samisk 15.50 Hagen min 16.30 Extra 16.45 Distrikts- nyheter Østlandssendingen 17.00 Dagsrevyen 17.45 Hagen min 18.25 Normalt for Norfolk 19.00 Dagsrevyen 21 19.30 Brennpunkt: Prisen for en ren bil 20.30 I Larsens leilighet: Krist- offer Joner 21.00 Kveldsnytt 21.15 Torp 21.45 Husdrømmer 22.45 Trumped NRK2 13.25 Med hjartet på rette sta- den 14.15 Poirot: Guds kvern maler langsomt 16.00 Dagsnytt atten 17.00 All verdens kaker – med Tobias 17.45 Billedbrev, ser- ie 11: Roma i Berninis bilde 17.55 Med livet som innsats: Strikkhopp med telefonkataloger 18.25 Torp 19.00 Underholdn- ingsmaskinen 19.30 Arkitektens hjem 20.00 Blond!: Dum og dei- lig 20.30 Urix 20.50 Hvem tror du at du er? 21.50 Oscar og Greta og huset de bygde 22.45 Urix 23.05 Oddasat – nyheter på sam- isk 23.20 Distriktsnyheter Øst- landssendingen 23.45 Distrikts- nyheter Østnytt SVT1 13.10 Lille Napoleon 14.40 Go- morron Sverige sammandrag 15.00 Vem vet mest? 15.30 Sverige idag 16.30 Lokala nyhe- ter 16.45 Go’kväll 17.30 Rapport 18.00 Trädgårdstider 19.00 Ald- rig backa 20.00 Kobra 20.30 SVT Nyheter 20.35 The Last Waltz SVT2 14.15 Vetenskapens värld 15.30 Oddasat 15.45 Uutiset 16.00 Engelska Antikrundan 17.00 Vem vet mest? 17.30 Hundra procent bonde 18.00 Korrespondenterna 18.30 Plus 19.00 Aktuellt 20.00 Sportnytt 20.15 Dold 20.45 Sommarlov från kriget 22.15 Sametingsvalet 2017 22.45 24 Vision 23.05 Sportnytt 23.30 Go- morron Sverige sammandrag 23.50 24 Vision RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Bíóstöðin Stöð 2 sport Stöð 2 sport 2 N4 16.50 Íslendingar (Guð- mundur Ingólfsson) Fjallað er um Íslendinga sem fallnir eru frá en létu að sér kveða um sína daga. (e) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Hopp og hí Sessamí 18.25 Gullin hans Óðins Spennandi þáttaröð fyrir börn um leitina að gullinu hans Óðins. 18.50 Krakkafréttir Frétta- þáttur fyrir börn á aldr- inum 8-12 ára. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós Frétta- tengdur þáttur um málefni líðandi stundar, menningu og dægurmál hvers konar. 20.05 Hönnunarkeppni 2017 Árleg hönn- unarkeppni félags véla- og iðnverkfræðinema. 20.40 Unglingsskepnan (Teenagedyret) Nýir þætt- ir frá DR um sérkennilega dýrategund sem virðist oft misskilin og utangátta. Dýrin virðast ekki geta ákveðið hvort þau flokkist með hópi fullorðinna eða barna. 21.15 Áfram veginn – Madge (Moving On) Bresk þáttaröð sem segir sögur af fólki sem á það sameig- inlegt að ganga í gegnum breytingar í lífi sínu. Madge er eldri kona sem hefur ekki sagt kærasta sínum sannleikann um sinn fyrrverandi. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Grafin leyndarmál (Unforgotten) Ný bresk spennuþáttaröð. Lögreglan hefur morðrannsókn þegar bein ungs manns finnast í húsagrunni 39 árum eftir hvarf hans. Stranglega bannað börnum. 23.10 Aðferð (Modus) Ing- er ásamt einhverfri dóttur sinni dregst inn í rannsókn á röð óhugnanlegra morða. Í Stokkhólmi hlaðast líkin upp. (e) Bannað börnum. 23.55 Kastljós (e) 00.20 Dagskrárlok 07.00 The Simpsons 07.20 Teen Titans Go 07.45 Mike & Molly 08.10 The Middle 08.35 Ellen 09.15 B. and the Beautiful 09.35 The Doctors 10.15 First Dates 11.05 Suits 11.50 Mr Selfridge 12.35 Nágrannar 13.00 Britain’s Got Talent 16.55 B. and the Beautiful 17.20 Nágrannar 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Íþróttir 19.05 Fréttir 19.20 Kevin Can Wait Ke- vin James leikur lögreglu- mann sem er kominn á eft- irlaun. 19.40 Modern Family 20.05 Catastrophe Þátta- röð um Rob og Sharon sem hófu kynni sín á skemmti- stað í London. 20.35 Blindspot Spennu- þáttur um unga konu sem finnst á Times Square. 21.20 Girls 21.50 Outsiders 22.40 Wentworth 23.30 Bones 00.15 StartUp 02.40 Justified 03.25 Containment 04.05 You’re The Worst 04.30 Married 04.55 The Middle 12.00/17.00 Sophia Grace and Rosie’s R. Adventure 13.20/18.20 M. Lisa Smile 15.20/20.20 Grassroots 22.00/03.30 The Meddler 23.45 What Lies Beneath 01.55 Sunlight Jr. 18.00 Að vestan 18.30 Hvítir mávar Gestur þáttarins að þessu sinni er Sunna Borg leikkona. 19.00 Matur og menn. 4x4 19.30 Nágrannar á norð- urslóðum 20.00 Að norðan 20.30 Hvítir mávar 21.00 Hvað segja bændur? Endurt. allan sólarhringinn. 07.24 Barnaefni 14.11 Zigby 14.25 Stóri og Litli 14.38 Brunabílarnir 15.24 Mörg. frá Madag. 15.47 Doddi og Eyrnastór 16.00 Áfram Diego, áfram! 16.24 Svampur Sveins 16.49 Lalli 16.55 Rasmus Klumpur 17.00 Strumparnir 17.25 Hvellur keppnisbíll 17.37 Ævintýraferðin 17.49 Gulla og grænj. 18.00 Víkingurinn Viggó 18.11 Zigby 18.25 Stóri og Litli 18.38 Brunabílarnir 19.00 Ástríkur á Ól. 07.00 Pepsídeild karla 10.20 Pepsímörkin 2017 11.45 R. Madrid – Valencia 13.25 Watford – Liverpool 15.05 Messan 16.40 Pepsímörkin 2017 18.05 Md. Evrópu – fréttir 18.30 R. Mad. – A. Madrid 20.45 M.deildarmörkin 21.05 Spænsku mörkin 21.35 Espanyol – Barcel. 23.15 Evr.deildin – fréttir 23.40 WBA – Leicester 07.30 Watford – Liverpool 09.10 Messan 10.40 Cr. Palace – Burnley 12.20 Síðustu 20 12.40 B. Dortmund – Köln 14.20 Wolfsb. – B. Munch. 16.00 Pepsídeild karla 19.20 Pepsímörkin 2017 20.40 Pr. League Review 21.35 Þýsku mörkin 22.05 Footb. League Show 22.35 R. Mad. – A. Madrid 00.25 M.deildarmörkin 06.45 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Guðbjörg Arnardóttir flytur. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. Kristján Krist- jánsson leikur tónlist með sínum hætti. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. Um litróf mannlífsins. 12.00 Fréttir. 12.02 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 12.55 Samfélagið. Upplýst og gagn- rýnin umræða um samfélagsmál. 14.00 Fréttir. 14.03 Tríó. (e) 15.00 Fréttir. 15.03 Frjálsar hendur. (e) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoð- uð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smá- sjána. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. Þáttur um dægurmál og menningu á breiðum grunni. 18.00 Spegillinn. 18.30 Saga hugmyndanna. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Endurómur úr Evrópu. Tón- leikahljóðritanir frá Sambandi evr- ópskra útvarpsstöðva. 20.35 Mannlegi þátturinn. Um litróf mannlífsins. (e) 21.30 Kvöldsagan: Tómas Jóns- son – Metsölubók. e. Guðberg Bergsson. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Samfélagið. (e) 23.05 Lestin. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Krakkastöðin Þættirnir Planet Earth II eða Jörðin eru í sérstöku uppá- haldi á mínu heimili. Þætt- irnir eru unnir undir leið- sögn Sir David Atten- borough. BBC framleiðir þættina sem eru einstaklega vel gerðir svoleiðis að auð- velt er að sogast gjörsam- lega inn í þættina. Tónlistin, sem samin er af Hans Zim- mer, gerir upplifunina jafn- framt enn sterkari. Mynda- takan er einnig stórkostleg og veltir maður því oft fyrir sér hvernig þetta sé í raun hægt í ófyrirsjáanlegri nátt- urunni. Að fá tækifæri til þess að sjá dýrin athafna sig í sínu náttúrulega umhverfi er magnað og gefur manni nýja sýn. Borgir, sjötti þátturinn í seríunni, var einstaklega flottur. Byggður að hluta til upp líkt og saga þar sem fylgst var meðal annars með öpum á Indlandi, hlébörðum og fuglum. Þessir ættir eru allavega með besta sjónvarpsefni sem ég hef séð. Það er einnig skemmtilegt, nú á tímum, þegar Netflix, Youtube og fleiri síður leyfa okkur að stjórna dagskránni okkar í snjalltækjunum, að fjöl- skyldan geti sest niður sam- an og horft á þáttaröðina sem allir hafa jafn gaman af. Mögnuð móðir jörð Ljósvakinn Sigurborg Selma Karlsdóttir Jörðin Myndatakan er ótrú- leg á köflum í þáttunum. Erlendar stöðvar Omega 18.00 Kall arnarins 18.30 Glob. Answers 19.00 Blandað efni 19.30 Joyce Meyer 22.00 G. göturnar 22.30 Áhrifaríkt líf 23.00 Joni og vinir 23.30 La Luz (Ljósið) 20.00 Bl., b. e. tilv? 20.30 Cha. Stanley 21.00 Joseph Prince 21.30 David Cho 17.30 Mike & Molly 17.50 2 Broke Girls 18.15 Anger Management 18.40 Modern Family 19.05 Curb Your Enthus. 19.40 Mayday: Disasters 20.30 Last Man On Earth 20.55 The Americans 21.45 Salem 22.45 The Wire Stöð 3 K100 FM 100,5  Retro FM 89,5 Kanadíska söngkonan Shania Twain tilkynnti það í sjón- varpsþáttunum The Voice á dögunum að ný plata væri í vændum frá henni í september, sú fyrsta í 15 ár. Smáskífan „Life’s About To Get Good“ kemur út í júní, og í kjölfarið kemur plata í september. Siðasta plata sem Shania Twain gaf út var platan ’Up’ sem kom út árið 2002.Shania, sem hefur unnið fimm Grammy- verðlaun á ferli sínum, hefur gefið út virkilega vinsæl lög eins og til dæmis „That Don’t Impress Me Much“ og lagið „You’re Still The One“ Það verður áhugavert að sjá í hvaða átt Shania fer með þessa plötu og hvort vinsældir hennar verða jafn miklar árið 2017 Ný plata frá Shania Twain Ný plata frá Shania Twain í sumar. Ed Sheeran situr ekki auðum höndum þessa dagana en plata hans Divide er að slá í gegn en á henni má finna lögin Shape of you og Castle on the hill sem eru ofar- lega á vinsældarlistum um allan heim, platan er þó ekki eina járnið í eldinum hjá honum, hann mun birtast í hin- um vinsælu þáttum Game of thrones. Ed sagðist hafa fengið stjörnur í augun þegar hann hitti Kit Harrington, sem leikur Jon Snow, við pissuskálina á upptökustað þáttanna. Ed er líka að vinna að tónlist og leikur í kvikmynd sem er í vinnslu, hann vildi þó ekki gefa mikið upp um verkefnið en lýsti myndinni sem Eight Mile mætir Nott- ing Hill. Ed rataði á lista yfir 100 áhrifamestu mann- eskjur í heiminum hjá Time Magazine en á honum má finna t.d. Donald Trump og Connor McGregor. Taylor Swift var fengin til að skrifa falleg orð um Ed í Time vegna þessa en spurður hvort hann og Taylor myndu gera plötu saman sagði Ed „Ég var að gefa út plötu, hún er að vinna að plötu svo að það verður ekki strax, en jú við munum gera það.“ Ed Sheeran með mörg járn í eldinum þessa dagana Ed Sheeran hefur margt á prjónunum um þessar mundir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.