Morgunblaðið - 31.05.2017, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 31.05.2017, Qupperneq 11
FRÉTTIR 11Innlent MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 2017 Hjörtur Eysteinsson, skrifstofustjóri NPA- miðstöðvarinnar seg- ir að það sé allnokkur fjöldi fatlaðs fólks sem bíði þess að geta fengið NPA-þjónustu. „Þörfin fyrir fjölg- un samninga til þeirra sem koma til með að njóta NPA- þjónustu er á bilinu 180 til 250. Núna eru um 50 NPA- samningar í gildi, þannig að við erum að ræða um þre- til fjórföldun á fjölda samninga, eftir að frumvarpið er orðið að lögum,“ sagði Hjörtur í samtali við Morgunblaðið í gær. Hjörtur bendir á að búið sé að fullgilda sáttmála Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks og því sé lögleiðing frumvarpsins ekki valkostur, heldur hvíli sú skylda á stjórnvöldum að innleiða réttindin og NPA sé í rauninni bara verkfæri til þess að uppfylla þá skyldu. „Að sjálfsögðu er mikil eftirvænting og tilhlökkun hjá mörgum skjól- stæðinga okkar sem beðið hafa í fleiri ár eftir því að geta farið að lifa sjálfstæðu lífi og taka þátt í samfélaginu,“ sagði Hjörtur. Eftirvænting og tilhlökkun NPA-MIÐSTÖÐIN Kr. 8.900 Str. s-xxl Kr. 5.990 Str. s-xxl Bæjarlind 6, sími 554 7030 Við erum á facebook Bleikur Nanni Jakki Kvart Gallabuxur Ný sending Bláu húsin v/Faxafen Sími 553 7355 • www.selena.is • Selena undirfataverslun Bikini Tankin Sundbolir Frábært úrval af sundfötum Við erum á Facebook Laugavegi 82 | 101 Reykjavík Sími 551 4473 Sundfatnaður og sólkjólar í úrvali Bonito ehf. • Friendtex • Praxis Faxafen 10 • 108 Reykjavík • sími 568 2870 • www.friendtex.is •www.praxis.is Praxis sandalar 30-40% afsláttur 3ja laga softshell 40% afsláttur Aðeins í 2 daga miðvikudag 11.00-18.00 fimmtudag 14.00-18.00 Friendtex-verslunin hættir og 2 fyrir 1 Praxis-verslunin flytur Brjáluð TILBOÐ ...Þegar þú vilt þægindi Allt á að seljast Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Ljóst er að frumvarp Þorsteins Víg- lundssonar, jafnréttis- og félags- málaráðherra, um notendastýrða persónulega aðstoð (NPA) sem eitt af þjónustuformum fólks með fötlun, verður ekki að lögum á yfirstand- andi þingi. Samkvæmt upplýsingum Morgunblaðsins mun vera þver- pólitísk samstaða á Alþingi um að frumvarpið verði sett í forgang á þingi í haust. Halldór Halldórsson, oddviti borgarstjórnarflokks Sjálfstæðis- flokksins, er formaður Sambands ís- lenskra sveitarfélaga. Hann sagði í samtali við Morgunblaðið í gær að það myndi valda sveitarfélögum í landinu vissum vandræðum að frumvarpið yrði ekki strax að lög- um. „Sveitarfélögin eru nokkurs kon- ar verktakar hjá ríkinu í þessu NPA-verkefni. Það var ríkið sem upphaflega setti NPA-þjónustuna á, sumarið 2010, með þingsályktunartillögu,“ sagði Halldór, „og þess vegna hafa sveit- arfélögin bara tekið upp þessa NPA- þjónustu að takmörkuðu leyti. Það er víða fólk á biðlista eftir því að geta fengið notendastýrða persónu- lega aðstoð.“ Segir NPA-kerfið gott Halldór kvaðst telja að NPA væri afar gott kerfi, en enn væri það ófjármagnað nema að þeim hluta sem kalla mætti tilraunaverkefnið sem verið hefði í gangi undanfarin ár. Þörfin sé augljóslega mun meiri, eins og sjáist af því hversu margir eru á biðlista. „Þetta þýðir í raun það að fatlað fólk verður áfram á biðlistum eftir því að fá NPA-þjónustu, þar til ríkið er búið að hreinsa til í þessum mála- flokki, vegna þess að NPA-þjónusta var ekki hluti af umsömdum verk- efnum sveitarfélaga, þegar málefni fatlaðs fólks fóru yfir til sveitarfé- laganna,“ sagði Halldór Halldórsson jafnframt. Fjölmargir fatlaðir bíða eftir NPA-þjónustunni Morgunblaðið/Eggert Stoltgangan Fatlaðir fóru í svonefnda Stoltgöngu í september í fyrra og lauk göngunni á Austurvelli við Alþingi. Halldór Halldórsson  Samstaða um að frumvarpið verði sett í forgang í haust Fasteignir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.