Morgunblaðið - 31.05.2017, Qupperneq 11
FRÉTTIR 11Innlent
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 2017
Hjörtur Eysteinsson,
skrifstofustjóri NPA-
miðstöðvarinnar seg-
ir að það sé allnokkur
fjöldi fatlaðs fólks
sem bíði þess að geta
fengið NPA-þjónustu.
„Þörfin fyrir fjölg-
un samninga til
þeirra sem koma til
með að njóta NPA-
þjónustu er á bilinu
180 til 250. Núna eru
um 50 NPA-
samningar í gildi,
þannig að við erum
að ræða um þre- til
fjórföldun á fjölda
samninga, eftir að frumvarpið er orðið að lögum,“ sagði Hjörtur í samtali
við Morgunblaðið í gær.
Hjörtur bendir á að búið sé að fullgilda sáttmála Sameinuðu þjóðanna
um réttindi fatlaðs fólks og því sé lögleiðing frumvarpsins ekki valkostur,
heldur hvíli sú skylda á stjórnvöldum að innleiða réttindin og NPA sé í
rauninni bara verkfæri til þess að uppfylla þá skyldu.
„Að sjálfsögðu er mikil eftirvænting og tilhlökkun hjá mörgum skjól-
stæðinga okkar sem beðið hafa í fleiri ár eftir því að geta farið að lifa
sjálfstæðu lífi og taka þátt í samfélaginu,“ sagði Hjörtur.
Eftirvænting og tilhlökkun
NPA-MIÐSTÖÐIN
Kr. 8.900
Str. s-xxl
Kr. 5.990
Str. s-xxl
Bæjarlind 6, sími 554 7030
Við erum á facebook
Bleikur
Nanni Jakki
Kvart
Gallabuxur
Ný sending
Bláu húsin v/Faxafen
Sími 553 7355 • www.selena.is • Selena undirfataverslun
Bikini
Tankin
Sundbolir
Frábært
úrval af
sundfötum
Við erum á Facebook
Laugavegi 82 | 101 Reykjavík
Sími 551 4473
Sundfatnaður
og sólkjólar
í úrvali
Bonito ehf. • Friendtex • Praxis
Faxafen 10 • 108 Reykjavík • sími 568 2870 • www.friendtex.is •www.praxis.is
Praxis sandalar
30-40% afsláttur
3ja laga softshell
40% afsláttur
Aðeins í 2 daga
miðvikudag 11.00-18.00
fimmtudag 14.00-18.00
Friendtex-verslunin
hættir
og 2 fyrir 1
Praxis-verslunin
flytur
Brjáluð
TILBOÐ
...Þegar þú vilt þægindi
Allt á að seljast
Agnes Bragadóttir
agnes@mbl.is
Ljóst er að frumvarp Þorsteins Víg-
lundssonar, jafnréttis- og félags-
málaráðherra, um notendastýrða
persónulega aðstoð (NPA) sem eitt
af þjónustuformum fólks með fötlun,
verður ekki að lögum á yfirstand-
andi þingi. Samkvæmt upplýsingum
Morgunblaðsins mun vera þver-
pólitísk samstaða á Alþingi um að
frumvarpið verði sett í forgang á
þingi í haust.
Halldór Halldórsson, oddviti
borgarstjórnarflokks Sjálfstæðis-
flokksins, er formaður Sambands ís-
lenskra sveitarfélaga. Hann sagði í
samtali við Morgunblaðið í gær að
það myndi valda sveitarfélögum í
landinu vissum
vandræðum að
frumvarpið yrði
ekki strax að lög-
um.
„Sveitarfélögin
eru nokkurs kon-
ar verktakar hjá
ríkinu í þessu
NPA-verkefni.
Það var ríkið sem
upphaflega setti
NPA-þjónustuna á, sumarið 2010,
með þingsályktunartillögu,“ sagði
Halldór, „og þess vegna hafa sveit-
arfélögin bara tekið upp þessa NPA-
þjónustu að takmörkuðu leyti. Það
er víða fólk á biðlista eftir því að
geta fengið notendastýrða persónu-
lega aðstoð.“
Segir NPA-kerfið gott
Halldór kvaðst telja að NPA væri
afar gott kerfi, en enn væri það
ófjármagnað nema að þeim hluta
sem kalla mætti tilraunaverkefnið
sem verið hefði í gangi undanfarin
ár. Þörfin sé augljóslega mun meiri,
eins og sjáist af því hversu margir
eru á biðlista.
„Þetta þýðir í raun það að fatlað
fólk verður áfram á biðlistum eftir
því að fá NPA-þjónustu, þar til ríkið
er búið að hreinsa til í þessum mála-
flokki, vegna þess að NPA-þjónusta
var ekki hluti af umsömdum verk-
efnum sveitarfélaga, þegar málefni
fatlaðs fólks fóru yfir til sveitarfé-
laganna,“ sagði Halldór Halldórsson
jafnframt.
Fjölmargir fatlaðir bíða
eftir NPA-þjónustunni
Morgunblaðið/Eggert
Stoltgangan Fatlaðir fóru í svonefnda Stoltgöngu í september í fyrra og lauk göngunni á Austurvelli við Alþingi.
Halldór
Halldórsson
Samstaða um að frumvarpið verði sett í forgang í haust
Fasteignir