Morgunblaðið - 31.05.2017, Blaðsíða 22
1
2
3
4
Simbatex
Við höfum þróað gríðarlega
þægilegt lag sem við köllum
„Simbatex“ og veitir svalan og
notalegan stuðning.
Spring-gormakerfi
Dýnan okkar er með 2500* ein
stökum keilulaga pokagormum
sem hver og einn aðlagar sig að þér
á meðan þú sefur. Þú munt vakna
með bros á vör á hverjum morgni.
Sniðin að þér
Visco minnissvampurinn lagast
fullkomlega að líkamanum. Dýnan
er sem sérsniðin fyrir þig.
Í sjöunda himni
Sérhannaða burðarvirkið
okkar er búið sjö mismunandi
svæðum sem tryggja fullkominn
nætursvefn fyrir alla.
Svefnflötur
Ofnæmisprófaður svefnflötur
með góðu loftflæði heldur jöfnu
hitastigi á meðan þú sefur.
*Fjöldi gorma miðast við
B150 X L200 Simba tvinndýnuna
100 nátta prófun
Simba-kassinn
Ótrúlegt en satt!
Simba dýnan þín
kemur í kassa sem er
1,05 x 0,5 x 0,5 m.
Háþróuð tæknin sem
notuð er til að pakka
henni með þessum
hætti, tryggir að
þegar þú hefur tekið
hana úr kassanum
þenur hún sig út
á fáeinum klukku
stundum og verður
aftur jafn fjaðrandi
og þegar henni var
pakkað.
Fimm fullkomin þægindalög
Dýnurnar okkar eru samsettar úr fimm sérsniðnum þægindalögum
og sérstaklega hannaðar til að laga sig að þér og hjálpa þér að ná
gæðasvefninum sem þig hefur alltaf dreymt um.
Komdu og kynntu þér Simba
í næstu Dormaverslun eða á
www.simbasleep.is
90 x 200 cm 74.990 kr.
120 x 200 cm 89.990 kr.
140 x 200 cm 99.900 kr.
160 x 200 cm 114.990 kr.
180 x 200 cm 129.900 kr.
Simba dýnurnar eru fáan-
legar í eftirtöldum stærðum
DORMA KYNNIR
Eftir áralanga þróun og prófanir
höfum við náð markmiði okkar.
Við höfum búið til eina
þróuðustu dýnu heims
Simba tvinndýnan er gerð úr einstakri
samsetningu 2500 keilulaga gorma
og móttækilegs minnissvamps.
Fáðu betri svefn
– sama hvert svefnmynstur þitt er.
Afgreiðslutími Rvk
Mánudaga til föstudaga kl. 10–18
Laugardaga kl. 11–17
Sunnudaga kl. 13–17 (Smáratorg)
www.dorma.is
Holtagörðum, Reykjavík
512 6800
Smáratorgi, Kópavogi
512 6800
Dalsbraut 1, Akureyri
558 1100
Skeiði 1, Ísafirði
456 4566
OP
IÐ
Á
SU
NN
UD
ÖG
UM
Í
DO
RM
A
SM
ÁR
AT
OR
GI