Morgunblaðið - 31.05.2017, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 2017
Raðauglýsingar
Félagsstarf eldri borgara
Árskógar Handavinna með leiðbeinanda kl. 9-16. Opin smíðastofa
kl. 9-16. Opið hús t.d. spilað vist og brids kl. 13-16. Hægt að tefla og
pútta inni og úti kl. 9-16. Prjónaklúbbur Ljósbrotsins kl. 13-16. Hádegis
matur, lasagne með tilheyrandi kl. 12.40-12.45. Heitt á könnunni, allir
velkomnir.
Boðinn Vatnsleikfimi kl. 9. Handavinnustofa opin frá kl. 9-15.
Bólstaðarhlíð 43 Opin handverksstofa kl. 9-16. Morgunkaffi kl. 10-
10.30. Leikfimi með leikfimikennara kl. 10.30-11.20. Prjónaklúbbur kl.
13-16. Glerlist kl. 13-16. Spiladagur, frjáls spilamennska kl. 12.30-16.
Opið kaffihús kl. 14.30-15.30.
Dalbraut 18-20 Handavinnusamvera kl. 9, verslunarferð í Bónus kl.
14.40.
Félagsmiðstöðin Vitatorgi Bókband kl. 9-17. Handavinna kl. 9-12,
ferð í Bónus með rútu frá Skúlagötu kl. 12.20, myndlist kl. 13.30-16.30,
dansleikur með Vitatorgsbandinu kl. 14-15. Allir velkomnir á dansleik-
inn, til að stíga dansspor eða njóta kaffiveitinga og hlusta á tónlistina.
Verið velkomin á Vitatorg, Lindargötu 59, sími 411-9450.
Garðabær Opið í Jónshúsi og heitt á könnunni alla virka daga frá kl.
9.30-16. Meðlæti með síðdegiskaffinu er selt frá kl. 14-15.45. Vatnsleik-
fimi kl. 7.40, 12.10 og 15. Kvennaleikfimi í Sjálandsskóla kl. 9.10. Stóla-
leikfimi í Sjálandsskóla kl. 10 og kvennaleikfimi í Ásgarði kl. 11. Zumba
fyrir félagsmenn FEBG í Kirkjuholi kl. 16.15. Brids í Jónshúsi kl. 13.
Gerðuberg Opin handavinnustofa kl. 9-16. Útskurður og pappa-
módela-gerð með leiðbeinanda kl. 9-16. Félagsvist kl. 13-16.
Gjábakki Kl. 9 handavinna, kl. 9.30 botsía, kl. 13 félagsvist.
Grensáskirkja Vorferð eldri borgara, miðvikudaginn 31. maí. kl. 13.
Lagt er af stað frá Grensáskirkju kl. 13 stundvíslega og ekið í Hval-
fjörð. Að Hlöðum verður hernámssetrið skoðað og drukkið kaffi en
eftir það komið við í Hallgrímskirkju á Saurbæ. Skráningu lauk sl.
mánudag, upplýsingar í síma 528-4410.
Gullsmári Myndlist kl. 9, ganga kl. 10, kvennabrids kl. 13, upplestur
kl. 14, hárgreiðslustofa og fótaaðgerðastofa á staðnum. Allir vel-
komnir!
Hvassaleiti 56-58 Félagsmiðstöðin er opin kl. 8-16, morgunkaffi og
spjall til kl. 10.30, dagblöðin og púsl liggja frammi, morgunleikfimi kl.
9.45. Samverustund kl. 10.30, lestur og spjall, matur kl. 11.30. Hand-
verkssýning kl. 13.30, sýndir verða munir, unnir í félagsstarfinu í
vetur, kaffi og eplakaka með rjóma. Allir hjartanlega velkomnir.
Hæðargarður 31 Uppskeruhátíð Félagsmiðstöðvarinnar kl. 11-16, til
sýnis og sölu verða verk þátttakenda í félagsstarfinu, dagskrá í saln-
um hefst kl. 14; Sönghópur Hæðargarðs, Línudanshópur Ingu sýnir
dans og í lokin er öllum boðið í dans. Allir velkomnir óháð aldri og
búsetu nánar í síma 411-2790.
Korpúlfar Ganga kl. 10 frá Borgum, allir velkomnir og Gaman saman
í Borgum, kl. 13 handavinna, spil og kvikmynd í sal. Allir velkomnir og
þátttakendur í ferð Korpúlfa um Suðausturland koma heim til Reykja-
víkur kl. 18 í dag.
Norðurbrún 1 Morgunkaffi kl. 8.30, trésmiðja kl. 9-12, morgunleik-
fimi kl. 9.45, viðtalstími hjúkrunarfræðings kl. 10-12, upplestur kl. 11,
félagsvist kl. 14, ganga með starfsmanni kl. 14, Bónusbíllinn kl. 14.40,
heimildarmyndasýning kl. 16.
Selið Sléttuvegi Selið er opið kl. 10-16 í dag. Upp úr kl. 10 er boðið
uppá kaffi og gott að kíkja í spjall og lesa blöðin. Hádegismatur er kl.
11.30-12.30. Handavinna er kl. 13 og eru allir velkomnir með handa-
vinnuna sem þeir eru að vinna við hverju sinni. Kaffi og meðlæti er
selt á vægu verði kl. 14.30-15.30. Nánari upplýsingar hjá Maríu í síma
568-2586 á opnunartíma Selsins.
Seltjarnarnes Botsía Gróttusal kl. 10. Kaffispjall í króknum kl. 10.30.
Vatnsleikfimi í sundlauginni kl. 18.30. Ath. á morgun fimmtudag
verður félagsvist í salnum á Skólabraut kl. 13.30.
Stangarhylur 4, FEB Reykjavík Göngu-Hrólfar ganga frá Ásgarði
Stangarhyl 4, kl. 10, kaffi og rúnnstykki eftir göngu - allir velkomnir í
hópinn. Ferð í Reykjanes við Ísafjarðardjúp 26.- 28. júní, 3ja daga ferð
þar sem náttúruperlur Vestfjarða verða skoðaðar m.a. Vatnsfjörður
Snæfjallaströnd, Unaðsdalir o.fl. Gisting á Hótel Reykjanesi, nokkur
sæti laus. Uppl. og skráning í s. 588-2111.
Félagslíf
Samkoma kl. 20 í Kristniboðs-
salnum. Ræðumaður Haraldur
Jóhannsson. Allir velkomnir.
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund sunnudag kl. 14.
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Heimilistæki
Til sölu
Whirlpool þvottavél tekur 6 kíló
1400 snúninga stjórnborð á íslensku.
Verð aðeins 20 þúsund.
Upplýsingar í síma 698-2598
Hljóðfæri
Gítarinn ehf.
Stórhöfði 27
Sími 552 2125
www.gitarinn.is
Þjóðlagagítarpakki
kr. 23.900
Gítar, poki, ól, auka strengja-
sett, stillitæki og kennsluforrit
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Til sölu
Verslun
Trúlofunar- og giftingarhringar
í úrvali
Auk gullhringa eigum við m.a. hvíta-
gull, silfur, titanium og tungstenpör á
fínu verði. Demantar og vönduð arm-
bandsúr.
ERNA, Skipholti 3,
s. 5520775, www.erna.is
Ýmislegt
Frú Sigurlaug
Fylgstu með á facebook
Mjódd s. 774-7377
www.frusigurlaug.is
Frí póstsending
Sundbolir • Tankini
Bikini • Strandfatnaður
Undirföt • Náttföt
Sloppar • Undirkjólar
Inniskór • Aðhaldsföt
Verð 10.900 kr.
Verð 10.900 kr.
Verð 10.900 kr.
Verð 10.900 kr.
Mikið úrval af
sundfatnaði
Frú Sigurlaug
Fylgstu með á facebook
Mjódd s. 774-7377
www.frusigurlaug.is
Frí póstsending
Sundbolir • Tankini
Bikini • Strandfatnaður
Undirföt • Náttföt
Sloppar • Undirkjólar
Inniskór • Aðhaldsföt
Verð 12.900 kr.
Verð 12.900 kr.
Verð 12.900 kr.
Verð 12.900 kr.
Ný og stærri
verslun í
Mjódd
Læknanám
Jessenius faculty of Medicine
Martin, Slóvakíu
Inntökupróf í læknisfræði verða
haldin í Reykjavík 1. júní nk.
Margir Íslendingar stunda nám
við skólann.
Uppl. í síma 8201071
kaldasel@islandia.is
Húsviðhald
VIÐHALD
FASTEIGNA
Lítil sem stór verk
Tímavinna eða tilboð
℡
544 4444
777 3600
jaidnadarmenn.is
johann@2b.is
JÁ
Allir iðnaðarmenn
á einum stað
píparar, múrarar, smiðir,
málarar, rafvirkjar
þakmenn og flísarar.
Antíkhúsgögn og munir í úrvali.
Skoðið heimasíðuna.
Erum á Facebook.
Opið frá kl. 10 til 18 virka daga.
Þórunnartúni 6,
sími 553 0755 – antiksalan.is
Antík