Morgunblaðið - 31.05.2017, Qupperneq 75

Morgunblaðið - 31.05.2017, Qupperneq 75
formaður 1998-2002 auk þess sem hann var einn af eigendum vátrygg- ingarmiðlunarinnar og var stjórnar- formaður Fjárverndar – verðbréfa 1999-2003. Hann var verkefnastjóri hjá Umhyggju, félagi til stuðnings langveikum börnum 2004-2006, að- stoðarmaður borgarstjóra, Vil- hjálms Þ. Vilhjálmssonar, 2006- 2007, hefur verið þáttastjórnandi á ÍNN frá 2007, var blaðamaður hjá Birtíngi 2013-2015 og var stofnandi og er eigandi og framkvæmdastjóri Stekkjarodda – ráðgjafafyrirtækis frá 2014. Jón Kristinn var ritstjóri Sin- fjötla, skólablaðs MK 1984-85, for- maður Nemendafélags MK 1985-86, formaður Týs, félags ungra sjálf- stæðismanna í Kópavogi 1987-89, formaður Varðbergs 1988-92, for- maður Sjálfstæðisfélags Kópavogs 1993-95, varaformaður Europian Young Conservatives 1993-98, var varabæjarfulltrúi í Kópavogi 1990- 98 og jafnframt formaður Umhverf- isráðs Kópavogsbæjar, formaður skólanefndar MK og Hótel- og mat- vælaskólans 1991-95, sat í stjórn SUS 1989-99 og formaður utanrík- isnefndar og varaformaður SUS og sat í stjórn Þristavinafélagsins 2005-2007. Hann er ræðismaður Seychelles-eyja frá 1999. Auk þess að vera óforbetran- legur, húmanískur íhaldsmaður er Jón Kristinn með flugdellu: „Þetta er í blóðinu í föðurættinni. Pabbi var flugstjóri, Njörður afi var með flugpróf og var lögreglustjóri í norska flughernum á stríðsárunum, tvær systur hans voru flugfreyjur og sjálfur flaug ég svifflugvélum um árabil. Ég les allt sem ég kemst yf- ir um flug og flugvélar og er óneit- anlega stoltur af íslenskri braut- ryðjendasögu í þessum efnum og mikilvægu hlutverki okkar í flug- umferð á Norður-Atlantshafinu. Þetta er eitthvað tengt því að við erum frá fornu fari dugandi eyþjóð og sæfarar – frjálshuga og fram- farasinnuð. Þess vegna er engin furða að vinstri öflin hér á landi vilji koma höggi á þessa starfsemi með því að leggja niður Reykjavík- urflugvöll.“ Fjölskylda Eiginkona Jóns Kristins var Oddný Halldórsdóttir, f. 25.7. 1967, flugfreyja hjá Icelandair. Þau skildu. Börn Jóns Kristins og Oddnýjar eru Þórunn Soffía Snæhólm, f. 3.2. 1998, söngkona og menntaskóla- nemi við MK, og Fannar Alexander Snæhólm, f. 14.10. 1999, mennta- skólanemi við MK. Bróðir Jóns Kristins er Njörður Ingi Snæhólm, f. 15.10. 1969, MBA, búsettur í Kópavogi. Foreldrar Jóns Kristins: Harald Snæhólm, f. í Þrándheimi 25.6. 1939, fyrrv. flugstjóri hjá Loftleið- um og Icelandair, og Þórunn Haf- stein, f. í Boston í Bandaríkjunum 5.10. 1945, BA. Þau búa í Kópavogi. Úr frændgarði Jóns Kristins Snæhólm Jón Kristinn Snæhólm Þorlákur Vilhjálmsson Bjarnar b. á Rauðará í Rvík, bróðursonur Þórhalls Bjarnar- sonar biskups, föður Tryggva forsætisráðherra Sigrún Sigurðardóttir Bjarnar húsfr. á Rauðará Ingibjörg Þorláksdóttir Bjarnar húsfr. í Rvík Jón Kristinn Hafstein tannlæknir í Rvík Þórunn Hafstein húsfr. í Rvík Þórunn Havsteen systurdóttir Hannesar Hafstein skálds og ráðherra og dóttir Jóns Þórarins- sonar fræðslustj. og alþm., systursonar Sigríðar, ömmu Jóns Þorlákssonar forsætisráðh. og Guðrúnar, ömmu Sveins Björnssonar forseta Júlíus Jakobsson Havsteen sýslum. og bæjar- fógeti á Húsavík Guðmundur Snæhólm rafvirkjam. í Kópavogi Pétur Hafstein sagnfræðingur og fyrrv. hæstaréttardómari Júlíus Hafstein sendiherra Kristín Snæhólm yfirflugfreyja hjá Flugf. Íslands og Flugleiðum Edda Snæhólm flugfreyja hjá Flugfélagi Íslands Alda Snæhólm listakona í Reykjavík StefánJónHafstein fyrrv. fjölmiðlam., borgarfulltrúi og umdæmisstjóri Þróunarsamvinnustofnunar Soffía Jónsdóttir húsmæðra- kennari í Rvík Kristín Claessen deildarritari við LSH Jóhann Hafstein forsætisráðherra Hannes Þórður Hafstein forstj. SVFÍ í Rvík Anna Jónsdóttir ljósmyndari í Hafnarfirði Solveig Lára Guðmundsd. vigslubiskup á Hólum Ásgeir Jónsson verslunarm. í Rvík Jón Ásgeirsson íþróttafréttam. Þórður Ásgeirsson stofnandi Baulu Eggert Benedikt Guðmunds- son forstj. ReMake Electric ehf. Jakob V.J. Hafstein lögfr. og listamaður Soffía G. Hafstein húsfr. í New York ÞórunnWathne athafnakona Anna Bergljót Wathne athafnakona SoffíaWathne athafnakona Anna María Hopen húsfr. í Þrándheimi Martin Hopen b. í Þrándheimi í NoregiMagnhild Hopen Snæhólm húsfr. í Rvík Njörður Snæhólm yfirlögregluþjónn RLR Harald Snæhólm fyrrv. flugstj. hjá Icelandair Elín Kristín Guðmundsdóttir húsfr. á Sneis Halldór Snæhólm Halldórsson búfr. og b. á Sneis í Laxárdal í A-Hún. Laura Fr. Claessen húsfr. í Rvík Eggert Hjartar- son slökkviliðsm. í Rvík ÍSLENDINGAR 75 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 2017 Jón J. Víðis fæddist á Þverá íLaxárdal í Suður-Þingeyj-arsýslu 31.5. 1894, sonur Jóns Þveræings Jónssonar, á Þverá og k.h. Halldóru Sigurðardóttur frá Kollsstaðagerði. Bræður Jóns Þveræings voru Snorri, bóndi á Þverá, og Benedikt á Auðnum, forvígismaður félagsmála- grósku þeirra Suður-Þingeyinga á síðari hluta 19. og fram á 20. öld. Systur Halldóru voru Guðlaug, amma Helga Hallgrímssonar, nátt- úrufræðings á Egilsstöðum, og sr. Ólafs, sem lengi þjónaði á Mælifelli; Bergljót, móðir Jóhanns Skaptason- ar sýslumanns; og Þóra Egypta- landsfari, sem bjó lengi erlendis og var forstöðukona Hafnar á Seyðis- firði. Systur Jóns J. Víðis voru Auður Víðis Jónsdóttir, María Víðis Jóns- dóttir, kaupmaður í Hafnarfirði, Sig- ríður Víðis Jónsdóttir, kona Jóhanns Skaptasonar sýslumanns, og Þórný Víðis Jónsdóttir. Jón útskrifaðist úr MR 1914 og bar árgangur hans húfu sem Jón teiknaði og hefur verið notuð síðan. Jón las læknisfræði í þrjá vetur, en hætti og lærði landmælingar hjá Th. Krabbe. Hann starfaði síðan við hafnamælingar 1918-22, við korta- gerð af skipulagsskyldum stöðum 1922-38 og við vegamælingar 1938- 69 fyrir Vegagerðina. Kort Jóns af höfnum og kaupstöðum þykja óvenju nákvæm og falleg. Hann teiknaði fjölda húsa, víða um land; 23 útsýnisskífur; sæluhús fyrir Ferða- félag Íslands; húsgögn sem hann lét smíða til gjafa; fjölda merkja, fána, stimpla og skjalda fyrir stúkur Odd- fellowa, en þar gegndi hann fjölda embætta; og átti þátt í stofnun og byggingu Menningarmiðstöðvar Þingeyinga á Húsavík, með mági sínum Jóhanni Skaptasyni sýslu- manni. Árið 2009 reistu Oddfellow- bræður, Vegagerðin og frændfólk stein til minningar um líf og starf Jóns, við Þverá í Laxárdal. Þar stendur m.a. að Jón hafi verið ætt- arhöfðingi. Hann kvæntist aldrei. Jón J. Víðis lést 6.1. 1975. Merkir Íslendingar Jón J. Víðis 85 ára Sigurlaug Steingrímsdóttir 80 ára Arngrímur Ísberg Elís Jökull Hrafnkelsson Guðrún Ása Jóhannsdóttir 75 ára Árni Óskarsson Guðbjörg Vilhjálmsdóttir Guðrún Einarsdóttir Ragnhildur Jóna Kolka Sigrún Hjartardóttir 70 ára Björn Óskar Björgvinsson Eyleifur Hafsteinsson Guðrún Gerður Björnsdóttir Gunnar M. Friðþjófsson Halldóra J. Rafnar Hilmar Guðmundur Friðriksson Víglundur S. Gunnarsson Þórdís Sigríður Guðmundsdóttir 60 ára Baldvin Skúlason Björn Sigurður Björnsson Bragi Finnbogason Brynjar Heimir Guðmundsson Danuta Bondarow Einar Smári Einarsson Jóhann Rúnar Kjærbo Kristín Helga Björnsdóttir Kristín Þóra Garðarsdóttir Ólöf Sigrún Bergmannsdóttir Rósamunda Bergmann Jónsdóttir Sigrún Hjaltalín Valgerður Óskarsdóttir Þorbjörg Lilja Óskarsdóttir Þorgerður Einarsdóttir 50 ára Bergsveinn Jónsson Bryndís Harðardóttir Garðar Ingi Ólafsson Haukur Haraldsson Heba Bogadóttir Hugrún Hrönn Þórisdóttir Jón Kristinn Snæhólm Jón Kristinn Sveinmarsson Julie Anne Barbo Kjartan Valdemarsson Loftur Emil Ólafsson Matthías Björnsson Sigurveig Hjörleifsdóttir Örn Johnson 40 ára Ásta Ingibjörg Þorsteinsdóttir Ástvaldur Sigurðsson Berglind Þrastardóttir Bergþóra Svava Magnúsdóttir Björn Gunnar Rafnsson Dagur Eyjar Helgason Erna Hlín Guðjónsdóttir Ester Birna Hansen Halla Rut Stefánsdóttir Helgi Þórir Guðlaugsson Iwona Aluszyk Svetozar Borisov Nikolov Valdimar Teitur Einarsson 30 ára Baldvin Daði Ómarsson Dagný Helgadóttir Eva Dögg Lárusdóttir Hrannar Hallgrímsson Ívar Örn Ívarsson Katrín Vilborgar. Gunnarsdóttir Maria Eugenia Chiarandini Nanna Björk Albertsdóttir Raminta Cirvydaite Þorsteinn Óli Valdimarsson Til hamingju með daginn 30 ára Ívar Örn ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk stúdentsprófi frá MH, lauk námi hjá Hringsjá og er nú búsettur í Hátúni í Reykjavík. Systkini: Kolbrún, f. 1982; Davíð Örn, f. 1985, og Karen, f. 1992. Foreldrar: Ívar Harðar- son, f. 1962, deildarstjóri hjá ISS, og Valgerður Jónsdóttir, f. 1959, versl- unarmaður við bakarí Hagkaupa í Skeifunni. Ívar Örn Ívarsson 30 ára Baldvin ólst upp í Hafnarfirði, býr á Akureyri og stundar nám í verk- fræði við HR. Maki: Eva Ingólfsdóttir, f. 1990, sálfræðinemi við HA. Sonur: Fenrir Elís Bald- vinsson, f. 2015. Foreldrar: Ómar Einars- son, f. 1954, starfar hjá BL, og Guðríður Svandís Hauksdóttir, f. 1952, starfsmaður við Skatt- stofuna í Reykjavík. Baldvin Daði Ómarsson 40 ára Valdimar ólst upp á Akranesi, býr í Reykja- vík, lauk HF-prófi við VUC í Árósum og vinnur við pípulagnir, rafvirkjun og húsasmíðar. Synir: Alexander, f. 2001, og Dominic, f. 2005. Foreldrar: Einar Guð- mundsson, f. 1954, fyrrv. sjómaður og nú hafnar- starfsmaður á Akranesi, og Alda Björnsdóttir, f. 1956, starfsmaður á Hrafnistu í Reykjavík. Valdimar Teitur Einarsson Smáratorgi 1, 201 Kópavogi, sími 588 6090, vl@simnet.is Verkfæralagerinn Mán.-fim. kl. 9-18, fös. kl. 9-18:30, lau. kl. 10-18, sun. kl. 12-17 295 Vinnuvettlingar PU-Flex 1.395 Öflugar Volcan malarskóflur á frábæru verði frá 365 Ruslapokar 120L Ruslapokar 140L Sterkir 10/50stk Greinaklippur frá 595 585 Strákústar á tannbursta verði Garðkló Garðskófla 595 1.995 Öflug stungu- skófla Garðverkfæri í miklu úrvali frá 1.995 Garðslöngur í miklu úrvali Fötur í miklu úrvali 4.995 Hakar, hrífur, járnkarlar, kínverjar, sköfur, skröpur, fíflajárn, fötur, balar, vatnstengi, úðarar, stauraborar......... Léttar og góðar hjólbörur með 100 kg burðargetu Úðabrúsar í mörgum stærðum frá 995 999 Barna- garðverk- færi frá 395 Ruslatínur frá 295 Sláttuorf 3.999
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.