Morgunblaðið - 31.05.2017, Qupperneq 88
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 31. MAÍ 2017
La La Land Þau Mia og Sebastian eru
komin til Los Angeles til að
láta drauma sína rætast.
hún sem leikkona og hann
sem píanóleikari. Þau hittast
fyrir tilviljun þegar þau eru
bæði í ströggli. en fljótlega
eftir það byrjar samband
þeirra að þróast upp í ein-
lægan vinskap og ást sem á
eftir að breyta öllu.
Morgunblaðið bbbbb
Metacritic 93/100
IMDb 8,5/10
Bíó Paradís 22.15
Genius
Myndin fjallar um ævi Max
Perkins þegar hann vann
sem ritstjóri Scribner. Þar
sem hann fór yfir verk höf-
unda á borð við Thomas
Wolfe, Ernest Hemingway, F.
Scott Fitzgerald og annarra.
Metacritic 56/100
IMDb 6,5/10
Bíó Paradís 22.30
Hross í oss
Bíó Paradís 20.00
Heima
Bíó Paradís 18.00
Guardians of the
Galaxy Vol. 2 12
Útverðir alheimsins halda
áfram að ferðast um alheim-
inn. Þau þurfa að halda hóp-
inn og leysa ráðgátuna um
foreldra Peter Quill.
Gamlir óvinir verða banda-
menn, og þekktar persónur
úr teiknimyndaheimi Marvel
koma hetjunum til bjargar.
Morgunblaðið bbbmn
Metacritic 66/100
IMDb 8,2/10
Sambíóin Álfabakka 17.15,
20.00, 22.45
Sambíóin Egilshöll 17.00,
19.50
Sambíóin Kringlunni 17.00
Sambíóin Akureyri 20.00
Beauty and
the Beast
Ævintýrið um prins í álögum
sem verður ekki aflétt nema
stúlka verði ástfangin af
honum áður en rós sem
geymd er í höll hans deyr.
Bönnuð börnum yngri en 9
ára.
Metacritic 65/100
IMDb 7,8/10
Sambíóin Álfabakka 17.30
A Few Less Men
Þegar Luke fellur fyrir björg
og deyr neyðast félagar
hans þrír, David, Tom og
Graham, að koma líki hans
til Englands upp á eigin spýt-
ur og með sem allra minnstri
fyrirhöfn.
IMDb 6,1/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.10
Alien: Covenant 16
Áhöfnin á Covenant geim-
skipinu uppgötvar áður
óþekkta paradís. Fyrr en var-
ir komast meðlimir hennar
að því að hér er í raun og
veru mjög dimm og drunga-
leg veröld þar sem hinn vél-
ræni David hefur komið sér
fyrir.
Metacritic 65/100
IMDb 7,0/10
Laugarásbíó 20.00
Sambíóin Egilshöll 20.00,
22.30
Sambíóin Keflavík 22.15
Smárabíó 17.00, 19.50,
22.00, 22.30
Háskólabíó 18.00, 21.00
Snatched 12
Þegar kærastinn Emily
sparkar henni ákveður hún
að fá varkára móður sína
með sér í frí til Ekvador.
Metacritic 47/100
IMDb 2,1/10
Smárabíó 20.10, 22.20
Háskólabíó 18.10, 21.00
Fast and Furious 8 12
Morgunblaðið bbmnn
Metacritic 56/100
IMDb 7,3/10
Laugarásbíó 22.30
Spark: A Space Tail Apinn Spark og vinir hans
Chunk og Vix ætla sér að ná
aftur tökum á plánetunni
Bana - Ríki sem hefur verið
hertekið af illmenninu
Zhong.
Metacritic 22/100
IMDb 5,2/10
Sambíóin Álfabakka 18.00
Heiða
Hjartnæm kvikmynd um
Heiðu, sem býr hjá afa sín-
um í Svissnesku Ölpunum.
IMDb 7,4/10
Laugarásbíó 17.30
Smárabíó 15.20
Stubbur stjóri Sjö ára drengur verður af-
brýðisamur út í ofvitann,
litla bróður sinn.
Metacritic 50/100
IMDb 6,5/10
Laugarásbíó 17.30
Smárabíó 15.10, 17.50
Háskólabíó 17.50
Hjartasteinn
Örlagarík þroskasaga sem
fjallar um sterka vináttu
tveggja drengja.
Morgunblaðið bbbbm
IMDb 7,9/10
Bíó Paradís 22.00
Everybody Wants
Some!!
Bíó Paradís 17.45, 20.00
Knight of Cups
Bíó Paradís 17.30, 20.00
King Arthur: Legend of the Sword 12
Hinn ungi Arthur er á hlaupum eftir götum Lund-
únaborgar ásamt félögum sínum, óafvitandi um kon-
unglega stöðu sína, þar til að hann nær sverðinu Excalib-
ur, og verður umsvifalaust
heltekinn af mætti þess.
Metacritic40/100
IMDb7,1/10
Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.45
Sambíóin Egilshöll 17.00, 22.30
Sambíóin Kringlunni 22.45
Sambíóin Akureyri 22.45
Jack Sparrow skipstjóri á á brattann að sækja
enn á ný þegar illvígir draugar, undir stjórn
erkióvinar hans Salazar skipstjóra, sleppa úr
þríhyrningi djöfulsins, ákveðnir í að drepa
hvern einasta sjóræningja á sjó ... þar á með-
al hann.
Metacritic 47/100
IMDb 8,5/10
Laugarásbíó 17.20, 20.00, 22.40
Sambíóin Álfabakka 16.45, 17.15, 19.30, 20.00, 22.10, 22.45
Sambíóin Egilshöll 17.00, 19.50, 22.30
Sambíóin Kringlunni 17.15, 18.00, 20.00, 21.00, 22.30
Sambíóin Akureyri 17.15, 20.00, 22.45
Sambíóin Keflavík 20.00, 22.45
Pirates of the Caribbean:
Salazar’s Revenge 12
Ég man þig 16
Ungt fólk sem er að gera upp hús
á Hesteyri um miðjan vetur fer að
gruna að þau séu ekki einu gest-
irnir í þessu eyðiþorpi. Á Ísafirði
dregst nýi geðlæknirinn inn í
rannsókn á sjálfsmorði eldri konu.
Morgunblaðið bbbbn
IMDb 8,7/10
Laugarásbíó 20.00, 22.20
Smárabíó 17.00, 17.30, 19.30,
20.00, 22.20
Háskólabíó 18.00, 20.30, 21.10
Sambíóin Keflavík 20.00
Kvikmyndir
bíóhúsannambl.is/bio
Nánari upplýsingar um sýningar og sali má finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna