Freyr

Árgangur

Freyr - 01.08.2005, Síða 3

Freyr - 01.08.2005, Síða 3
EFNISYFIRLIT 04-05 - Sigurður Þór Guðmundsson fjallar um niðurstöður til- raunar sem gerð var á Hesti með hálm sem undirlag fyrir sauðfé. ■ NAUTGRIPASÆÐINGAR 2004 - Sveinbjörn Eyjólfsson, fram- kvæmdastjóri Nautastöðvar BÍ, fer yfir starfsemi síðasta árs. ■ ÚR KJÖTMATI SLÁTUR- LAMBA ÚR FJÁRRÆKTARFÉ- LÖGUNUM HAUSTIÐ 2004 - Jón Viðar Jónmundsson fjallar um niðurstöður úr kjötmati síðasta árs. FORMÁLI 06-10 ■ I SAMBÝU VIÐ FEIKNSKAP NÁTTÚRUNNAR - fyrri hluti viðtals sem Matthías Eggertsson átti við Jón Helgason í Seglbúðum. 20-25 ■ YFIRLIT UM SKÝRSLUHALD FJÁRRÆKTARFÉLAGANNA ÁRIÐ 2004 - frá því að starfsemi fjár- ræktarfélaganna hófst fyrir rúmum fimm áratugum hef- ur yfirlit úr skýrsluhaldi verið birt á prenti. 30-31 Sala á kjöti ! I i 1111!!! I ■ MARKAÐURINN - fylgist þú með verði á greiðslumarki, þróun á kjöt- markaði og sölu ýmissa bú- vara? Sauðfjárræktin er fyrirferðar- mikil í þessu tölublaði enda liggja niðurstöður fyrir úr skýrsluhaldi fjárræktarfélag- anna og úr kjötmati slátur- lamba haustið 2004. Það er hefð fyrir því að þirta þessar upplýsingar í prentmiðlum Bændasamtakanna, síðustu ár í Frey, en einnig hafa þær birst í Búnaðarriti og í gömlu Sauðfjárræktinni. Ýmsir hafa haft á orði við ritstjóra hvort þessar upplýsingar eigi ekki betur heima á Netinu ( stað þess að fylla Frey af töflum, gröfum og löngum skýring- um. Svarið er að enn sem komið er hafa ekki allir að- gang að Netinu og auk þess eru nettengingar víða þág- bornar. Þetta kann þó að breytast á næstu misserum en skemmst er að minnast um- ræðu um sítengingar til sveita. Um það hefur verið rætt að hluti söluandvirðis Símans, sem nýlega var seldur til einkaaðila, verði nýttur til að efla gagnaflutninga í sveit- um landsins. Með því yrði ára- löngu baráttumáli bænda komið í höfn en margir telja að tengingar sem þessar séu ein af forsendum þyggðar víða um land og jafnsjálfsagð- ar og aðgangur að öðrum al- mannagæðum. I Landbroti í Vestur-Skafta- fellssýslu býr Jón Helgason, fyrrverandi ráðherra landbún- aðarmála. Hann er viðmæl- andi Matthíasar Eggertssonar, fyrrum ritstjóra Freys, í þessu blaði. Viðtalið er yfirgripsmik- ið en í því er fyrst og fremst fjallað um búskaparsögu Jóns og konu hans Guðrúnar Þor- kelsdóttur og Kfið í Landbrot- inu. Síður er fjallað um félags- mál og pólitísk afskipti Jóns sem flestum eru kunn. Fyrri hluti viðtalsins birtist í þessu blaði en seinni hlutinn kemur í því næsta. /TB Ær á hálmi veturinn 2004-2005 - eftir Sigurð Þór Guðmundsson.....4 f sambýli við feiknskap náttúrunnar - viðtal við Jón Helgason í Seglbúðum............................6 Möguleg tengsl erfðagalla í sauðfé við sæðingahrúta hér á landi - eftir Oddnýju Steinu Valsdóttur og Jón Viðar Jónmundsson.....12 Fyljunarvottorð og A-vottun - eftir Pétur Halldórsson...........................................14 Nautgripasæðingar 2004 - eftir Sveinbjörn Eyjólfsson...................................16 Alifuglaræktin - upplýsingar um sölu, verðlag og afkomu í alifuglaræktinni árið 2004....................................18 Yfirlit um skýrsluhald fjárræktarfélaganna árið 2004 - eftir Jón Viðar Jónmundsson...................................20 Úr kjötmati sláturlamba úr fjárræktarfélögunum haustið 2004 - eftir Jón Viðar Jónmundsson...................................26 Markaðurinn - verð á greiðslumarki, yfirlit um kjötmarkað og sölu ýmissa búvara.30 FREYR - Búnaðarblað - 101. árgangur - nr. 4, 2005 • Útgefandi: Bændasamtök (slands • Ritstjóri: Tjörvi Bjarnason (ábm.) • Auglýsingar: Tjörvi Bjarnason og Vilborg Stefánsdóttir • Umbrot: Prentsnið - Ingvi Magnússon • Útlitshönnun: Blær Guðmundsdóttir • Aðsetur: Bændahöllinni v. Hagatorg - Póstfang: Bændahöllinni v. Haga- torg, 107 Reykjavík • Ritstjórn, innheimta, afgreiðsla og auglýsingar: Bændahöllinni, Reykjavík, sími: 563-0300, bréfsimi: 562-3058 • Netfang FREYS: freyr@bondi.is • Netfang auglýsinga: augl@bondi.is • Prentun: Isafoldarprentsmiðja, 2005 • Upplag: 1.600 eintök • Forsíðumynd: Melgresi við Skaftárós. Ljósm. Tjörvi Bjarnason. Freyr 08 2005 3

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.