Freyr - 01.08.2005, Blaðsíða 28
SAUÐFJÁRRÆKT
ræða mjög væn lömb en þrátt fyrir það er meðaltal úr fitumati sem vart eiga erindi í slíkan samanburð, að finna Snæ 00- Tafla 3 Meðaltöl úr kjötmati haustið 2004 fyrir sláturlömb undan hrútum á sæðingarstöðvum
ekki hærra en 7,60 þannig að hlutfall matsþátta er ákaflega 915 en hann er með mjög hag- stætt meðaltal, 6,66, en frem-
Faðir Númer Fjöldi Meðal- Gerð Fita
hagstætt eða 145. Um þessar niðurstöður þarf ekki að fjöl- ur fá lömb í þessum hrútahópi. Meðaltalið fyrir Otur 00-910 er lamba fallþungi
Hnykkur 95-875 93 17,5 8,26 7,42
yrða, hér er um að ræða eitt 6,84 og vekur það athygli Sekkur 97-836 56 18,6 8,91 8,27
þaulræktaðasta fé í landinu og búið löngu landsþekkt fyrir ein- stakar afurðir. Hin búin í töfl- vegna þess að þegar hann var í afkvæmarannsókn vegna sæð- ingastöðvanna þóttu lömbin þar undan honum of feit, en val hans var rökstutt með þvf að umhverfisáhrif hefðu haft truflandi áhrif á þær niðurstöð- Lækur 97-843 545 16,6 8,56 7,42
Sónar 97-860 133 17,3 7,91 6,95
unni eru vel þekkt úr hliðstæð- Túli 98-858 251 17,2 9,06 7,92
um yfirlitum frá síðustu árum nema bú Hjörleifs Sigurðssonar á Grænavatni í Mývatnssveit, sem er nýtt í skýrsluhaldi en þar Ljómi 98-865 389 17,1 8,64 7,82
Stapi 98-866 98 15,7 8,43 7,03
ur og sýndu ekki hið rétta eðli Glæsir 98-876 182 18,4 9,12 7,53
er fé sem um gerð er eitt það hans. Þessar niðurstöður renna Blesi 98-884 32 15,8 5,56 5,84
vöðvaðasta og best gerða í landinu. I þessum samanburði toppbúanna er einnig ástæða rækilega stoðum undir það að slíkar skýringar hafi verið réttar. Mikla athygli vekur eins og áð- Kostur 98-895 188 17,8 8,61 7,77
Hörvi 99-856 70 17,6 7,91 7,50
til að draga fram árangur Ey- ur feikilega hagstætt fitumat Vinur 99-867 187 16,7 9,12 7,62
þórs í Baldursheimi en hann er með hlutfall á milli matsþátt- anna sem er 188 sem er niður- hjá dilkum undan Hyl 01-883 sem er með 6,91 í meðaltal fyr- ir yfir 800 dilka. Þá eru iömbin Arfi 99-873 313 17,3 8,19 7,33
Boli 99-874 13 16,8 8,46 7,77
staða sem ekki mun hafa sést undan Sónari 97-860 líkt og Fífill 99-879 10 16,5 8,90 7,50
áður, en frændur hans á félags- áður með hagstætt fitumat. Kúði 99-888 235 16,6 8,51 7,37
búinu í Baldursheimi eru einnig með nákvæmlega sama hlut- fall. Það er áberandi hve stór Taflan sýnir að f þessum sam- anburði koma hrútarnir frá Ytri-Skógum, Vísir 01-892 og Snoddi 99-896 250 17,9 8,40 7,29
Farsæll 99-898 13 17,5 8,00 7,77
hópur búanna, sem eru með Kunningi 02-903, einna óhag- Partur 99-914 395 17,7 8,70 7,02
gott mat fyrir gerð, eru með stæðast út en lömbin undan Áll 00-868 568 16,7 8,33 7,08
þetta hlutfall miklu hagstæð- ara en almennt gerist. Toppbú- in í slfkum samanburði eru bú þeim eru greinilega of mörg of feit. Lóði 00-871 639 17,2 8,95 7,23
( mati fyrir gerð er Gári 02- 904 greinilegur sigurvegari Dóni 00-872 96 17,1 8,06 7,26
sem eru landsþekkt fyrir mikla Eir 00-881 248 16,4 8,63 7,38
og öfluga ræktun og einnig eru þar nokkur bú sem til viðbótar er vitað að eru með mjög hátt hlutfall sláturlamba í sumar- haustsins en meðaltal hans fyr- ir feikilega stóran lambahóp er 9,68. Þá koma Spakur 00-909 Moli 00-882 386 17,4 8,93 7,52
Rektor 00-889 361 16,3 7,70 7,26
og Vísir 01-892, báðir með Abel 00-890 405 17,2 8,71 7,33
slátrun. 9,45 og Kunningi 02-903 er með 9,43 en allir þessir hrútar eiga feikilega stóra lambahópa. Þá eru nýliðar haustsins, Snúð- Dreitill 00-891 735 16,7 8,92 7,27
Toppur 00-897 153 17,3 8,82 7,52
FLOKKUN LAMBA UNDAN Tímon 00-901 358 17,1 8,37 7,43
SÆÐINGAHRÚTUM ur 00-911, Úði 01-912 og Spakur 00-909 617 17,2 9,45 7,09
Þriðja og síðasta taflan, sem fylgir þessari grein, er yfirlit um flokkun sláturlamba undan Frosti 02-913, allir með ákaf- lega glæstar tölur í þessum efnum. Þegar hlutfall matsþáttanna Otur 00-910 238 16,6 8,84 6,84
Snúður 00-911 218 17,6 9,18 7,67
Snær 00-915 76 17,7 8,39 6,66
sæðingahrútunum. Eins og les- er skoðað er toppurinn í hönd- Þokki 01-878 217 17,2 8,14 7,02
endur þekkja og margoft hefur verið bent á þá er hlutfall slát- urlamba á meðal afkvæma um Spaks 00-909 með 133 og sýna þær niðurstöður að ótrú- legir yfirburðir hans f BLUP kyn- Hylur 01-883 802 17,2 8,72 6,91
Vísir 01-892 370 17,5 9,45 8,01
þessara hrúta allt annað en hjá bótamatinu hafa ekki verið Sólon 01-899 514 17,3 8,65 7,16
öðrum hrútum. Auk þess eru nein tilviljun. Þá er Otur 00-910 Seðill 01-902 215 16,6 8,84 7,75
meðaltölin, sem birt eru, óleið- réttar meðaltalstölur. Af þess- um ástæðum ber að gæta var- færni f að draga mjög víðtækar ályktanir af tölunum sem þarna birtast. Vissa þætti má samt benda á. með 129, Gári 02-904 er með 128, Hylur 01-883, Snær 00- 915 og Úði 01-912 eru allir með 126 og síðan Partur 99- 914 og Lóði 00-871 með 124. Þessar niðurstöður sýna glöggt að margir nýju hrútarnir á Úði 01-912 708 17,1 9,17 7,32
Ægir 01-916 570 18,3 8,63 7,26
Leifur 02-900 25 14,1 4,76 5,00
Kunningi 02-903 653 16,8 9,43 7,94
Gári 02-904 634 17,6 9,68 7,55
Lömbin undan sæðingahrút- stöðvunum hafa verið að skila Hækill 02-906 65 16,9 8,88 7,29
unum eru eldri en gengur og gerist og einnig vænni þannig að fáir þeirra ná meðaltali úr fitumatinu sem er undir 7. Þar frábærum sláturlömbum að gæðum sem vekur vonir um framhald á miklum framförum f þessum efnum f sauðfjárstofn- Frosti 02-913 775 16,8 9,16 7,42
Múii 03-907 73 16,4 7,42 7,40
Kári 03-908 7 15,7 7,14 7,14
er samt, auk forystuhrútanna inum eins og nauðsynlegt er.
28
FREYR 08 2005