Fréttablaðið - 21.12.2017, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 21.12.2017, Blaðsíða 52
Leikkonan og aðgerðasinninn Jane Fonda fagnar átta tugum í dag. Jane hefur látið sig ýmis baráttumál varða gegnum tíðina og stofnaði meðal annars samtök um að efla kynfræðslu til að sporna við ótímabærum þungunum unglinga í Georgíufylki í Bandaríkjunum. Afmælisveislan í dag verður einmitt fjáröflunarsamkoma til styrktar samtökunum. Leikferill Jane Fonda spannar 57 ár og hófst á sviði á Broadway árið 1960 þar sem hún fór með hlutverk í There Was a Little Girl og var til- nefnd til tvennra Tony-verðlauna. Meðal hennar frægustu hlutverka eru í Barbarella árið 1968, Klute árið 1971, Nine to five árið 1980 og The Morning After árið 1986. Jane þykir hafa afar svalan fata- stíl en hún gerði íþróttafatnað að stællegum tískufatnaði löngu áður en tískuhúsin fundu upp orðið „athleisure“. Jane Fonda gaf út fjölda heilsu- ræktarmyndbanda á níunda ára- tugnum sem nutu mikilla vinsælda. Þá hefur hún rokkað rúllukraga og mittisháar síðbuxur í áratugi og blæs á allt tal um að fólk eigi að „klæða sig eftir aldri“. Fonda fagnar áttræðu Jane Fonda fyllir átta tugi í dag. Hún fagnar afmælinu eins og hennar er von og vísa með fjáröflunarsamkomu en henni er umhugað um kynfræðslu unglinga og forvarnir. Jane Fonda þykir hafa afar svalan og glæsilegan fatasmekk. Leikferill Fonda spannar 57 ár. Þessi mynd er tekin 1971 við tökur á myndinni Kute. NordicPhotos/Getty KRINGLUNNI | 588 2300 krónur 7.995 Túnika krónur 9.495 Túnika 21. desember 20% af öllum vörum Jóladagatal Gleðilega hátíð Erum að taka upp vorið 2018 Holtasmára 1 201 Kópavogur (Hjartaverndarhúsið) Sími 571 5464 Stærðir 38-52 Netverslun á tiskuhus.isNÝT T 12 KyNNiNGArBLAÐ FÓLK 2 1 . d e s e m B e r 2 0 1 7 F I M MT U DAG U R 2 1 -1 2 -2 0 1 7 0 4 :2 7 F B 0 9 6 s _ P 0 5 3 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 4 K .p 1 .p d f F B 0 9 6 s _ P 0 4 5 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 E 9 3 -C 8 C 4 1 E 9 3 -C 7 8 8 1 E 9 3 -C 6 4 C 1 E 9 3 -C 5 1 0 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 4 B F B 0 9 6 s _ 2 0 _ 1 2 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.