Fréttablaðið - 21.12.2017, Blaðsíða 73
Þeir Tómas R. og Eyþór Gunnarsson stilla sér upp utan við bílskúrinn hjá Tómasi. Mynd/BalduR KRisTjánsson
vísar þó þær séu stundum flóknar
og hann er alltaf að segja sögu. Það
er eitthvað í þessum sameiginlega
rómantíska skilningi okkar sem
gerði það að verkum að ég stakk
upp á því að við gerðum þessa ball-
öðuplötu.
Þó maður eigi aldrei að hæla sjálf-
um sér þá er ég gríðarlega ánægður
með árangurinn. Þar er rétti andinn
og réttu nóturnar.“
Þegar hjartað missir taktinn
Sveitakaflarnir eru þó alls ekki við-
burðasnauðir, nema síður sé, og
skipta mjög miklu máli fyrir fram-
vindu sögunnar svo ekki sé meira
uppi látið. Þar birtast líka mæðg-
inin Árni og Kristín sem, ásamt
fóstru Ástu, eru einhverjar áhuga-
verðustu persónur bókarinnar og
er það ef til vill ekki síst vegna þess
sem lesandanum er látið eftir að
geta í eyðurnar hvað þær varðar.
Saga Ástu er undurfallega skrifuð
saga um vel mótaðar persónur og
kemur hvað eftir annað á óvart.
Jafnframt er hún á einhvern hátt
kórrétt framhald af fyrri skrifum
Jón Kalmans Stefánssonar og hefur
hann nú náð enn betra jafnvægi
en áður á milli þess að tefla saman
barnslegri einfeldni og heimspeki-
legum vangaveltum svo úr verður
texti – og saga – sem fær mann
til að finna til þannig að hjartað
missir um stund taktinn.
Helga Birgisdóttir
Niðurstaða: Hjartaskerandi og
margradda örlagasaga Ástu, bók
sem grípur lesandann.
Bókabúð Forlagsins | Fiskislóð 39 | Opið alla virka daga 10–19 | Um helgar 11–19 | www.forlagid.is
LANDSINS MESTA ÚRVAL BÓKA
„Sérlega vel unnin ævisaga
og áhugaverð lesning …“
A N N A L I L J A Þ Ó R I S D Ó T T I R / M O R G U N B L A Ð I Ð
„… saga stjórnmálakonunnar Jóhönnu
Sigurðardóttur á erindi til allra Íslendinga …“
T R A U S T I S A LVA R K R I S T J Á N S S O N / D V
Jóhanna Sigurðardóttir og
Páll Valsson árita bók sína
Minn tími í Bókabúð Forlagsins
á Fiskislóð 39
í dag kl. 17–18
Eina áritunin fyrir jól
Íslensku myndlistarverðlaunin
verða í fyrsta skipti afhent í febrúar
næstkomandi. Opnað hefur verið
fyrir tilnefningar á vefnum mynd-
listarsjodur.is.
Veitt verða verðlaun í tveimur
flokkum: Myndlistarmaður ársins
og Hvatningarverðlaun ársins.
Það er Myndlistarráð sem stendur
að verðlaununum. Þau hafa þann
tilgang að vekja athygli á því sem vel
er gert á sviði myndlistar á Íslandi
og er ætlað að stuðla að kynningu á
íslenskum myndlistarmönnum og
styðja við myndsköpun þeirra.
Aðalverðlaunin, ein milljón
króna, verða veitt íslenskum mynd-
listarmanni eða myndlistarmanni
með búsetu á Íslandi sem þykir
hafa skarað fram úr með nýlegum
verkum og sýningu á Íslandi á árinu
2017. Hvatningarverðlaunin, fimm
hundruð þúsund krónur, verða
veitt ungum starfandi myndlistar-
manni sem lokið hefur grunnnámi
á síðastliðnum fimm árum og
sýnt opinberlega á þeim tíma.
Dómnefnd er skipuð til eins árs
í senn og í henni sitja árið 2017 til
2018 þau Bryndís Hrönn Ragnars-
dóttir myndlistarmaður, fyrir hönd
SÍM, Sigrún Hrólfsdóttir, deildarfor-
seti myndlistardeildar Listaháskóla
Íslands, Magnús Gestsson, formaður
Listfræðafélags Íslands, Margrét
Elísabet Ólafsdóttir, fulltrúi safn-
stjóra íslenskra safna, og Margrét
Kristín Sigurðardóttir, formaður
Myndlistarráðs. – gun
Ný verðlaun í íslenskri myndlist
Málverk eftir jón axel.
FRéTTaBlaðið/PjETuR
m e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ðN N N r t t a a 57F i m m t u D a g u r 2 1 . D e s e m B e r 2 0 1 7
2
1
-1
2
-2
0
1
7
0
4
:2
7
F
B
0
9
6
s
_
P
0
7
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
7
2
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
2
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
9
6
s
_
P
0
2
5
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
1
E
9
3
-A
1
4
4
1
E
9
3
-A
0
0
8
1
E
9
3
-9
E
C
C
1
E
9
3
-9
D
9
0
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
8
B
F
B
0
9
6
s
_
2
0
_
1
2
_
2
0
1
C
M
Y
K