Morgunblaðið - 03.06.2017, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 03.06.2017, Blaðsíða 49
ÚTVARP | SJÓNVARP 49Annar Í hvítasunnu MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. JÚNÍ 2017 12 til 18 Kristín Sif Stína með puttana á púlsi Íslend- inga í sumar. Hvert liggur leiðin hjá landanum þessa helgina? 18 til 02 Danspartý K100. Óstöðvandi danstónlist fyrir alla sem eru að lyfta sér upp. 20.00 Besti ódýri heilsu- rétturinn Landsþekktar konur keppast um hver gerir besta ódýra heilsu- réttinn. 20.30 Afsal – fast- eignaþátturinn (e) Allt sem snýr að húsnæðismálum. 21.00 Ferðalagið (e) þáttur um ferðalög innanlands sem erlendis. Endurt. allan sólarhringinn. Hringbraut 08.00 Everybody Loves Raymond 08.25 Dr. Phil 09.05 Chasing Life 09.50 Jane the Virgin 10.35 Síminn + Spotify 13.10 Dr. Phil 13.50 Top Gear: The Ra- ces 14.40 Psych 15.25 Black-ish 15.50 Jane the Virgin 16.35 King of Queens 17.00 The Millers 17.25 How I Met Y. Mot- her 17.50 Dr. Phil 18.30 The Tonight Show 19.10 The Late Late Show 19.10 The Late Late Show 19.50 Superstore Banda- rískur gamanþáttur um skrautlegt starfsfólk í stórverslun. 20.15 Top Chef Efnilegir matreiðslumeistarar fá tækifæri til að sýna sig og sanna getu sína 21.00 APB 21.45 Shades of Blue Lög- reglukona neyðist til að vinna með FBI við að koma upp um spillta fé- laga sína í lögreglunni. 22.30 Nurse Jackie 23.00 The Tonight Show 23.00 The Tonight Show 23.40 The Late Late Show 00.20 CSI Bandarísk saka- málaþáttaröð um Gil Gris- som og félaga hans í rann- sóknardeild lögreglunnar í Las Vegas. 01.05 Hawaii Five-0 01.50 Scorpion 02.35 Scream Queens 03.20 Casual 03.50 APB 04.00 Casual Sjónvarp Símans BBC ENTERTAINMENT 15.20 Pointless 16.05 Car Crash TV 16.30 Life Below Zero 17.15 Top Gear 18.10 QI 19.10 8 Out of 10 Cats 20.00 Top Gear 20.50 An Idiot Abroad 21.35 Life Below Zero 22.20 Louis Theroux: The City Addicted To Crystal Meth 23.10 Car Crash TV 23.35 Rude (ish) Tube ARD 15.45 Liebe auf den dritten Blick 17.15 Erlebnis Erde: Amerikas Naturwunder 18.00 Tagesschau 18.15 Tatort 19.45 Sherlock 21.15 Tagesthemen 21.45 Kommissar Wallander 23.15 Ta- gesschau 23.25 Tatort DR1 16.30 TV AVISEN med Sporten 17.00 Hvem var det nu vi var 18.00 Kender Du Typen? 18.45 Aldrig for sent 19.30 TV AVISEN 19.45 Comeback 21.10 Sagen genåbnet : Livstid 22.55 Whi- techapel: I Jack the Rippers fod- spor 23.40 Spooks DR2 15.15 Robin og Marian 17.00 Coke versus Pepsi 17.55 Den vilde monsun 18.45 Flawless 20.30 Deadline 21.00 Vinden og løven 23.00 Nobel – fred for en- hver pris NRK1 15.05 De bygger “Noas ark“ 16.00 Edinburgh Military Tattoo 17.00 Dagsrevyen 17.30 Hus- drømmer 18.30 Ivanka Trump – USAs egentlige førstedame? 19.15 NRK nyheter 19.25 Mid- nattssol 21.10 Kveldsnytt 21.25 Poirot: Fru McGinty er død 23.00 Cold in July NRK2 14.20 Med hjartet på rette sta- den 15.10 Poirot: Den forsvunne gruven 16.00 I all slags vær 16.30 Kampen om livet: Kan jeg klone meg selv? 17.00 Nomino 17.30 Vitenskapens verden: Fnatt av knott 18.20 Undring og mangfald 18.50 Gintberg i Aust- ralia 19.35 Et annet Jerusalem 20.35 Janis Joplin – Little Girl Blue 22.20 Jakten 23.10 Arkitek- tens hjem 23.40 Korrespondent- ane SVT1 14.40 Gomorron Sverige sam- mandrag 15.00 Gammalt, nytt och bytt 15.30 Under klubban 16.00 Rapport 16.13 Kult- urnyheterna 16.25 Sportnytt 16.30 Lokala nyheter 16.45 Di- agnoskampen 17.25 Sparkstött- ingsfrun 17.30 Rapport 17.55 Lokala nyheter 18.00 Medicin med Mosley 18.50 Fråga doktorn fakta 19.00 Follow the money 20.00 Första dejten: England 20.50 Skam 21.10 SVT Nyheter 21.15 Mammon SVT2 15.00 Extrema hotell 15.30 Nyheter på lätt svenska 15.35 Nyhetstecken 15.45 Uutiset 16.00 Lyckliga Sverige 16.45 Campers 17.00 Vem vet mest junior 17.30 Skattjägarna 18.00 Sven-Bertil 19.00 Aktuellt 19.39 Kulturnyheterna 19.46 Lokala nyheter 19.55 Nyhets- sammanfattning 20.00 Sportnytt 20.15 Dox: Vinna eller dö 22.00 Agenda 22.45 24 Vision 23.00 SVT Nyheter 23.05 Sportnytt 23.20 Nyhetstecken 23.30 Go- morron Sverige sammandrag 23.50 24 Vision RÚV Rás 1 92,4  93,5 Stöð 2 Bíóstöðin Stöð 2 sport N4 08.00 KrakkaRÚV 11.15 Það kom söngfugl að sunnan (e) 12.25 Það kom söngfugl að sunnan (e) 13.40 Bandaríski ballett- dansflokkurinn 75 ára (American Ballet Theatre at 75) Myndin skoðar við- burðaríka sögu dansflokks- ins. (e) 15.30 Before the Flood (Vendipunktur) Umtöluð og áhrifarík heimildar- mynd um loftslagsbreyt- ingar af mannavöldum og hvernig má hægja á þeim. (e) 17.10 Bítlarnir að eilífu – Lucy in the Sky with Dia- monds (e) 17.20 Menningin Brot úr menningarumfjöllun lið- innar viku, pistlum og um- ræðu. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Háværa ljónið Urri 18.12 Hundalíf 18.14 Róbert bangsi 18.24 Skógargengið 18.35 Undraveröld Gúnda 18.50 Vísindahorn Ævars III (Heimsókn í Surtsey) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 060616 – Bubbi Morthens Upptaka frá af- mælistónleikum Bubba Morthens sem fram fóru Eldborgarsal Hörpu 6. Júní 2016. 22.10 Dicte (Dicte III) Þriðja þáttaröð um Dicte Svendsen, rannsóknar- blaðakonuna klóku í Árós- um sem einsetur sér að leysa hverja gátuna á fæt- ur annarri. Bannað börn- um. 22.55 Ástarkveðja, Marilyn (Love, Marilyn) Heimild- armynd um eitt þekktasta andlit tuttugustu ald- arinnar, Marilyn Monroe. Myndin segir frá persónu- ninni á bak við glansmynd- ina, mynd sem kom fram í dagbókum hennar og ævi- minningum samferðafólks. 00.40 Mótorsport (Torfæra og drift) (e) 01.05 Dagskrárlok 07.00 Áfram Diego, áfram! 07.45 Pósturinn Páll: Bíó- myndin 09.10 Book of Life 10.45 Kalli kanína og fél. 11.10 The Simpsons 11.35 The Middle 12.00 The Comeback 12.30 Britain’s Got Talent 16.05 Grown Ups 17.45 Ellen 18.30 Fréttir 18.55 Íþróttir 19.10 Property Brothers at Home 19.55 Roadies Þættirnir fjalla um líf nokkurra rót- ara sem vinna fyrir vin- sælu hljómsveitina Station- House Band. 20.45 Cardinal Rannsókn- arlögreglumennirnir John Cardinal og Lise Delorme freista þess að leysa sér- lega flókið og ofbeldisfullt sakamál. 21.30 The Path Eddie Lane hrífst með kenn- ingum sértrúarsöfnuðar eftir heimsókn á miðstöð þeirra. 22.25 Vice 22.55 Better Call Saul 23.45 The Leftovers 00.45 Outsiders 01.30 For Those in Peril 03.00 The Mentalist 03.45 The Young Pope 04.45 Battle Creek 05.30 The Middle 10.00/16.00 American Graf- fiti 11.55/17.55 Wedding Cras- hers 13.55/19.55 Woodlawn 22.00/03.15 The Fast and the Furious 23.50 The Maze Runner 01.45 Lily & Kat 18.00 Nágrannar á norður- slóðum (e) 18.30 Vestfirska vorið 19.00 Nágrannar á norður- slóðum 19.30 Vestfirska vorið 20.00 Að vestan (e) 20.30 Hvítir mávar 21.00 Matur og menn 4x4 Endurt. allan sólarhringinn. 07.00 Barnaefni 12.25 Stóri og litli 12.38 Ljóti andarunginn 13.00 Dóra könnuður 13.24 Mörgæsirnar frá Madagaskar 13.47 Doddi og Eyrnastór 14.00 Áfram Diego, áfram! 14.24 Svampur Sveinsson 14.49 Lalli 14.55 Rasmus Klumpur og félagar 15.00 Strumparnir 15.25 Hvellur keppnisbíll 15.37 Ævintýraferðin 15.49 Gulla og grænjaxl. 16.00 Víkingurinn Viggó 16.11 Zigby 16.25 Stóri og litli 16.38 Ljóti andarunginn 17.00 Dóra könnuður 17.24 Mörgæsirnar frá Madagaskar 17.47 Doddi og Eyrnastór 18.00 Áfram Diego, áfram! 18.24 Svampur Sveinsson 18.49 Lalli 18.55 Rasmus Klumpur og félagar 19.00 Hetjur Valhallar – Þór 06.40 G. State – Cleveland 08.25 Valur – ÍBV 10.05 FH – Stjarnan 11.45 G. State – Cleveland 13.30 Valur – ÍBV 15.10 FH – Stjarnan 16.50 Vík. Ólafsvík – KA 19.00 Steingrímur Jó 19.45 Víkingur R. – Fjölnir 22.00 Pepsímörkin 2017 23.25 Síðustu 20 23.45 UFC 212: Aldo vs Holloway 06.55 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Svavar Jónsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.03 Tónlist að morgni dags. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Mér verður allt að yndi. Fjallað um séra Friðrik A. Frið- riksson á Húsavík. 09.00 Fréttir. 09.05 Stefnumót. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 „Ég heiti Karítas Skarphéð- insdóttir“;. Þáttur um vestfirsku verkalýðsbaráttukonuna. 11.00 Guðsþjónusta í Hvítasunnu- kirkjunni Fíladelfíu. Prestur: Helgi Guðnason. Umsjón tónlistar: Óskar Einarsson. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Dánarfregnir. 13.00 Lífið fyrir dauðann. Hand- skrifað bréf berst í vesturbæinn í Reykjavík. 14.00 Ég á lítinn skrítinn skugga. Hafliði Hallgrímsson, tónskáld, bregður upp nokkrum myndum frá mótunarárum sínum. 15.00 Sjallin sextíu og sex. Sumarið 1966 kom bassasöngvarinn Al Bishop nokkrum sinnum fram með Hljómsveit Ingimars Eydal. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Múmínálfar í söngvaferð. 16.50 Hvítasunna í skáldskap og ræðum. 17.30 Stund með Mozart. 18.00 Kvöldfréttir. 18.10 Morgundögg: smásaga. eftir Henrik Pontoppidan 18.30 Inn í heim tónlistarinnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Brennandi í andanum. Seinni þáttur um Hvítasunnuhreyfinguna 19.47 Sólgeisli: Smásaga. eftir Sig- urð A. Magnússon. 20.15 Gestaboð. (e) 21.10 Góður maður í vondum heimi. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Góður maður í vondum heimi – Tónlist. 23.00 Orð um bækur. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. Krakkastöðin Erlendar stöðvar Omega 20.00 kv. frá Kanada 21.00 S. of t. L. Way 21.30 Joel Osteen 22.00 Fíladelfía 16.00 Á g. með Jesú 17.00 Fíladelfía 18.30 Máttarstundin 19.30 Joyce Meyer 17.25 New Girl 17.50 2 Broke Girls 18.15 Mindy Project 18.40 Modern Family 19.05 Fóstbræður 19.35 Stelpurnar 20.00 Who Do You Think You Are? 20.45 Pretty Little Liars 21.30 Legit 21.55 Game Of Thrones 22.55 The Brink 23.20 The Americans Stöð 3 K100 Margir hafa velt fyrir sér kynhneigð breska skáldsins William Shakespeare í gegnum tíðina. Nú hefur leikstjórinn Nick Bagnall tekið kenninguna um sam- kynhneigð skáldsins á næsta stig með því að gera hans frægustu ástarsögu að sögu um tvo karlmenn. Sýningin verður sett upp í Everyman-leikhúsinu í Liverpool. Þetta kemur fram á vef BBC. Bagnall segir ekki ólík- legt að Shakespeare hafi samið leikritið fyrir tvo karlmenn enda léku karlar öll kvenhlutverk á tíma skáldsins. Oscar Wilde setti á sínum tíma, ásamt fleirum, fram þá kenningu að Shake- speare hefði skrifað hlut- verk Júlíu sem og annarra kvenna fyrir ungan leikara sem hann var ástfanginn af. „Shakespeare samdi hlutverkið fyrir karlmann. Upphaflega var Júlía leikin af pilti og margir trúa því að Shakespeare hafi verið ástfanginn af þessum pilti og að leikritið hafi verið ástarbréf til hans,“ segir Bagnall. Í upphaflega verkinu er Rómeó í fyrstu ástfanginn af annarri stúlku en í sýn- ingu Bagnall er hann óviss um kynhneigð sína. Jafn- framt er Rómeó hvítur í sýningunni en Júlíus og fjölskylda hans ekki. Með þessu vill Bagnall deila á fordóma gegn samkyn- hneigð í mismunandi lönd- um. Júlía verður Júlíus AP Skáld William Shakespeare samdi Rómeó og Júlíu sem birtist fyrst á prenti 1597.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.