Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.06.2017, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - Sunnudagur - 04.06.2017, Blaðsíða 27
Timberland 27.990 kr. Svalir primaloft-skór sem eru vatnsheldir. Zara 1.195 kr. Bandanna- klútar eru að- almálið um þessar mundir. Jack & Jones 14.990 kr. Þægilegar svart- ar gallabuxur í góðu sniði. Johnny Depp var flottur á frum- sýningu kvik- myndarinnar. Johnny Depp Kvikmyndin Pirates of the Caribbean: Salazar’s Revenge er nýkomin í kvikmyndahús. Það er leik- arinn Johnny Depp sem fer með aðalhlutverkið. Depp er með áhugaverðan og persónulegan fatastíl, hann er óhræddur við að bera skartgripi og leggur mikla áherslu á fylgihluti í fatavali. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Gullbúðin 14.900 kr. Gróft herra- hálsmen frá CAI. STELDU STÍLNUM Asos.com 800 kr. Sett af hringum fyrir herra. Hrím 7.490 kr. Sólgleraugu með gegnsærri um- gjörð frá Spitfire. Selected 8.590 kr. Svartar skyrtur geta verið smart, séu þær stíliseraðar rétt. Zara 19.995 kr. Fallegur blazer-jakki með skemmtilegum smáatriðum. 4.6. 2017 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27 Visionnaire Crescendo frá Lancôme er 28 daga nætur- meðferð sem hjálpar endur- nýjunarferli húðarinnar. Framleiðandinn segir kremið gera húðina mjúka, jafna og ljómandi og koma í veg fyrir myndun hrukka og dökkra bletta. Staukurinn kemur merktur hliðum eitt og tvö. Hlið eitt er notuð í 14 daga og hlið tvö í aðra 14 daga í kjölfarið. Þrjár pumpur á hreina húð, undir venjulega náttrútínu. Mikilvægt í ferlinu er að bera alltaf á sig sólarvörn eða rakakrem sem inniheldur SPF 15. Nýtt Fotia 4.490 kr. Í löngum ferðum má ekki gleyma raka- maska þar sem húðin á það til að verða mjög þurr. Ultra Repair Oatmeal maskinn frá First Aid Beauty hentar til að mynda vel í flug. Skór.is 14.995 kr. Þægilegir skór eru númer eitt, tvö og þrjú. All Star Specialty frá Converse eru auðvitað bæði svalir og góðir. Asos 6.000 kr. Sólgleraugun eru auðvitað nauð- synleg. Dökk sólgleraugu eru einn- ig sniðug fyrir þá sem vilja ekki láta á því bera þegar þeir sofa. Í þessari viku... Sigurborg Selma sigurborg@mbl.is Nú styttist í sumarfrí og í sumar flýg ég til Tokyo. Þar sem flugið er mjög langt ákvað ég að taka saman smá lista af því sem mér finnst alltaf nauðsynlegt í flug. Duty free 7.099 kr. SBN Pure Retinol Express augnmaskinn frá Shiseido er dásamlegur í flugið. Heimkaup 2.390 kr. Svefngríman auðveld- ar flugið til muna. Porter 1.805 kr. Gott lesefni er möst í flugið. Por- ter er í uppáhaldi hjá mér þar sem finna má fallegar myndir og áhuga- verðar umfjallanir og viðtöl. Biotherm 3.699 kr. Eftir lendingu er síðan sólar- vörnin auðvitað tekin upp. Lait Solaire Hydratant er sólarvörn með mildri en frískandi sítrus- lykt. Kremið hentar fyrir við- kvæma húð svo hægt er að deila því með allri fjölskyldunni.

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.