Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.07.2017, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - Sunnudagur - 09.07.2017, Blaðsíða 25
Heimilislíf eru nýir þættir á Smartlandi í umsjón Mörtu Maríu Jónasdóttur. Í þáttunum heimsækir Marta María áhugaverða Íslendinga sem eiga það sameiginlegt að hafa unun af því að gera vistlegt í kringum sig. Pétur Einarsson er afslappaður þegar kemur að heimilinu en honum finnst til dæmis ekkert að því að geyma hjólið sitt inni í stofu. Þættirnir Heimilislíf hafa fengið afbragðs viðtökur. - vinsælasti vefur landsins GESTUR HEIMILISLÍFS ER PÉTUR EINARSSON NÝIR SJÓNVARPSÞÆTTIR Á SMARTLANDI NÆSTI ÞÁTTUR 11. JÚLÍ SMARTLAND MÖRTUMARÍU

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.