Morgunblaðið - 20.07.2017, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.07.2017, Blaðsíða 8
8 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. JÚLÍ 2017 Töfraundur tækn-innar snýst upp í andhverfu sína ef aðgát er ekki sýnd. Menn muna þegar Gordon Brown tók þátt í sviðsetningu þar sem gróin stuðn- ingskona flokks hans fékk að spyrja.    Sú fór hins vegarút af flokksrull- unni, svo Brown kom illa út. Hann bar sig vel, en þegar hann var kominn í skjól inn í brim- varða drossíu hellti hann sér yfir sína menn fyrir að draga upp þenn- an „kerlingarbjálfa“. Míkrófónninn reyndist opinn og í beinni útsend- ingu SKY-fréttastofunnar!    Nú var forsætisráðherra Ísraelsá fundi með forsætisráðherr- um Tékklands, Ungverjalands, Sló- vakíu og Póllands, órólegu deild ESB, og með opinn míkrófón. Hann sagði þeim „á lokuðum fundi“ að ESB yrði að fara að gera upp við sig hvort það vildi þrífast eða þorna upp og deyja. Tengdi hann þessa kosti m.a. við afstöðu til Ísraels. Net- anyahu hefur svo sem aldrei farið leynt með lítið álit á ESB, en bætti í, svona í „lokuðum hópi“.    Mikið hefðu demókratar glaðsthefði Trump gleymt að loka sínu tæki þegar hann spjallaði við Pútín.    Varalesarar námu þegar Obamasagði við Medvedev, þá forseta Rússlands, að hann gæti verið eftir- gefanlegri við Rússa eftir kosning- arnar 2012.    En Obama mátti þetta, eins ogdemókratar benda á, því hann var Obama en ekki Trump. Auð- vitað, segir sig sjálft. Netanyahu Leynifundir í beinni STAKSTEINAR Obama Rannsókn lögreglu á dauða Arnars Jónssonar Aspar er lokið. Situr Sveinn Gestur Tryggvason í gæslu- varðhaldi vegna málsins, en hann er grunaður um að hafa orðið Arnari að bana 7. júní síðastliðinn. Lögregla mun krefjast áframhaldandi gæslu- varðhalds yfir Sveini og staðfestir Grímur Grímsson aðstoðaryfirlög- regluþjónn það. Sveinn var úrskurð- aður í gæsluvarðhald til 21. júlí en hann hefur setið í varðhaldi frá 8. júní. Fimm aðrir einstaklingar voru upphaflega úrskurðaðir í gæslu- varðhald og eru þeir enn grunaðir um aðild að drápinu á Arnari Jóns- syni Aspar. Grímur Grímsson aðstoðaryfirlög- regluþjónn segir að rannsakendur eigi einungis eftir að fá síðustu gögn málsins send. Verður málið að því loknu sent til héraðssaksóknara, sem tekur ákvörðun um hvort og hverjir verða ákærðir. Samkvæmt gögnum málsins kom Sveinn ásamt fjórum öðrum körlum og einni konu að húsi Arnars Jóns- sonar Aspar 7. júní síðastliðinn. Veittust Sveinn og Jón Trausti Lúthersson að Arnari eftir að hann gekk með járnrör að bíl komumann- anna. Hélt Sveinn Arnari í hálstaki á jörðinni í margar mínútur og sló hann ítrekað í andlitið, segir í gögn- um málsins. Áfram er farið fram á varðhald  Rannsókn lögreglu á málinu er lokið Vettvangur Sérsveit ríkislög- reglustjóra mætti m.a. á staðinn. Veður víða um heim 19.7., kl. 18.00 Reykjavík 11 súld Bolungarvík 11 alskýjað Akureyri 21 alskýjað Nuuk 6 rigning Þórshöfn 13 heiðskírt Ósló 21 heiðskírt Kaupmannahöfn 20 heiðskírt Stokkhólmur 19 heiðskírt Helsinki 15 skýjað Lúxemborg 30 heiðskírt Brussel 29 heiðskírt Dublin 19 skúrir Glasgow 17 þoka London 19 skúrir París 25 skúrir Amsterdam 27 léttskýjað Hamborg 26 heiðskírt Berlín 28 heiðskírt Vín 28 skýjað Moskva 18 léttskýjað Algarve 26 léttskýjað Madríd 31 léttskýjað Barcelona 29 léttskýjað Mallorca 34 heiðskírt Róm 29 heiðskírt Aþena 28 léttskýjað Winnipeg 15 alskýjað Montreal 24 skýjað New York 31 heiðskírt Chicago 28 skýjað Orlando 29 heiðskírt Hægt er að lýsa skoðun á ritstjórnar- greinum Morgunblaðsins á slóðinni http://mbl.is/mogginn/leidarar/ VEÐUR KL. 12 Í DAG 20. júlí Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 3:58 23:11 ÍSAFJÖRÐUR 3:31 23:48 SIGLUFJÖRÐUR 3:12 23:33 DJÚPIVOGUR 3:20 22:48 AREX | Nýbýlavegi 8 (Portið) | Sími 860 55 65 | kamadogrill.is Kamado grill KAMADO grill Fyrir kröfuhörðustu grillarana Hægt að panta á kamadogrill.is *á meðan birgðir endast Verð frá 68.900,- með yfirbreiðslu* Kamado grill eru einstök þegar þú vilt ná fram því besta í matargerðinni. Möguleikarnir eru endalausir hvort sem þú ætlar að reykja, baka, grilla eða steikja. kamadogrill.is Lifandi tónlist mbl.is/tonleikar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.