Morgunblaðið - 20.07.2017, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 20.07.2017, Qupperneq 24
24 FRÉTTIRInnlent MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. JÚLÍ 2017 SVIÐSLJÓS Guðrún Erlingsdóttir ge@mbl.is HS Veitur í Vestmannaeyjum bjóða upp á umhverfisvæna orku þegar næststærsta sjóvarmadælustöð í heimi verður tekin í notkun vorið 2018. Þar verður 6-11 gráðu heitur sjór notaður sem varmagjafi stöðv- arinnar til húshitunar í Eyjum. Eft- ir að búið er að nýta varmann úr sjónum til húshitunar verður hann nógu kaldur til þess að nýtast fisk- vinnslunni með tilheyrandi raf- orkusparnaði. Vestmanneyjabær var frum- kvöðull í umhverfismálum þegar hraunhitaveitan var lögð eftir eld- gosið á Heimaey 1973, að sögn Ív- ars Atlasonar, svæðisstjóra vatns- sviðs HS Veitna í Vestmannaeyjum. Sjórinn okkar auðlind „Við nýtum hitaveitukerfið frá hraunhitaveitunni og sjóinn sem er okkar náttúruauðlind og við eigum nóg af. Við notum fjórar borholur sem eru tilbúnar til notkunar. Upp úr þeim dælum við fimm til sex gráðu heitum sjó á veturna en allt að 11 gráðu heitum á sumrin. Sjór- inn fer í 740 fm sjóvarmadælustöð sem verið er að byggja við hliðina á borholunum. Stöðin mun sjá um alla húshitun í Eyjum eftir að hún verð- ur tekin í notkun næsta vor,“ segir Ívar og bætir við að gamla kyndi- stöðin verði varaaflstöð líkt og verið hefur og þar fari öll stjórnun á dreifingu fram. Búið sé nú þegar að framleiða þrjár af fjórum sjó- varmadælum. „Við eigum ekki vatn, læki eða heitt vatn í Eyjum en auðlind okkar liggur í sjónum. Við getum dælt 200 lítrum á sekúndu úr hverri holu og þær eru fjórar. Þetta er óhemju magn sem við dælum upp. Sjó- varmadælurnar þurfa 600-700 lítra á sekúndu yfir kaldasta tímann til þess að hita upp bæinn. Í gömlu kyndistöðinni er rafskautsketill sem býr til gufu og þannig getum við framleitt 80 gígavattstundir af varmaorku.“ Ívar segir að þetta þýði að ekki þurfi lengur að kaupa ótrygga orku. „Með því að nota varmadælur spörum við 2/3 af því rafmagni sem við höfum notað og fáum ókeypis varma úr sjónum. Með því að spara rafmagnið fá fiskvinnslu- stöðvarnar næga örugga orku og geta minnkað olíunotkun. Auk þess geta stöðvarnar nýtt tveggja gráðu heitan sjóinn til kælingar á fiski. Lokatakmarkið er að báðar fiskimjölsbræðslurnar hætti að nota olíu og verði að alfarið raf- drifnar,“ segir Ívar. Lækkun húshitunarkostnaðar Að sögn Ívars var byrjað að skoða möguleika á sjóvarmadælum árið 2006. „Tæknin var ekki nógu góð á þeim tíma en nú hafa öll bestu fyrirtækin í framleiðslu á varma- dælum náð betri tökum á tækninni. Þróunarvinna, hönnun og útreikn- ingar hafa staðið yfir í heilt ár í þessari lotu. Við verðum með næst- stærstu sjóvarmadælustöð í heimi, 10,4 megavött. Stærsta stöðin, í Drammen í Noregi, er 14 mega- vött.“ Ívar segir HS Veitur frumkvöðul í umhverfismálum þegar komi að orkunýtingu og mörg bæjarfélög bíði eftir því að sjá hvernig til tekst. „Með því að stöðvarnar og upp- sjávarskipin noti kældan sjó sparast bæði olía og rafmagn við sjókæl- inguna. Sérstaklega á makríl- og síldaveiðum,“ segir Ívar sem tekur Sjór sem hitar hús og kælir fisk  Umhverfisvæn orka  Fimm til 11 gráðu heitur sjór úr borholum  Frumkvöðlar  Fiskimjöls- verksmiðjurnar rafvæddar  Gjaldeyrissparnaður  Verður næststærsta sjóvarmadælustöð í heimi Morgunblaðið/Ófeigur Sjóvarmadælustöð Ívar Atlason, svæðisstjóri vatnssvið HS Veitna í Eyjum, stendur í grunni sjóvarmadælustöðvar sem nýtt verður til húshitunar. „Það er umhverfisvænna að minnka olíunotkun bæði í bræðslunum og á skipunum. Allt rafmagn sem framleitt er um borð í skipum er með olíudrifnum ljósavélum,“ segir Ívar Atlason, svæð- isstjóri vatnssviðs Vest- mannaeyjum. Hann bendir á að þegar sjóvarmadælustöð- in verði tekin í notkun næsta vor geti skipin farið með tveggja gráðu kaldan sjó með sér á veiðar í stað þess að þurfa að kæla hann niður með olíudrifnum ljósavélum. „Það má segja að þetta sé ein af hliðarafurðum sjó- varmadælustöðvarinnar og þær eiga væntanlega eftir að verða fleiri í framtíðinni,“ segir Ívar. Kaldur sjór sparar olíu UMHVERFISVÆNT i f 27 30 387 388 389 390 200 8 20 0 200 35 200 200 10 20 0 20 0 13 200 74 200 76 200 200 76 200 83 83 200 77 77 200 11 200 11 200 30 200 30 200 12 12 200 10 250 10 200 15 250 15 200 10200 10 200 10 200 10 0 25012 200 8 200 8 200 8 20 0 25 0 10 9 Vik urs kar 6 610 5 1 8 6 4 2 22 10 8 5 5 4 3 5 6 3 6 4 3 4 588 13 6 3 8 9 6 9 9 10 8 5 5 3 8 6 4 6 6 3 6 6 3 5 3 8 3 3 6 6 7 6 8 40 5 5 5 5 5 5 5 5 5 5 5 5 5 5 3 L 4 4 6 3 4 3 3 3 3 3 1 7 4 3 3 3 4 6 3 6 6 7 13 11 12 5 7 11 15 2 2 1 35 79 11 13 15 17 1921 25 29 12 16 18 20 24 26 10 4 5 1 3 2 F 2h F 2h 1h E 2h E 2h E 40 2h E 2h 2h R2 2h 43 2h R2 2h R2 2h R2 2h R2 R2 2h R2 2h R4 2h 2h R4 2h R2 R4 2h R2 2h R4 2h 2h R2 2h 2h R2 2h 2h R2 2h R2 2h R227 2h E 2h P 1.5h P 1.5h P 1.5h 1.5h P 1.5h P 1.5h 1.5 h E 2h R2 2h 2h P 1.5h 6 5 12 12 6 4 27 30 12 6 12 4 12 6 12 12 4 12 29 33 12 6 3 11 5 31 2 12 6 12 4 6 6 121 26 12 6 7 12 6 12 6 2738 12 5 12 6 12 4 28 12 6 12 4 34 41 3912 12 7 9 14 6 4 12 34 4 14 12 7 12 9 34 13 9 13 12 13 9 13 9 9 13 6 4 1 12 12 14 12 14 4 12 12 4 12 6 12 14 12 12 12 6 12 12 7 4 4 12 6 12 14 12 6 12 4 12 6 12 12 6 24 6 6 12 30 6 12 9 13 9 12 9 13 9 12 4 12 6 124 12 6 9 13 9 9 13 9 13 12 12 4 12 6 12 4 1256 6 29 4 12 12 6 12 10 12 6 9 13 9 6 12 9 13 9 13 37 5 36 12 33 48 12 12 6 4 12 12 29 12 4 6 121 2 4 12 6 12 12 4 12 33 31 30 4 6 27 12 4 12 6 12 12 6 12 14 25 29 29 29 24 12 6 12 4 12 6 12 4 6 12 6 6 12 29 29 12 14 12 14 12 12 12 12 36 12 12 14 23 34 12 12 12 12 5 12 12 29 4 12 6 12 4 R3 1h 19 27 29 18 11 30 25 6 6 12 12 55 : 871 m2 : 718 m2 : 1233 m2 11 12 12 8 : 646 m2 : 693 m2 : 831 m2 :1647 m2 : 845 m2 : 1893 m2 : 792 m2 : 846 m2 : 1608 m2 : 800 m2 : 809 m2 : 162 6 m2 : 11 07 m 2 4 : 673 m2 : 786 m2 : 788 m2 : 682 m2 : 998 m2 : 8 61 m2 : 57 6 m 2 : 75 4 m 2 : 55 0 m2 : 9 84 m2 : 1000 m 2 : 649 m2 : 986 m2 : 110 2 m2 4 38 : 1 662 m2 30 4 12 1h 1h 1h 1h 1h 1h 1h 1h 1h 1h 1h 1h 1h 1h 1h 1h 1h 1h 1h 1h 13 1h 1h 1h 1h 12 12 4 4 1h 1h 13 9 12 6 2h 1h 1h 1h 9 126 2h 12 12 6 2h 6 9 12 13 2h 11 2h 11 8 6 12 12 12 4 6 12 4 12 6 12 12 4 6 12 12 11 8 2h 1 i f i f 12 12 12 5 5 5 12 12 6 4 12 12 11 12 12 11 12 12 6 6 12 12 4 29 2 12 H 4 3 12 3 9 12 12 51h F 2h : 85 5 m 2 5 4 3 7 41 6 24 9 4 47 8 27 10.5 13 .5 9 4 4 7 4 11 8 12 4 11 LAUSAR LÓÐIR Í FJÖLSKYLDUVÆNU UMHVERFI SKARÐSHLÍÐ Í HAFNARFIRÐI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.