Morgunblaðið - 20.07.2017, Qupperneq 55

Morgunblaðið - 20.07.2017, Qupperneq 55
SJÓNMÆLINGAR ERU OKKAR FAG ÁVALLT FRÍAR SJÓNMÆLINGAR Tímapantanir: Optical Studio í Leifsstöð, 4250500 Optical Studio í Smáralind, 5288500 Optical Studio í Keflavík, 4213811 sem hann er á fullu að mála nýjar myndir. Hjónin eyða miklum tíma saman við matarborðið sem Bjarni smíðaði en það eru fjórir metrar á lengd og hægt að nota það í ýmis verkefni. „Svo erum við með gamalt teborð í ganginum þar sem allar bækurnar og listaverkin eru,“ bætir Bjarni við. „Við sitjum oft þar ef við erum bara tvö.“ Á þeim gangi er verk eftir Ragn- heiði frá sýningu hennar sem fjallaði um það hvernig óuppgerðar tilfinningar verða að líkamlegum sárum og heilunarferli í kringum það. Listaverkin skapaði hún með því að nota blandaða tækni þar sem hún blandar saman málverki og textíl. Málverk þeirra hjóna prýða marga veggi heimilisins en tvö fjögurra metra há og tveggja veg stílfært. Við erum með mikið af dóti og allskonar hlutum og hér er mikið af listaverkum og bókum, sem er kannski svolítið óvanalegt í dag.“ Ragnheiður bætir því við að þeg- ar kemur að því að velja inn á heimilið séu þau ekkert að fara eft- ir einhverjum tískusveiflum. „Ég vel bara það sem mér finnst fallegt og vekur einhverjar tilfinningar,“ segir hún. „Ég er voða mikið fyrir að hafa skinn og gærur í kringum mig og bara hafa notalega stemn- ingu og líða vel.“ Vinnustofa þeirra hjóna er stór og björt og er við hliðina á íbúð- inni. Í vinnustofunni gengur mikið á en þar vinna þau bæði að verk- efnum sínum en einnig hefur Bjarni haldið nokkur námskeið þar inni. Í sumar hefur Bjarni eytt miklum tíma í vinnustofunni þar metra breið plexígler listaverk eftir Bjarna skipta upp rýminu á milli stofunnar og eldhúss heimilisins og má segja að þau séu partur af arki- tektúr íbúðarinnar. Bjarni vinnur mikið með plexí- gler þegar hann skapar listaverk sín sem margir hafa tengt við ab- strakt expressjónisma. „Hug- myndin með plexíglerinu var sú að losna við flötinn og leyfa málverk- inu að flæða í rýminu,“ segir Bjarni. „Eða að rýmistengja mál- verkið.“ Í lokin bætir Bjarni við að heim- ilið sé hannað af þeim sjálfum og þau séu ekkert að eltast við neinn sérstakan stíl, þau velji bara það sem lætur þeim líða vel. Hægt er að sjá listaverk Ragn- heiðar og Bjarna á heimasíðum þeirra, ragnheidurart.is og bjarni- sig.com. Teborð Hjónin eyða miklum tíma við teborðið sem er umlukið listaverkum. Vinnustofa Stór og björt vinnustofa þeirra hjóna er við hliðina á íbúðinni. Eldhús Birtan flæðir inn í eldhús heimilisins. 55 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. JÚLÍ 2017
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.