Morgunblaðið - 20.07.2017, Síða 58

Morgunblaðið - 20.07.2017, Síða 58
Er eitthvað ferskara, hollara og sumarlegra en góð hráterta með kaffinu? Fyrst þegar ég útbjó þessa tertu var ég með frosin bláber, það gekk ekki alveg nógu vel því kókosolían harnar þegar nú blandast sam- an við frosin berin. Best er að nota fersk ber. Það er eins með þessa tertu eins og allar hrátertur sem ég hef smakkað: Betri daginn eftir. Hugsum um heilsuna, hún er verðmæt „Berum ábyrgð á eigin heilsu" er slagorð Heilsustofnunar Náttúrulækningafélagsins, gerum þau slagorð að okkar og byrjum núna strax. Bláberjaterta - bærilega góð hráterta Botn: 1 1/2 b mjúkar döðlur 1 b möndlur 2-3 msk hunang 1/3 tsk salt Fylling: 1 dl kókosmjöl 2 dl kasjúhnetur eða bras- ilíuhnetur 2 dl fersk bláber eða frosin og þídd 1-2 msk hunang eða agave sír- óp eftir smekk 2-3 msk fljótandi kókosolía 1 msk sítrónusafi Skraut: (Mega)Nóa Kropp, blá- ber, limebörkur, ávextir... Botn: Leggið möndlur og döðlur í bleyti í 20-30 mín. Setjið öll hráefnin í mat- vinnsluvél og maukið - samt ekki of lengi. Takið botninn úr smelluformi og setjið hringinn beint á tertudisk. Þrýstið deiginu í formið. Kæl- ið. Fylling: Maukið allt saman í matvinnsluvél. Hellið blönd- unni í formið og frystið í 30- 60 mín. Skreytið með Nóa Kroppi, bláberjum, lím- ónuberki, ávöxtum. Hráterta sem fær hjartað til að slá Morgunblaðið/Golli  Dýrindis bláberjaterta að hætti Alberts Eiríkssonar Ekki er verra að skreyta tertuna með sælgæti og ferskum berjum. 58 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 20. JÚLÍ 2017 Hvað er flanksteik? Flanksteikin kemur úr neðri hluta magasvæðis nautsins. Steikin er sérlega vinsæl í Kól- umbíu þar sem hún er kölluð so- brebarriga en bókstafleg þýð- ing þess er „yfir maganum“. Steikin er þunn og í Suður- Ameríku er hún einnig kölluð matambre. Steikin er löng og þunn og er notuð í marga rétti á borð við London broil auk þess að vera vinsæl í fajitas sakir lögunar. Hægt er að grilla steikina, steikja eða sjóða og auðvelt er að greina vöðva- þræðina í henni þar sem maga- vöðvar eru alla jafna mjög vel þjálfaðir í nautgripum. Flestir matreiðslumenn skera þvert á þræðina til að tryggja að kjötið verði eins meyrt og kostur er. Steikin er best þegar hún er vel rauð. Hún er algeng í asískri matargerð og oft seld á mörk- uðum í Kína sem „stir-fry“ kjöt. – Úr Wikipedia Selhella 13 | 221 Hafnarfjörður | Sími 564 1400 | kerfi@kerfi.is | kerfi.is Fagleg & persónuleg þjónusta Drykkjarlausnir fyrir þitt fyrirtæki Hagkvæmara en þú heldur! Dæmi: AULIKA TOP Frábær kaffivél fyrir meðalstór fyrirtæki Einstök Ævintýraferð á slóðir Maya indíána Verð ámann í tveggja manna herbergi . Kr. 498.500,- Innifalið: Flug, hótel, allar ferðir, skattar og íslenskur fararstjóri www.transatlantic.is Við kynnumst stórkostlegri náttúru, dýralífi og hinum fornamenningarheimi Maya indíána. Skoðumm.a. hin þekkta píramída Tulum, gamlar menningaborgir, syndum í sjónum við næst stærsta kóralrif heims og upplifum regnskóginn. Við tökum svo nokkra daga á lúxus hóteli við Karabíska hafið þar sem allt er innifalið Ævintýri Mexico, Guatemala og Belize 4. - 18. október 2017 Lykillinn er að steikja kjötið í stuttan tíma á háum hita. Kryddblandan er búin til úr cumin, hvítlauksdufti og oregano. Mikilvægt er að hjúpa kjötið vel með kryddblöndunni. Svona lítur steikin út.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.